Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 25
Hamingjusamar Stúlkurnar eru i skýjun-
um og segir Einar þær vera dugnaðarforka.
Eins og fram hefur komið duttu
stelpumar í Nylon aldeilis í lukku-
pottinn að túra með strákahljóm-
sveitinni Westlife um Bretlandseyjar.
Þær byrja í næsta mánuði og opna
fyrir Westlife á 22 tónleikum. Uppselt
er á nær alla tónleikana, rúmlega 200
þúsund miðar em seldir. Nylon kem-
ur meðal annars fram á Wembley
Arena á tveimur tónleikum. Ekki hafa
margir íslendingar súgið þar á svið
nema Björk og Unun á sínum tíma.
45 lög á ensku
„Núna em þær að klára sex vikna
tónleika- og kynningartúr um Bret-
land. Þær hafa verið að heimsækja
skóla, félagsmiðstöðvar, verlsunar-
miðstöðvar og dansklúbba á kvöld-
Westlife Ein v
sælasta stráka
I hljómsveitin ur
þessar mundir.
Sood
Slá í gegn Stúlkurnarslógu
heldur betur i gegn i skólum I
Bretlandi. Hérstendur í fyrir-
i sögninni að Nylon hafi aldrei
litið jafnvel út.
leora to imik «9«'")
in,“ segir Einar Bárðarson, umboðs-
maður Nylon, og stolúð leynir sér
ekki í röddinni. „Þær em núna í
tveggja vikna stoppi á íslandi að hvíla
sig aðeins. í næstu viku verður tekið
upp myndband og koma margir er-
lendir aðilar að vídeóinu því það er
stflað inn á breskan
markað og verður að vera í lagi. Dag-
inn eftir mun Ari Magg taka myndir
af þeim og svo fara þær strax eftir
páskana aftur út og æfa stíft í fjóra
daga fyrir túrinn."
Á þessum fjögurra daga æfingum
em stelpumar að venja sig við að
koma fram á tónleikum fyrir framan
þúsundir manna og að
Hot Ice-lands in city
Nylons matcrial gocs dcwn wll with '%
pupils &om two fucky Salfordschools
syngja á ensku sem er svo sannarlega
mikil breyting fyrir þær.
Á heimasíðu stúlknanna máfinna
fjögur lög á ensku en Einar segir að
þær hafl tekið upp 45 lög allt í allt.
„Þær em þvflíkt duglegar og er þessi
túr þjálfún fyrir það sem þær em að
fara út í,“ segir Einar.
Þess má get að fyrsta smáskífa
stúlknanna verður gefin út í júm.
Lagið er ballaða og ber heitið Loos-
ing a Friend. Upptökustjóri lagsins
og væntanlegrar plötu er Andy
Wright en hann er tvöfaldur
Grammy-verðlaunahafi.
Naflinn syngur ekki
Mikil hefð er fyrir því að stelpna-
sveitir komi fram í svipuðum klæðn-
aði og liggur því beint við að æúa að
Nylon láú útbúa sérstakan klæðnað
fyrir tónleikana.
„Nei, ekkert ennþá. Þær em kapp-
klæddar miðað við almennar
kvennahljómsveiúr. Ég held að þetta
sé fyrsta kvennasveitin í 10 ár þar sem
sést ekki í naflann á plötuumslaginu.
En eins og vitað er syngur naflinn
ekki. En við höfum verið það
heppin að Oasis í Bretiandi hefur
verið að hjálpa okkur með
aðstoð stflista," segir Einar en
stúlkumar em með tvo stflista
Mars 2004 Fyrsta íslenska stúlknasveitin
lítur dagsins Ijós.
sem hafa unnð með Will Young og
Atomic Kitten-stelpunum.
Eru þær ekkert stressaöar?
„Alveg ömgglega en þær bera það
ótrúlega vel. Ég er búin að vinna með
þessum stelpum í þrjú ár og það er
ekkert sem þær geta ekki gert. Það er
töggur í þeim. Þær em fókuseraðar
og ákveðnar að láta þetta ganga eins
og allir hinir sem em í þessu. Það em
þúsund manns í röðinni og þetta er
ekki sjálfgefið," segir Einar, sem gaf
útgáfufyrirtæki sínu á Englandi nalri-
inu Believer.
