Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 22.25
George er
snar
f seinasta þætti af Aðþrengdum eigin-
konum fór Bree að gruna að George
gengi ekki alveg heill til skógar. Geor-
ge vill ekki gefast upp á Bree og eltir
hana á röndum. Carlos er sleppt úr
fangelsi á skilorði og hann snýr sér
að Jesú. Gabrielle líst ekkert á nunn-
una sem er trúnaðarmaður Carlos.
Susan reynir að ná tengslum við föð-
ur sinn og Lynette tekur málin í sínar
hendur í vinnunni. Sem sagt nóg að
gerast.
► Stöð 2 kl. 20.05
Lok 16 manna
úrslita
Það er komið að síðustu viðureigninni í
sextán manna úrslitum Meistarans.
Þar mætast sigurvegarar úr fyrstu
umferð, þau Inga Þóra Ingvarsdóttir
sagnfræðingur og Friðbjörn Eiríkur
Garðarsson lögmaður. f seinustu
viðureign komst lllugi Jökulsson áfram
á drengskap næturvarðarins ef svo má
að orði komast. Það er aldrei að vita
hvað gerist f þáttunum og borgar
sig að fylgjast með.
næst á dagskrá...
► Slrkus kl. 21
Litla systir
Lois Lane
f þessum 16. þætti í fjórðu seríu af
Smallville er nóg að gerast. Lucy,
yngri systir Lois, kemur til Small-
ville. Clark grípur hana við að stela
peningum til þess að borga evr-
ópskum glæpasamtökum. Lex
býðst til að hjálpa en Clark finnst
þetta allt hálf gruggugt. Á meðan
brýst þjófur inn til Lönu og stelur
kristalnum. Jason grunar strax Lionel.
fimmtudagurinn 30. mars
0 SJÓNVARPIÐ
VA
6.58 (sland I bftið 9.00 Bold and the Beautiful
9.201 finu foimi 2005 935 Martha 1030 Alf
10.45 My Wife and Kids 11.10 3rd Rock From the
Sun 1135 Whose Line is it Anyway
6.00 Spider-Man 2 (Bönnuð börnum) 8.05
Greenfingers 10.00 Try Seventeen
16.15 Handboltakvöld 1630 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.501
ffnu formi 2005 13.05 Home Improvement 1330
Two and a HaH Men 1335 The Sketch Show
1435 The Block 2 15.10 WifeSwap 1630 Með
afa 1635 Bamey 1730 Bold and the Beautiful
1740 Neighbours 18.05 The Simpsons 15
12.00 Beethoven's 5th 14.00 Greenfingers
16.00 Try Seventeen 18.00 Beethoven's 5th
18.30 Latibær
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
1935 Kastljós_____________________
I# 20.10 Gettu betur
21.15 Sporlaust (7:23) (Without a Trace)
Bandarisk spennuþáttaröð um sveit
innan Airfkislögreglunnar sem leitar
að týndu fólki.
22.00 Tfufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (32:47)
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 fsland I dag
19.35 Strákamir
p 20.05 Meistarinn (14:21)
20.55 How I Met Your Mother (11:22)
21.20 Nip/Tuck (12:15) (Klippt og skorið 3)
Stranglega bönnuð börnum.
22.05 Life on Mars (2:8) (Lff á Mars) Sam er
ekki lengi að fá hinn óheflaða lög-
reglustjóra upp á móti sér enda notar
hann æði framandi aðferðir við rann-
sóknarvinnu sína.
22.55 Amerícan Idol 5 (22:41)
20.00 Spider-Man 2 Bönnuð bömum.
22.05 Road House Dalton er besti útkastar-
inn I bransanum. Kvöldin hjá honum
einkennast af hasar, brjálaðri tónlist
og fallegum konum. (Str. b. börnum)
23.10 Lifsháski (34:49) 23.55 Kastljós 0.35
Dagskrárlok
0.15 American Idol 5 (23:41) 0.40 Styx
(Stranglega bönnuð börnum) 2.15 Huff
(7:13) 3.05 Catch Me If You Can 5.20 Fréttir
og Island I dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TfVf
0.00 The Anniversary Party (B. börnum) 2.00
Super Troopers (Str. b. bömum) 4.00 Road
House (Str. b. börnum)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu
skrefin (e)
16.10 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.20
Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meistara-
deildin með Guðna Bergs
18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið
Keppnin um Ungfrú Reykjavík verður
haldin í kvöld á Broadway og verður
hún í beinni útsendingu á Skjá einum
klukkan 22.
19.00 Cheers -11. þáttaröð
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Gametfvf
20.00 Family Guy Peter og Lois langar f ann-
að barn en Stevie litli gerir það sem í
hans valdi stendur til þess að stoppa
það af.
20.30 TheOffice
21.00 Sigtið I hverri viku fjallar Sigtið, um
mikilvæg málefni: llfið, listir, vinmenn-
ingu, dauðann, fordóma, glæpi og
hvernig það er að vera sonur lands-
frægs trúðs.
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 Ungfrú Reykjavik Ungfrú Reykjavik
2006 verður krýnd við hátfðlega at-
höfn á Broadway I kvöld.
