Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006
Síöast en ekki síst DV
%
Einhver lífseigasta ráðgáta ís-
lenskra bókmennta er sú hver býr
að baki höfundarnafninu Stella
Blómkvist. Reyndar er þetta orðin
svo gömul gáta að heldur er farið
að slá í hana. En þó dúkka upp,
alltaf af og til, getgátur. Stella
skrifar krimma af miklu kappi og
þeir sem nefndir hafa verið, meðal
annarra, sem hugsanlegir höfund-
ar eru Árni Þórarinsson, Yrsa Sig-
urðardóttir og... Stefán
Jón Hafstein.
Þar kemur ýmislegt til. Stefán
er ágætlega ritfær og svo eru nöfn-
in býsna lík: Stella og Stefán. Og
Blómkvist, þetta dularfulla ættar-
Ha?
Stefán ekki Stella
nafn tengist einnig nafninu Stefán
en nafnið þýðir blómsveigur. Því
hefði verið gráupplagt í kringum
prófkjörið, á örlagadögum hins
pólitíska lífs Stefáns Jóns, að varpa
þessari uppljóstrun inn í umræð-
una. Og eiga sviðið. En þegar DV
lagði það dæmi upp fyrir fram-
bjóðandann svaraði hann einfald-
lega sposkur:
„Verst að ég get
ekki logið þessari
Stellu upp á mig.“
Þannig að enn er gát-
an óleyst.
Hvað veist þú um
idoi
1. Hvenær byrjaði
Idol-ævintýrið?
2. f hvaða landi fór fyrsta
þáttaröðin fram?
3. Hversu mörg lönd búa
nú til Idol-þætti?
4. Hverjir áttu hugmyndina
að þættinum?
5. Hvenær verður þriðja
Idol-stjarna íslands
krýnd?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hún vargóður
og sætur krakki
og alltafsvo fln
þvlhún vildi
vera prinsessa,"
segir Sigrlður
Jóhannes-
dóttir móðir
Esterar„Bibiar"
Ásgeirsdóttur.
„Hún varalltaf
syngjandi og
þaövarmjög
gaman að henni. Svo var hún
mjög drífandi, alltafað gera eitthvað og
stjórnaði öllum krökkunum I kringum sig.
Núna er hún með fullt hús afbörnum sem
hún er dugleg að sinna. Hljómsveitar-
braskið á henni hefur alltafverið hennar
lífog yndi, hún segir að það að vera I
hljómsveit sé hennar iif. Ég hefalltaf verið
stolt afhenni og hún er uppáhaldsstelpan
mln.“
Sigríður Jóhannesdóttir, kennari og
fyrrverandi alþingismaður, er móðir
Esterar „Bíbíar" Ásgeirsdóttur. Bíbí
er fædd 30. desember 1975. Hún fór
til frlands í nám í hljóðupptökum.
Núna starfar hún sem hljóðmaður
hjá Þjóðleikhúsinu og hjá fyrirtæk-
inu Bíóhljóð. Bíbí var í hljómsveit-
inni Kolrössu krókríðandi og núna
leikur hún á bassa í hljómsveitinni
Singapore Sling.
Flott hjá Sirrý aö láta ekki Magnús
Ragnarsson á Skjá einum binda sig
niöur. Fólk á að gera það sem það
langar til, nákvæmlega það sem Sirrý
gerði f þessu tilfelli.
1. Árið 2001.2. (Bretlandi (Pop Idol). Framleiðslu var
hætt þar eftir tvær þáttaraðir. 3.31 land. Fleiri eru á leið-
inni. 4. Simon Fuller og Simon Cowell. Fyrrverandi um-
boðsmaður Spice Girls og vondi dómarinn úr Pop Idol og
American Idol. 5.7. apríl 2006.
Árnl og Páll skrifa bok
Svo hamingjusamir saman
auglýsinga og heimildarmyndir einn-
ig. Storm, sem svo gekk inn í Saga
film, framleiðir.
Páll segir handrit komið og verið
að vinna að því að koma myndinni á
koppinn.
„í upphafi var morðið" fjallar um
kvikmyndagerðarkonuna Krissu og
höfúndamir gerðu sér að leik að máta
ýmsa þekkta leikara við persónur
bókarinnar. Páll segir bókina hafa
verið skrifaða eins nálægt kvikmynd
og hægt var, meðal annars með þessu
bragði, að lesendur sáu allir fyrir sér
sama andlit persónunnar. Talað er
um að myndin fari í tökur á þessu ári
en ekki er búið að skipa í hlutverk.
Nú er sem sagt ný bók í burðar-
liðnum hjá þeim félögum Áma og
Páli - samstarf sem virðist ganga
ótrúlega vel.
