Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 19
py Lífsstíll FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 19 Morgunshjnd q nos þegar kemur að strákunum þá eru þeir á þeim aldri að þeir eru enn- þá í síða hárlubbanum sem hefur verið í gangi undanfarið. Þeir eru farnir að þora meira. Sumir fá sér strípur og svoleiðis." KR-inga útlitið er ekki málið „Hártískan léttist alltaf á sumr- in. Litirnir verða léttari og stríp- urnar eða rendurnar eru ekki í gangi lengur. Miklu frekar litanir sem verða ekki röndóttar. Konur eru hættar að vilja vera eins og KR-ingar. Það er búið. Síddin er inni núna. Sé alveg fram á liði, sítt og lifandi hár. Konur eru líka með- vitaðar um að aflitun getur soðið hárið því sterk efni eru notuð í lit- un." Við kveðjum Unni Rán en að vanda biðjum við hana um góð ráð í lokin: „Ef þú ert að spá í að hárið síkki hraðar þá er gott að taka B-vítamín, járn og Silica (þörungavítamín fyrir húð, hár og ■h Mikil vinna og framfarir Emílía Björg Óskarsdótt- ir söngkona í Nylon er fædd 12.11.1984 Lífstala Emilíu er 9 Lifstala er reiknuð út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta llfviðkomandi. Eiginleikar sem tengjast niunni eru: Mannúð, örlæti, óeigingirni, skuldbindingar og sköpunargáfa - hættir til að tapa áttum. Kona þessi er vel gefin, sjálfstæð og býr yfir miklum styrk sem flytur hana i hæstu hæðir efþví er að skipta. Þessi hæfileika- ríka kona kýs að vera sjálfs sin herra og það er eflaust góður eiginieiki þegar poppbransinn erannars vegar. Árstala Emilíu árið 2006 er 4 Arstala er reiknuð út frá fæðingardegi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vísbendingar um þau tækifæri og hindranir sem árið færir okkur. Ríkjandi þættir í 4 eru: Mikil vinna og hægar en stöðugar framfarir. 1 neglur). Gott er að skola hárið upp úr köldu vatni eftir þvott því jón- irnar í heita vatninu hafa verri áhrif áhrif en í því kalda. En það er mömmulygi að særa þurfi hárið til að það vaxi hraðar. Samt er gott að hafa hugfast að ef hárið fer að slitna þá raknar það upp og þess vegna er gott að særa það reglu- lega. Hárið raknar upp eins og efni og ef það slitnar sér maður það ekki síkka mikið og það verður þunnt í endana." eiiy@dv.is Þarf ekki morgunmat Amaretto Café 1 bolli Lavazza kaffi (svart) 3 cl. Bols Amaretto Til skreytingar: Þeyttur rjómi og kirsuber. Hellið Amaretto út í kaffið. Skreytið með þeytta rjómanum og kirsuberinu. Kveðja, Ingvar Valur Heiðar Sævarsson söngvari „Er að gera nýja plötu," svarar Valur Heiðar Sævarsson söngvari aðspurður um morgunmatinn og hvað hann aðhefst um þessar mundir. „Boybandið Buttercup er að vinna að nýrri plötu sem kemur út í sumar," útskýrir hann og viðurkennir að hún haldi honum við efnið, og bætir við: „Meðan ég hef hana þarfnast ég ekki fastrar fæðu." ir tónar. Þó eru strípur alltaf í gangi á íslandi." Fermingarkrulludæmi í ár „Það er rosalega mikið kruUu- dæmið. Ég hef verið að stúdera fermingarstúlkurnar í ár. Hárið er ekki mikið uppsett. Þær vilja stóra og eðlilega liði en ekki slöngulokka. Náttúrulega liði. Stundum vilja þær láta taka upp aðra hliðina. Hárskraut? „Skraut og spangir er vinsælt í ár. Rosalega flott skraut er í gangi núna og þá kannski minna um silkiblóm og perlur eins og áður. Þær velja yfirleitt eitthvað sem þær geta notað eftir ferminguna. Fermingarkrakkarnir vita oftast hvað þeir vilja og ég hef ekki lent í neinum erfiðum mömmum. En Kókoshnetu- bananarog kaffi IKókoshnetubananar 6-8 bananar 2 bollar Santa Maria Coconut Milk 2 msk. sykur Afhýðið bananana og skerið hvern í íjóra bita. Hellið kókos- hnetumjólkinni og sykrinum í pönnu og látið malla við vægan hita þar til verður þykkt og rjómakennt. Bætið bananabit- unum út í og látið malla þar til þeir verða mjúkir, passið að þeir verði ekki maukkenndir. Berið fram heitt. "T*,nfiffiii«trTiiiTniiiii»immf»iMiiMMmiitwriiMi»i«n^^ ra eins og hr-mi’ MBHBBHHHRHBBnHBBBHnBflMHBBnBBBBHUHHHHMHBBHnHHBnHBI Hvemig fæ ég bamið til að þvo sér um háríð? Helena Hólm hárgreiðslumeistari Þessa spurn- ingu fæ ég oftþarsem ég vinn við að kiippa knáa kolla á Stubbalubbum sem er hárgrelðslustofa sérhönnuð fyrir krakka. Margir foreldrar eru i stökustu vandræðum að fá að þvo hár barna sinna eða skoia það eftir að sápa er sett i hárið. Sérstök barnasjampó Gotterað setja litla sem enga sápu i hárið þegar þvottur hefst efþið eruð I vandræð- um með að fá að skola hárið þvi sápan verður að skán i hársverðinum efhún er ekki skoiuð nógu vel úr hári barnsins. Kaupið sérstakt barnasjampó sem ertir ekki augun þvi barnið verður enn hvekkt- ........ ................... ........ ara efsviður i augun uhdan sápunni. Svo er vert að athuga að efbarnið er vatns- hrætt getur verið gott að kaupa sérstakan hring sem ver andlitið. Byrja snemma Byrjið snemma að venja barnið við sturtu- hausinn og ekki hika við að fara með barninu isturtu. Leikið við það og skapið leik úr hárþvottinum. Takið jafnvel með dótl sturtuna svo barnið gleymi sér og hárþvottinum. Sápukúlur eru lika alltaf skemmtilegar bæði fyrir barnið og foreidr- ið. Um að gera að búa til sápukúlur úr hár- sápunni og þá gengur allt betur. Gangi ykkur vel, Helena Hólm, hárgreiðslumeistari og eigandi Stubbalubbar.is Leikur skapar ró „Takið jafnvel með dót i sturtuna svo barnið gleymi sér og hárþvottinum. ‘ NJOTTU LIFSINS með HEILBRIPÐUM LIFSSTIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.