23.35 Jay Leno 0.20 Uw & Order: SVU (e)
1.10 Cheers -11. þáttaröð (e) 1.35 Top
Gear (e) 2.25 Fasteignasjónvarpið (e) 2.35
Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSIÓN
Fréttaþátturínn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutfma fresti til kl. 9.15
18.30 Súpersport 2006 Supersport er ferskur
þáttur sem sýnir jaðarsportið frá
öðrum sjónarhorni en vant er.
18.35 US PGA 2005 - Inside the PGA T (US
PGA í nærmynd)
19.00 Gillette Worid Cup 2006 (Gillette HM
sportpakkinn)
19.25 Destination Germany (England +
Togo)(Leiðin á HM 2006) ( Dest-
ination Germany er fjallað um liðin
sem taka þátt f HM og leið þeirra f
gegnum riðlakeppnina.
19.50 Iceland Express-deildin (lceland Ex-
press-deildin I körfu 2006) Bein út-
sending frá lceland Expressdeildinni I
körfubolta.
21.40 Saga HM (1958 Sviþjóð)
23.10 Fifth Gear 23.40 lceland Expressdeild-
in
Clisiífj, ENSKI BOLTINN
7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt"
(e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn NLiðið
mittl (e) 14.00 Charlton - Newcastle frá
26.03 16.00 Aston Villa - Fulham frá 25.03
18.00 Man. Utd. - West Ham 20.00
Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00
Wigan - West Ham frá 25.03 23.00 Chelsea -
Man. City frá 25.03 1.00 Dagskrárlok
18.30 Fréttir NFS
19.00 Islandfdag
19.30 American Dad (5:16) (Finances with
Wolves) Stan fær dágóðan bónus frá
vinnunni og eyðir honum f ný tæki.
20.00 Friends (2:24)
20.30 Splash TV 2006 Fyrn/erandi Herra Is-
land 2005, Óli Geir, og Jói bróðir hans
eru stjórnendur afþreyingarþáttarins
________Splash TV._____________________________
21.00 Smallville (Lucy)
21.45 X-Files (Ráðgátur)
22.30 Extra Time - Footballers' Wives I þess-
ari þáttaröð er fjallað um Aniku, systur
Tanyu Turner. Ef ykkur fannst Tanya
vera slæm, bíðið þá þar til þið sjáið
Aniku.
23.00 Invasion (12:22) (e) 23.45 Friends
(2:24) (e) 0.10 Splash TV 2006 (e)
Ungfrú Reykjavík verður krýnd
við miklar dýrðir í kvöld á Broadway.
Sýnt verður beint frá keppninni á
Skjá einum og hefst útsending klukk-
an22.
Að þessu sinni eru það 19 stúlkur
sem taka þátt í þessari miklu keppni
sem haldin hefur verið í 55 ár. Stúlk-
urnar hafa verið að vinna hörðum
höndum að undirbúningi keppninn-
ar síðan í janúar og hafa þær verið í
stífu prógrammi í World Class.
Úr MS í lögfræði
Það má segja að vinsældir keppn-
innar hafa aldrei verið meiri en í ár,
en eins og flestir muna vann Unnur
Birna Vilhjálmsdóttir ungfrú Reykja-
vík-titillinn sem og flest alla aðra titl-
a í þeirri keppni. Unnur vann seinna
bæði í keppninni um Ungfrú ísland
og Miss World.
„Við töluðum við yfir 100 stelpur,
og voru ansi margar þeirrar dökk-
hærðar í MS á leið í lögfræði," sagði
Elín Gestsdóttir, framkvæmdastjóri
keppninnar, nýlega í DV.
Og er það ekki furða að stelpur
vilji ná sama árangri og Unnur Birna
enda er hún orðin mikil stjama bæði
hér heima og erlendis og má segja að
þetta ár Unnar Birnu hafi verið ævin-
týri líkast.
Nanna fyrir Yesmin
Breyting verður á dansatriðinu í
ár en undanfarin ár hefur Yesmin 01-
sson verið listrænn stjómandi
kepprúnnar en að þessu sinni hefur
Nanna Ósk Jónsdótúr verið fengin
sem listrænn stjórnandi og má búast
við heljarinnar dansatriði frá henni.
Dómnefnd að þessu sinni em
Elín Gestsdóttir framkvæmdastjóri,
Arnar Laufdal eigandi keppninnar
ásamt Róberti Róbertssyni hjá Séð
og Heyrt.
Kynnar að þessu sinni em Sigrún
Bender og Bjami Ólafur Guðmunds-
son.
Ötvarp sstj ama
(slands
I vikunni hafa þeir níu keppendur sem eftir eru verið
með hálftíma langa þætti. I dag eru það Sólveig Stefáns-
dóttir og Vignir Egill Vigfússon sem eru hvor með sinn
þáttinn milli 11 og 12. Þórður Helgi hefur yfirumsjón
með Útvarpsstjömu fslands, sem er á dagskrá KissFM
\J19,5 alla virka daga milli 10 og 12._
BYLGJAN FM98.9
II
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island I Bítið 9.00
Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju