Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 Fréttir DV Guðni erduglegursnillingur, manna víðlesnasturog hættulega samviskusamur. Guðni þykir ómannglöggur og hann borðar ekki nútímalegan mat. „Guðni er ótrúlegur dugnaðarforkur og gengur I verk sin afgríöarlegri einbeitni og elju. Hann getur ekki far- ið grunnt i hlutina og tekur þá ailtafi botn, sem ég fiokka sem kost. Hann ermjög hæfur á sinu sviði og sérstaklega góður samstarfsmaöur. Sem manneskja er hann heilsteyptur og góður karakter. Hann erekkertað hika við sannfæringu sina, þannig að hann getur fengið fólk upp ámóti sér, en það finnstmérllka kostur. Sumtafþvl sem ég telkosti Guðna kynnu aðrirað telja galla, en þaðer þeirra vandamálen ekki hans.“ Jón Ólafsson heimspekingur. „Maðurinn er náttúrulega snillingur, hættulega samvisku- samur og vinnur allt allt ofvel. Það erhans helstigalli. Hann gleymir sér alltafyfír smáatriðum, maðurinn man ennþá hvað voru margar heimildir IBA- ritgerðum sem hann ritstýrði fyrir tíu árum. Að sama skapi, eins ótrúlegt og það er, þá erhann ómannglöggasti maðursem ég þekki sem leiðir til þess aðþaðgeta komið upp svolítið vandræðaleg augnablik. Maður þarfstundum að horfa svolítið vel áhann áður en hann þekkir mann úti á götu.“ Stefán Baldur Árnason, bókmenntafræð- ingurog fyrrverandi nemi. „Guðni er allra manna gáfaða^ og viðlesnastur og gæddur fádæma innsýn i mestu listaverk mannsandans jafntsem þau sem minna mega sin. Hanngetur rakið rætur hvers máls aftur i gráa fornöld og er ástríðufullur túlkandi og skýrandi allra mála. Maður kemur alltafrikari afhans fundi. Helsti ókosturGuðna erhve ákafíega íhaidssamur hann eri matarmálum. Hann erófáanlegur til að smakka nútímarétti en vill helst borða lambakjöt með sultu.“ Kristjá B. Jónasson, þróunarstjóri Eddu. Guðni Elísson er fæddur 2. nóvember 1964. Hann er doktor í bókmenntafræði og hefur kennt um árabil vlð hugvisindadeild Háskóla Islands. Guðni hefur skrifað fjölda greina í blöð og timarit um menningarmál og ritstýrt bókum um fræðileg efni. Guðni er tilnefndur til Menningarverðlauna DVÍ ár. Laxarmeð útvarps- merkjum Laxagöngur í Hólmsá og Suðurá ofan Elliðavatns hafa dregist mikið saman frá því kýlapest kom upp í lax í Elliðaánum fyrir um áratug. Að því er segir á heimasíðu Stanga- veiðifélags Reykja- víkur er reynt að sporna við því að hrygning leggist af í þessum ám. í því skyni hafi ver- ið fluttir þangað 32 laxar, mest hrygn- ur sem flestar voru merktar með útvarpsmerkjum til að geta korlagt hrygninguna. Sleppa á 25 þúsund seiðum í árnar í vor. Vonast er til laxastofninn verði fljótiega jafh stór og áður. Þjóðarstolt Það er hægt -i-waiaion pao er hægtaðsiá ' fieTstöð ^ Bandarlki°™a á tlemstoðumen Manhattan- eyju. Þessi hangir istóra "WkýHnuáKeflavíkurflugvelli Þjóðarstoltið ersvo mikið.9 Iþróttaheimur Þegar kemur aö likamsrækt dugar ekkert nema Það flottasta. Fullbúið iþróttahus með ollum græjum. Þar er aðfmna þennan svakalega stóra fþróttasal, sundlaug, tækjasal, skvass- og körfuboltasali. Ódýrar munaðarvörur Nokkrar Keilusalurinn Flotturkeilusalursem herinn heldur vel við. Á sama stað er bar og spilakassasalur. Reykvlkingarnir fengu gömlu brautirnar ognú heyrast þær raddir frá Keflavlk að þeir vilji þessar þegar herinn fer. Allirlkeilu. Frítt áfengi Verðmuaurinn á áfengi hjá varnarliðinu og íslenska ríkinu er gifurlegur. Utriafvodka á tæpar 1.200 