„Það á bara mjög vel við. Ég trúi á
þetta verkefni. Þess vegna var þetta
nafri valið. Þetta em heit trúarbögð
hjá mér.“
hanna@dv.is
Benni í
Gyllta salnum
Þær Linda Pétursdóttir og
Kristín Stefánsdóttir, stofnandi
No Name, hafa tekið höndum
saman og kalla sig Tvær. Þær ætla
frá og með næsta föstudegi að
vera vikulegir gestir í þættinum 6
til sjö á Skjá ein
á föstudögum.
Innskot þeirra í
þáttinn verða
margvísleg og
ætla þær að
leggja
áherslu á að
bregða upp
annarri sýn
á daglega en
stórmerki-
lega hluti.
Hljómsveitin Benni Hemm
Hemm heldur tónleika í Gyllta
salnum á Hótel Borg í kvöld.
Ásamt Benna Hemm Hemm
koma fram Borko og Seabear,
auk þess gæti verið að leynigest-
ur stigi á stokk með stórsveitinni.
Þess á milli hleypur Dj Apfelblut í
skarðið. Borko og Seabear hafa
nýlokið tónleika-
ferð og eru í fínu
formi. Miðasala á
tónleikana fer
ffarn í 12 tónum
á Skólavörðu
stíg. Miða-
verð er
1.000 krón-
ur og er tak-
markaður fjöldi
miða eftir.
Uppselt á Skapta
Uppselt er á seinni tónleika
Skapta Ólafssonar í Salnum í
Kópavogi. Skapti, sem var fun-
heitur á sínum tíma og sló í gegn
með laginu Allt á floti alls staðar,
hélt tónleika í Salnum á fimmtu-
daginn í síðustu viku. Hann ætl-
ar að endurtaka leikinn fimmtu-
daginn 6. aprfl og er uppselt á þá
tónleika. Salurinn er bókaður
langt fram á sumar og er nú ver-
ið að leita að öðrum stað til þess
að hýsa fleiri tónleika kappans.
Það gæti einnig verið plata á
leiðinni frá Skapta sem er í
fantaformi þessa dagana.
Linda Pé
á Skjáinn
Unnur Ösp7 Þorvaldur Bjarni og Kristján Ra. í startholunum
Footloose að fara í gang
„Við erum að fara f gang á næstu
dögum og vikurn," segir Unnur Ösp
Stefánsdóttir, leik-
kona og leik-
stjóri sum-
arsýningar-
innar
'OOt-
loose,
sem
sýnd
verður í
Borgar-
leik-
tiús-
inu.
■
„Bæði notum \nð öll lögin úr
myndinni og svo lög sérstaklega
samin fyrir söngleikinn. Ógrynni af
frábærri tónlist. Eitís-andinn svífur
yfir vömum og þetta verður mikið
ævintýri," segir Unnur spennt, enda
er þetta stærsta leikstjómarverkefni
hennar úl þessa. Hún er þögul sem
gröfin um leikaraválið en tekur það
skýrt fram að hún muni ekki stíga
sjálf á sviðið að þessu sinni.
Flestir muna efúr Fooúoose.
Kevin Bacon í innþröngum gallabux-
um, Sarah Jessica Parker þegar hún
var enn með stórt nef og Kenny
Loggins-lagið klassíska, Fooúoose.
önnur efúrminnileg lög úr myndinni
eru Let’s Hear It For The Boys með
Denice Williams og Holding Out For
a Hero með Bonnie Tyler.
Þorvaldur Bjami Þorvaldsson
stjómar tónlistinni í söngleiknum og
Kevin Bacon
Enn erá huldu
hverferidans-
skóna hans.
Roines Söterlund mun hafa yfirum-
sjón með dansinum. Egill Ingibergs-
son og Móeiður Helgadóttir sjá um
leikmyndina og Hildur Hafstein er
búningahönnuður.
Fyrirtækið 3sagas, sem Kristján
Ra. Kristjánsson, Bjami Hauksson og
Ámi Þór Vigfusson standa á bak við,
framleiðir sýninguna.
flandaJL
AMPLIFIERS
Randnll
Súnn'uliIið 12. 6Ö3 Akiireyri s.462-1415
tonabúdin.is Skipholt 21.105 Reykjavík s.552-4515