Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 Fréttir DV Rétta myndin Tekið á því í uppvaskkeppni. DV-mynd GVA Fræðsluáróður um fuglaflensuna Hræðsluáróður vegna fugla- flensunnar er í algleymi þessa dag- ana en samkvæmt fréttum færist hún sífellt nær með skiljanlegum ótta fslendinga þó að sumum þyki nóg um. Nú hafa sveitarfélögin sjö á höf- uðborgarsvæðinu tekið sig saman og falið slökkviliði höfuðborgar- svæðisins um að upplýsa almenn- ing rækilega um nýjustu fréttir af flensunni. Heimasíðan í fuglaflensa.is er afrakstur þeirrar vinnu. Hægt er að fara á síð- una og lesa um hvar nýjustu sýn- in voru tekin úr fuglum og greinar sem bera heiti eins og „Bólusetn- Ha? ing er engin lausn" og „Almennar ráð- leggingar varðandi fuglaflensu". Síðan er mjög fróðleg um þessa vá sem steðjar að okkur en þarna má einnig finna þrjú viðbragðsstig land- læknisembættis- ins og skemmti- legar teikningar af því hvernig fugla- flensan smitast yfir í menn. Fuglaflensan og menn Dánaníótv at vókkim hjgtatlensu t mónmm er há. Enn eem komJð er bertí hún ekki á miw marm. Smit af völdum K5N1 afbrigöislns 1 Reatir akeeðir fuglailenausjukdómar stökkbíoyiast hraft. 3 Fugler bera vftuunn I 6ét. Hann drelfiU m.a. moð saur þeirra en þegar •aumfnn þomar or hattta á að menn and ðgnum úr honum að sér. 4 Merm haia •kkertónaemf gegn vfrusnum. Fuglaflensan Á slðunni má finna ítarlegar upplýsingar um það hvernig hægt er að smitast af fuglaflensunni. Til untiugtuur E( HSN1 (ugUftartauveiran stófcmrtrylist þS gata menn sem amitaðir eru af vairunnl borið hana 18ér og smilað lleirL Hvað veist þú um Vincent Van y. Bogh? j 1. Hvað er hann þekktur fyrir? 2. f hvaða landi fæddist hann? 3. Hvað heitir þekktasta málverkið hans? 4. Hvenær fæddist hann? 5. Hann var frumkvöðull hvaða stefnu? Svör neðst á síðu: Hvað segir mamma? „Hún Bjargey hefur .«•»» alltafverið mjög sjálfstæð," segir Guðlaug Erla Jónsdóttir, móðii Bjargeyjar Ólafsdóttur listamanns sem tilnefnd er til Menningarverð- launa DV. „Ég man að þegar hún varyngri varhún alltaf teiknandi og hafði mjög frjótt ímyndunar- afl. Þegar farið vará biðstofur nægði að láta hana hafa blað og hún teiknaði bara og enginn vissi afhenni. Hún hefur verið dugleg að ferðast og skoða heiminn. Hún hefur búið á Spáni og i Finnlandi, aukþessað vera i löndum eins og Þýskalandi og Englandi i þó nokkurn tima. Hún á marga erlenda vini og heldur tryggð við þá. Því er óhætt að segja aðhún sé mjög víðsýn. Hún er lika mjög opin fyrir nýjungum. Ég er ákaflega stolt afhenni." Guðlaug Erla Jónsdóttir er móðir Bjargeyjar Ólafsdóttur listamanns. Bjargey er tilnefnd til Menningarverð- launa DV. f fyrra frumsýndi Bjargey mynd sína Ég missti næstum vitið. Myndin vakti mikla athygli. Bjargey er 33 ára, fædd 27. nóvember 1972. Lalli og leðrið Ætlar engnm eð lána iakkan „Ég ætla ekki að lána neinum þennan jakkasagði Lalli Johns þeg- ar hann klæddi sig í glæsilegan leð- urjakka sem lesandi blaðsins sendi honum. Hafði sá sem gaf jakkann les- ið frétt um Lalla Johns þar sem lýst var hvernig hann horfði girndaraug- um á leðurjakka í