„Við höfum unnið saman næst-
um í 30 ár. Á næsta ári eigum vð
samstarfsafmæli. Þekkjum hvor
annan svo vel,“ segir Páll.
Hann lýsir verklaginu svo að
plottið og allnákvæm kaflalýsing
sé fyrirliggjandi. Auk þess sem
fjölda
„Já, ég get ekki neitað því. Kannski
fullsnemmt að tala um það, en jú, við
emm með bók í vinnslu," segir Páll
Kr. Pálsson rithöfundur með meirn.
Hann og Ámi Þórarinsson hafa nú á
ný stillt saman strengi sína og em að
skrifa glæpasögu. Árið 2002 sendu
þeir ffá sér krimmann „í upphafi var
morðið" sem heppnaðist vel og
stendur til að kvikmynda hann.
Leikstjóri er Ragnar Agnarsson en
þetta verður hans
fyrsta mynd í fullri
lengd. Ragnar
er reyndur
kvik-
mynda-
gerðar-
maður
og
hefur
gert
persónur hafi verið skilgreindar mjög
vel. „Svo vinstri höndin viti hvað sú
hægri er að gera. Sem er skondið því
ég er örvhentur en hann rétthentur.
Svo er ákveðið á hvaða svið mynd-
málið sækir," segir Páll.
Þá hefjast skriftir og skrifa þeir
kaflana á víxl með frávikum. Fara þá
yfir efnið á sex til sjö kafla millibili.
Niðurstaðan hefur verið ótrúleg og
ómögulegt að sjá hvar Ámi skrifar og
Palli tekur við. Og öfugt. Stefiit er að
því að bókin komi út fyrir jól en að því
tilskyldu að þeir félagar séu sáttir við
niðurstöðuna. „Okkar mottó er að
vinna hratt en vera eins lengi og
þarf.“ Skjaldbökumar komast þang-
aðlíka.
Páll er að verða fimmtugur og á af-
mælisdaginn 22. apríl kemur út smá-
sagnasafn eftir hann. Þetta er degi
fyrir viku bókarinnar og ætía útgef-
endur hans hjá JPV að sjá til hvort
ekki megi gera veg smásögunnar
rneiri með því að gefa bókina út á
kilju og þá á skaplegu verði.
jakob@dv.is
Hugar að endurkomu í Eurovisión
„Þeir vom allir I söngleik sem hét
Næturgalinn og búningamir sem þeir
em í em úr þessari sýningu," segir Mar-
grét Gauja Magnúsdóttir sem tók þátt í
Eurovision í apríl 1988. Þar söng hún
hið víðfræga lag Sólarsamba með
pabba sínum, Magnúsi Kjartanssyni
tónlistarmanni.
„Þetta var náttúrulega frábært en ég
myndi ekki gera þetta aftur," segir Mar-
grét Gauja og bætir við að hún væri al-
veg til í að sleppa við Eurovision-stimp-
ilinn. ,Af hverju hringið þið aldrei í mig
út af pólitík?" spyr Margrét hlæjandi.
„En fyrst djókið er komið svona
langt, af hveiju þá ekki fara alia leið og
vera með heljarinnar endurkomu?"
segir Margrét ákveðin og bætir við að
hún ætti að taka þetta með stæl en ekki
enda 16. eða 7. sætí líkt og fyrr.
„Ég myndi hins vegar bara fara í
Eurovision ef Kristján Hreinsson
myndi semja textann og Þorvaldur
Bjami yrði með lagið," segir Margrét
gáskafull og bætír við að það yrði
dramatískasti sáttafundur fyrr og síðar.
„Þorvaldur, hringdu!" segir hún að
lokum.
Margrét Gauja Magnúsdóttir Komin með leið á Eurovision-stimplinum.
Krossgátan
Lárétt: 1 dreitill,4 skurn,
7 fullkominn,8 háttur,
10 nægilega, 12 eykta-
mark, 13 þungi, 14 flökt-
ir, 15 dans, 16 berji, 18
fóðrun,21 hanka,22
hænu, 23 hrúga.
Lóðrétt: 1 fugl,2 megn-
aði, 3 glysinu, 4 vísast, 4
stía, 6 þreytu, 9 dögg, 11
mein, 16 kúst, 17 elska,
19 draup,20 svelgur.
Lausn á krossgátu
'BQ! 03 '>|B| 61 '1S? Z L 'd9S 91 'puei6 U j|Ej9 6 'en| 9 '9J>1 s 'e6a|
-juuas 'nuu6u!|6 £ 'je6 z 'U191 1 :u?J99l e>j>|e ez 'njnd zi 'e6eus \z jp|3 81 '!?|s
91 jaei st 'JEQ! VI '6jbj £| 'ugu ?| 'eögu ot jl?ui 8'Js6|e l js>|s þ'66o| 1 :uaje-|