Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 15
DV Sport
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 15
á þessum nótum, bæði
lið fengu hættulegar ;
sóknir og boltinn hafn-
aði oftar en
■Æ/C' % einu sinni í
Urslitin í gær
Lyon-AC Milan
Inter-Villarreal
0-1 Diego Forlan (1.), 1-1 Adriano (7.). 2-1
Obafemi Martins (54.).
Næstu leikir:
Þriðjudagur 4. apríl
Aí Milan-Lyon
k. 18.45
Villarreal-lnter Milan
kl. 18.45
Miövikudagur 5. april
Barcelona-Bentica
k. 18.45
Juventus-Arsenal
Jafnaði metin Brasilíu-
maðurinn Adriano varekki
lengi að svara marki Villar-
real ogjafnaði metin ú 7.
minútu fyrirlnter.
DV-mynd Reuters
• -fji-
Hart barist Sylvain WiltordogAI-
essandro Nesta elta knöttinn íleik
Lyon og AC Milan í gær.
Nordic Photos/AFP
CAsfg??*
(bakinu Jose Mari, leikmaður Vill-
arreal, gerir allt sem hann geturtí! ^
að verjastJuan Carlos Veron i leik
Inter Milan og Villarreal i gær. y.
Nordic Photos/AFP F Bk
Fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu héldu áfram í gær þegar
fyrri umferð lauk með tveimur leikjum. Villarreal krækti í dýr-
mætt útivallarmark á San Siro þó svo að Inter hafi staðið uppi sem
sigurvegari í leiknum. Markalaust var í leik Lyon og AC Milan.
„Lidn" liðin stóðu
í Milan-risunum
Boðið var upp á stórskemmtun á San Siro í gærkvöld þar sem Inter
frá Milanó tók á móti spútnikliði Villarreal frá Spáni sem nú er að
reyna frumraun sína í Meistaradeild Evrópu. Inter vann, naumlega
þó, og má búast við hörkurimmu liðanna í næstu viku. Lið Lyon og
AC Milan skildu jöfn í Frakklandi.
Villarreal fékk óskabyrjun í leikn-
um gegn Inter í Mílanó þar sem Diego
Forlan var ekki nema 46 sekúndur að
skora fyrsta mark leiksins. Úrúgvæinn
knái hefur ekki verið jafn iðinn við
kolann í spænsku deildinni í vetur og í
fyrra, þegar hann varð markahæstur,
en mark hans í gær var dæmigert Forl-
an-mark. Félagi hans, Jose Mari,
keyrði sig í gegnum vörn Inter en skot
hans var vel varið af Toldo. Hann náði
hins vegar ekki að halda boltanum og
þar var Forlan mættur til að hirða frá-
kastið og skjóta í autt markið.
En Adam var ekki lengi í para-
dís. Annar sóknarmaður sem var
öflugri í fyrra en í ár, Brasilílumað-
urinn Adriano, var þar á ferð og
skoraði af stuttu færi eftir að Viera,
markvörður Villarreal, mistókst að
koma boltanum úr teignum eftir fyr
irgjöf Sorin.
Góð skipting
Inter-maðurinn Manuel Recoba
var svo skipt af velli á 29. mínútu eftir
að hann braut af sér við eigin vítateig
og uppskar gult spjald fyrir, en ekkert
kom þó úr aukaspyrnunni.
Inn á kom Nígeríumaðurinn
Obafemi Martins og sú skipting átti
eftir að reynast dýrmæt því þegar um
tíu mínútur voru liðnar af síðari hálf-
leik kom hann Inter yfir. Dejan Stan-
kovic keyrði þá upp hægri kantinn og
nánast skaut í Martins sem var stað-
settur beint fyrir framan mark Villar-
real og gat stýrt boltanum í markið.
f skeytin
En hinir spænsku voru ekki af baki
dottnir. Argentínumaðurinn Riqu-
elme gerði vel þegar hann nældi í
aukaspyrnu á 63. mínútu á hættuleg-
um stað og úr spyrnunni fór boltinn í
þverslána við samskeytin. Hann fékk
svo boltann í miðjum teig
skömmu síðar en hitti bolt-
ann illa sem fór framhjá '
markinu. W/
T pilnirinn hplt áfram W
ffp
_____
46 sekúndur Diego
Forlan var ekki lengi að
komast ó blað fleik
Villarreal og Inter ígeer.
DV-mynd Reuters
slá og stöng. En leikmönnum Inter
tókst ekki að auka forskotið og þó svo
að Villarreal hafi tapað leiknum eftir
að hafa komist yfir geta leikmenn liðs-
ins vel við unað. Útivallarmörk hafa
oftar en ekki reynst afar dýrmæt á
þessu stigi keppninnar.
Sterk byrjun AC
Eftir fremur rólega byrjun fóru leik-
menn AC Milan að láta til sín taka.
Andryi Shevchenko hefði átt að skora
á 13. mínútu þegar hann fékk boltann
í miðjum vítateig en Coupet, mark-
vörður Lyon, varði afar vei. En gestirn-
ir voru komnir með þéttingsföst tök á
leiknum.
Leikmenn Lyon áttu reyndar stór-
hættulegar aukaspyrnur og eftir eina
slíka leit út fyrir að boltinn ætlaði að
sigla í gegnum vörnina og í markið.
Dida, hins vegar, var lipur sem köttur
og bjargaði á síðustu stundu. Adriano
fékk svo ágætt tækifæri til að bæta við
öðru marki undir lko fyrri hálfleiks en
skalli hans fór framhjá.
f járnum
Leikmenn Inter voru með undir-
tökin í leiknum lengst af en eftir því
sem á leið komust heimamenn alltaf
betur í leikinn. Leikurinn var í járnum
í síðari hálfleik þar sem Frakkarnir
gáfu ekkert eftir. En ætluðu þeir sér að
komast áfram í undanúrslit þurftu
þeir að skora að minnsta kosti eitt
mark.
En þrátt fyrir margar ágætar til-
raunir tókst þeim ekki að leika á Dida
í marki AC Milan sem átti stórgóðan
leik. Framundan er því erfið viðureign
á San Siro á þriðjudaginn næstkom-
andi. eirikurst@dv.is
——————TT-—
Gerard Houllier
Fyrrverandi knattspyrnu-
stjóri Liverpool tók við
góðu búiþegarhann fór
til Lyon og ætlar sér stóra
hluti með liðinu IMeist-
aradeildinni.
Nordic Photos/Getty
MEISTARADEILDIN