húsakynnum Hér- aðsdóms Reykjavíkur. Lesandanum fannst hryllilegt að vita til þess að Lalli Johns væri leðurjakkalaus. Sá hinn sami tók sig því til og sendi leð- urjakka á skrifstofu DV í Skaftahlíð þar sem Lalli sótti hann í gær. „Þetta er enginn smá jakkisagði Lalli þegar hann klæddi sig úr öðr- um leðurjakka sem hann hafði feng- ið lánaðan. „Hentu bara þessum, ég þarf hann ekld lengur. Þessi leðurjakki kemur í staðinn fýrir hann. Það er hetta og allt á þessu," sagði Lalli. Hinn leðurjakkinn fór þó ekki í ruslið heldur í poka sem Lalli tók með sér. Hann kom færandi hendi í Skaftahlíðina og hafði með sér fjöldann all- an af DVD-diskum meðferðis. Hann stal diskunum samt eldci, þetta var heimildarmynd Þor- finns Guðnasonar sem fjallaði um Lalla. Nokkrir heppnir fréttamenn NFS fengu disk frá Lalla sem tók sig til og áritaði þá. Eftir að hafa klætt sig í jakkann varð Lalli að drífa sig. Hann bað reyndar um klippingu hjá NFS en ekkert varð af því. Ástæðan fýrir því að Lalli þurfti klippingu var sú að hann var að drífa sig á fund. Flottur Leðurjakkinn fórLalla vel. Hann ætlar ekki að lána neinum hann, enda uppáhalds leðurjakkinn. Þakkaði fyrir sig Lalli vill skila þökkum til lesandans sem gafhonum þennan glæsilega leðurjakka. Tapi snúið í sigur „Ég man vel eftir þessari stund enda tókst okkur að snúa tapi í sigur á síðustu stundu," segir Dagur B. Eggertsson um gömlu mynd- ina sem að þessu sinni er tek- in á kosningavöku Röskvu í háskólanum í febrúar 1994. „Við unnum stúdentaráðs- kosninguna með aðeins sjö at- kvæða mun og svo skemmtilega vildi til að við þekktum öll sjö atkvæð- in með nafni enda höfðum við náð í alla veika, slasaða og forfallaða félaga okkar og borið eða stutt þá inn í kjör- klefann undir lokin." Fram kemur í máli Dags að þeg- ar úrslitin loksins lágu íýrir hafi mildl gleði brotist út í salnum eins og raunar má glögglega sjá á myndinni. „Þessi sig- ur markaði svo ákveðin * tímamót fýrir Röskvu þar sem við vinstri menn unnum þessar kosningar næstu tíu árin á eftír. Raunar unnum við stærsta sig- ur okkar ári seinna er við hlutum 60% atkvæða og ég náði kosningu sem for- maður Stúdentaráðs." Siguröskrið Hér fagna þeir GuðmundurSteingrimsson og DagurB. Eggertsson hinum frækna sigri. Á innfelldu myndinni er Dagur I dag. toppformi, meö kólesterólið I lagi. 1. Einn af þekktustu málurum sem uppi hafa verið 2. f Zundert í suður Hollandi 3. Sólfíflanir 4.30. mars 1853 5. Expressionisma Krossgátan Lárétt: 1 jarðvinnslu- tæki, 4 bikkju, 7 lyf, 8 högg, 10 bjálka, 12 miskunn, 13 skaði, 14 karlmannsnafn, 15 höfða, 16 nöldur, 18 hamagangur, 21 sterkir, 22 svikull, 23 tæp. Lóðrétt: 1 ágjöf, 2 bergmála, 3 skepnuhirð- ing, 4 kartöflurnar, 5 spíra, 6 smábýli, 9 skemma, 11 fínt, 16 trýni, 17 undirförul, 19 heiður, 20 lykt. Lausn ai|! 07 'ejæ 6 L '?j6 l L 'jau 9 l 'uog l L 'e>|se| 6 'JO>| 9 'e|e s 'ui|dagjef þ 'je6uru6a6 £ 'euio 7 'snd l :HaJg9i •tuneu £Z 'Jeg zz 'JRuej L7 '!!*! 81 '66eu 9L 'dnu SL '^ioug þi '||sn £i 'geu 7L 'yej ql '6e|s 8 'iegatu l '>i|efV69|d l:h?J?1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.