Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Page 21
Framleítt af Múlalundi vinnustofu SfBS r X Menning DV MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006 2 7 Bauja breytir prinsi ísvan „Hljóðfærið er ískrandi og klingjandi á háu nótunum sem eru ansi háar og óspart not aðar [...] eins og þegar frauðefni er nuddað við gler og gerir mann brjálaðan á nokkru sekúndum,“ segir Sigurður Þór Guðjónsson m.a. um glerhörpuna sem Thomas Bloch lék á í Salnum. En Sigurður hefur að vísu afbrigðilega viðkvæmt taugakerfi. Einleikurinn Dimmalimm verður sýndur í Möguleikhúsinu við Hlemm á sunnudaginn. Leik- urinn verður sýndur tvívegis; kl. 14 og 16 og verða þetta einu al- mennu sýningarnar í Reykjavík. Það er Kómedíuleikhúsið á ísafírði sem setur Dimmalimm á svið og hafa sýningar verið síðustu vikur í leikskólum á höfuðborgarsvæð- inu við góðar undirtektir. Leikur- inn er byggður á samnefndu æv- intýri eftir Mugg og hefur notið gífurlegra vinsæjda allt frá því æv- intýrið kom fyrst út á bók árið 1942. Ævintýrið fjallar um prins sem verður fyrir því óláni að verða breytt í svan af norninni Bauju. Þegar Dimmalimm prinsessa kemur til sögunnar tekur sagan á sig ævintýralegar myndir enda getur allt gerst í ævintýrunum. Höfundar leiksins eru þeir Elfar Logi Hannesson og Sigurþór A. Heimisson. Logi leikur og Sigur- þór leikstýrir. Leikmynd er eftir Kristján Gunnarsson, Marsibil G. Kristjánsdóttur og Sigurþór. Brúðugerð annast þær mæðgur Alda Veiga Sigurðardóttir og Marsibil. Alda sér einnig um bún- inga. Jónas Tómasson tónskáld er höfundur lagsins Ðimmalimm sem er samið við ljóðið fræga Dimmalimm. En lagið er sérstak- lega samið fyrir þessa sýningu. Miðaverð er 1.500 kr. og miða- pantanir eru í Möguleikhúsinu í síma 5625060. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Kómedíuleikhússins komedia.is. Draugalegt en sviplítið verk Hins vegar er vitað að Anna Guðný Guðmundsdóttir lék adagio K 280 eftir Mozart undarlega hart og kalt. Kannski átti þetta þó að vera þannig til undirbúnings þeim bróderingum sem Arvo Part hefur gert við adagioið og var ekki óskemmtilegt á að hlýða þótt skrýt- ið væri. Glerharpan var reyndar þolan- leg, af því að hún hafði sig lítt í Auðmjúkur gagnrýnandi DV viðurkennir vanmátt sinn fyrir glerhörpum og honum er gersam- lega um megn að meta það hljóð- færi að verðleikum kunni þeir ein- hverjir að vera. Oft og tíðum runnu allir hörpunnar hljómar í einn graut þar sem eitt varð varla greint frá öðru. Verra var hvað hljóðfærið er ískrandi og klingj- andi á háu nótunum, sem eru ansi háar og óspart notaðar, og fóru þær „í gegnum mann" inn að beini, eins og þegar frauðefni er nuddað við gler og gerir mann brjálaðan á nokkrum sekúndum. Á svona hörpu er áreiðanlega sleg- ið í Abúgræ nótt sem nýtan dag. Auðmjúkur gagnrýnandi DV við- urkennir reyndar fúslega að hann er haldinn ofnæmi og er með af- brigðilega viðkvæmt taugakerfi, alveg svona líkamlega séð. Þessir tónleikar voru honum því hið mesta kvalræði lengst af. Af öllu þessu leiðir að gagnrýnandinn veit hreinlega ekki hvort „vel" eða „illa“ var leikið á þetta hryllilega hljóðfæri. frammi, í draugalegu en annars sviplitiu verki Mikalsen sem hér var frumflutt. Verk Mozarts fyrir árans glerhörpuna eru glannalega ofmet- in af mörgum tónlistarfræðingum, svo sem af Landon sem efnsskráin vitnaði í, og af Einstein sem gagnýnandinn ætlar ekki að vitna í. LLj’tíStÍLS Verkið K 617 er alveg dæmigcrt fyr- ir Mozart þegar hann beitir sínum billegustu og sjálfvirkustu kiisjum. , Leikur Kammersveitarinnar var ‘ 1 alltaf glerfínn í þessum verkum. um og ítrekuninni kom fram eins konar þreytt stefnuleysi í formmót- Logar af þjáningu og ein- un. En margt var þó fallega gert og manaleika hendingar oft vel mótaðar. Menú- Strengjakvintettinn K 516 er ef ettinn og hægi kaflinn voru leiknir til vill dýpsta og áhrifamesta af talsvert meira næmi. Dálítið var kammerverk Mozarts og kannski um feilnótur í leiknum yfirleitt, ein það verk hans þar sem hann sýnir læddist inn í lagið á versta stað, rétt dýpst inn í sjálfan sig. Tónlistin áður en allegróið byrjar í lokaþætt- logar af þjáningu og einmanaleika inum og skemmdi þetta mikið. f en leiðir samt ekki til dapurleika í lokakaflanum skorti flutninginn því þeim sem hlustar. Enda er verkið miður þann fljúgandi glæsileik sem ekkert nema umbyltandi og vekj- verður að vera. Astæðan var skortur andi snilld í hverri nótu. Flutning- á skýrleika, léttleika og virtúósateti. urinn byrjaði vel, af miklum hita og krafti. En því miður dofnaði leikur- inn þegar á leið. f úrvinnsluhlutan- SigurðurÞór Guðjónsson. Elfar Logi Hannesson Annar höfundur einleiksins Dimmalimm. yndir • Skeyti LITIÐ VIÐ 1 NÆSTUOG BIÐJIÍ UM UM FERMINGARDAGINN MINN ____ FÆSTI OLLUM HELSTU BLOMA- IVIULMLUIMUUn ^ OG BOKAVERSLUNUM LANDSINS VINNUSTOFA SÍBS • Hátúni lOc • Pósthótf 5137 • 12S Reykjavík Kammersveit Reykjavikui'. Efnisskrá: C.P.E. Bach. Sónatina f. glerhörpu og strengi; Mozart: adagio K. 2S0: Fört: Mozart-Adagio (eft- ir K. 2S0); Mozart: adagio f. glerhörpu. K 356 adagioog rondo K. óí 7, stiengjakvinteti K. 516; Jan Erik Mikalsen: „kveinstafir og draugar" f. glerhörpu og strengjakvar- tett. Einleikari á glerhörpu: Thomas Bloch. Salurinn i Kópavogi. 19.mars. Bókmenntir FERMINGARDAGURINN MINN vDyn&r Sk«y« í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.