krónur, takk. Nánastfrltt. matvoruverslanir eru á Keflavíkurflugvelli Þar gætu Islendingar gleymtsér efþeir aðeins hefðu leyfi tilþess að.versla en hermenn þurfa að sýna skilrlki við matarinnkaupin. Lífið fyrir hrottför Þrátt fyrir að Bandaríkjastjórn hafi tilkynnt að herinn skuli vera farinn í september á þessu ári gengur lífið sinn vanagang á Keflavíkurflugvelli. Þungt er yfir íslenskum starfsmönnum varn- arliðsins en þeir eiga þó eitt sameiginlegt: Þeir horfa áfram, bjartsýnir á ffamtíðina. Svæðið sem varnarliðið notar og starfsemin á vellinum eru umfangs- meiri nokkurn íslending grunar. Þrátt fyrir verulega fækkun her- manna á Keflavíkurflugvelli er allt íbúðarhúsnæði fullt af fólki. Herinn greip á það ráð þegar hermönnum fór að fækka að stækka íbúðirnar í staðinn fyrir að láta þær standa auðar. Því eru sumar íbúðir í stærra lagi. Þær eru þó allar í toppstandi enda eyðir varnarliðið tugum miiljóna á ári hverju í endurbætur á húsun- um. Ódýrar vörur Tvær, ef ekki þrjár, matvöruversl- anir eru á Keflavíkurflugvelli en þar ættu sumir íslendingar auðvelt með að missa sig. Sígarettur, sem eru rándýrar annars staðar á fslandi, eru hræódýrar en kartonið kostar rúmar 1.800 krónur íslenskar. Lítri af vodka kostar 1.200 krón- ur svo ekki sé minnst á hvað sælgæti, sjampó og ilmkerti eru ódýr. Glæsilegur keilusalur Þegar hermennimir eru ekki á vakt er margt sem þeir geta dundað sér við á vallarsvæðinu. Eins og að skella sér í keilu. Keilusalurinn er staðsettur í versl- unarmiðstöð hersins en þar eru einnig veitingastaðir, kaffihús, vídeó- leiga og matvöruverslun. Banda- ríkjaher leggur mikið upp úr gæð- um skemmtana og er því brautunum haldið við eins og keppnisbrautum á heimsmeistaramóti í keilu. Ekkert vitað Samkvæmt heimildum DV er ekjd vitað hvað gert verður við til dæm s íþróttahúsið, sundlaugina, tækjast l inn, keilusalinn, skemmtistaðina og veitingahúsin þegar herinn fer. Ei þó ljóst, herinn er að fara. Par sektað fyrir vopn og dóp Dóphjón dæmd fyrir vopnabúr og fíkniefni Katía Bjarnadóttir og Sigmundur Heiðar Árnason voru dæmd í Hér- aðsdómi Vesturlands í gær fyrir að hafa haft undir höndum töluvert af ólöglegum vopnum og fíkniefni en afbrotin voru framin í október 2004. Katía var dæmd til að borga 400 þús- und krónur og Sigmundur 150 þús- und í sektir. Hvorugt hafði fengið dóm áður. Á heimili parsins fundust tæp 80 grömm af kannabisefni en áður hafði fundist gramm af kókaíni í bif- reið þeirra. Sigmundur sagði í við- talið við. DV árið 2004 að þau hefðu verið í neyslu á þeim tíma en ekki ætíað að selja efnin, þau hefðu ein- ungis verið til einkanota. „Flest skotvopnin voru skráð og því lögleg," sagði Sigmundur Heiðar en gerð voru upptæk skammbyssur, rifflar og nokkurt safn hnífa ásamt einni sprengju sem notuð er til þess að fæla háhyminga. Sigmund- ur sagði að þau söfnuðu að sér fullt af hlutum og fullyrti að flest vopnin hefðu verið skráð. Dómurinn gat ekki sannað að par- ið hefði ætíað að selja fíkniefnin sem þau höfðu undir höndum, né heldur var hægt að sýna fram á að þau hefðu brotið gegn vopnalögum því flest vopnin voru geymd í þar til gerðum hirslum líkt og lög gera ráð fyrir. Einnig var Sigmundur sýknað- ur af að hafa haft fíkni- efíiin undir höndum, það féll á Kötíu. Öll vopnin voru gerð upptæk og skipt- ist málskostnaður jafnt á þau tvö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.