Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2006, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 Lífsstíll DV Pönkað „Spútnik lánaði okkur æðisleg föt fyrír sýn inguna.Pössuðu vel við.“ Heilunarorka líkamans efld og skerpt Vilborg Aldís Ragnarsdóttir SpQdómar Lengivelhafa verið tilheilarar og fleiri sllkir sem I stunda þessa iðju sem kallast orku- I lækningar.Talið erað steinarog kristallar geti skerptogefltheil- unarorku manns- llkamans. Einnig er talið gott að eiga til steina á hverju heimili þvl þeir eru taldir draga úr neikvæðri orku sem finnst vlða I umhverfi okkar. Krist- allameðferð er sögð hafa áhrifá ýmsa þætti er örva, bæta og draga úr andlegum og llk- amlegum meinum og er meðferðinni sérstak- lega beitt við heilun, streitu, liðbólgur og verki. Óslípaðir steinar orkumeiri Heilarar telja ósllpaða steina vera orkuríkari en þá sllpuöu ogáður en þeir eru teknir til notkunareru þeirþvegnir upp úr sjávarsalt- lausn og slðan skolaðir. Engar vlsindalegar sannanir eru þó fyrir þvlað kristallar geymi sllkan mátt en ferþetta allt eftir þvi hversu opinn viðkomandi er fyrir sllku. Hreinsun á kristöllum og steinum Það skiptir miklu máliað vera búinn að hreinsa steinana áður en farið erað vinna með þá. Aðferðirnar við hreinsunina eru mis- munandi eftir hverjum og einum, en ein mjög svo áhrifarik aöferð ersúað láta kalt vatn renna I krananum og setja steininn undir bununa og sjá fyrir sér að steinninn losar alla utanaðkomandi orku úr sér með vatnsrennsl- inu. Siðan er steinninn settur út I glugga, helst við sólarljós, og látinn liggja þar I u.þ.b. sólar- hring þvl þannig nær hannað endurnýja orkuslna. Kjarnavatn úr steinum og kristöllum Síðastliðin ár hafa verið búið til svokallað kjarnavatn úrmeira en 200steinefnum sem notað hefur verið við heilun, og þess má geta að þetta er mjög sniðug aðferð sem hver sem er getur tileinkað sér. Hver steinn býryfir ákveðnum eiginleikum I kjarna slnum sem við fáum siðan útl vatnið. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé búinn að hreinsa steininn og kynna sér virkni hans áöur en vatnið er útbú- ið. Tvær aðferðir hafa reynst vel við undirbún- ings kjarnavatns. Önnur er að láta stein liggja i hreinu vatni yfr nótt og að morgni dags má síðan drekka vatnið. Hin aðferðin er að setja „Meðferðin er sögð hafa áhrif á ýmsa þætti er örva, bæta og draga úr and- legum og líkamlegum meinum og er meðferðinni sérstaklega beitt við heil- un, streitu, liðbólgur, og verki." steininn i glas afköldu vatni, koma þvl fyrir á sólrikum stað og láta það standa þar i eina klst. og síðan er það drukkið. Núer tíminn Tvö ráð I lokin: Nú fer tungl vaxandi og þá er gottað byrja á verkefnum sem maður vill að dafni vel, ss. sparnaði, frjósemi. Einnig er gamalt húsráð fyrir þá sem eruaðsafna hári. Ávallt að klippa hárá vaxanda þvl þá vex það þeim mun betur og hraðar. Einnig segjum við hexurnar að núna sé gott fyrirþessar ein- stæðu að leita sér að mönnum þviþað táknar lukku að byrja nýtt samband á þessum tíma. Vogin (23.sept.-23.okt.) Hér er á ferðinni sameining ef marka má vogina hérna. Samband sem þú ert eflaust staddur/stödd í. Hér eru báðir aðilar færir um að upplifa sælu en aðeins ef þeir leggja sig fram. ®Sporðdrekinn t24.okt.-21.mj Stjarna þín skín fýrir atburði líðandi j stundar sem er góður kostur þvi þar með flaekist hvorki fortið þín né framtið fyrir þér. Vinahópur þinn mun stækka með tímanum í þar sem þú viröist sanka ómeðvitað að þér góðu fólki sem líður vel í návist þinni. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj ^fpr Vandlæti bogmanns er áberandi í lok mars og góð dómgreind hans einnig. Því ættir þú að einbeita þér sérstaklega að því að sannfæra fólkið sem þú elskar um að það þurfi ekki sífellt að réttlæta eigin kosti. Steingeitin (22.des.-19.jan.) ■ ■ 1 " 1 Þú ættir fyrir alla muni að huga vel að tilfinningum þínum frekar en köldu raun- sæi. Leyfðu hjarta þínu að stjórna ferðinni fyr- j iralla muni. SPÁMAÐUR.IS Stjörnuspó Mnsbeúm (20. jan.-18.febr.) Það er erfitt að skilja skilmála þína um þessar mundir. Þú leitast við að skilgreina þig í gegnum aðra og tekur gagnrýni illa og ástarjátningum með tortryggni. Af einhverjum ástæðum þykir þér miður hvernig samband sem þú ert hluti af þróast. Fiskarnirfebr-20. mars) Þú hefur svo sannarlega hæfileika til að breyta ótta í tilfinningar sem gefa lífi þínu gildi og ert einnig fær um að halda niðri líðan þinni meðvitað en ættir að komast í snertingu við þínar eigin hvatir með opnu hugarfari. Hrúturinn (21. mars-19. apríl) Gefðu skynhneigð þinni lausan tauminn, tjáðu þig og viðurkenndu eigin líð- an. Gerðu þér grein fyrir því að tilvera þín er skilgreind samkvæmt þinni eigin skynjun og það öllum stundum, kæri hrútur. Nautið (20.aprd-20.ntal) Þú veist að óhófleg bönd við minn- ingar fortíðar eru þér ekki fyrir bestu og eitt stærsta verkefni þitt er án efa að sleppa tak- inu af ýmsum gömlum mínningum og lifa al- gjörlega í nútíðinni. Þótt þér finnist samskipti þín við aðra ekki ganga of vel þá ættir þú aldrei að efast um þinn stað í heiminum. Jlí| V\bmm (21.mai-21.júnl) Hér gefur eðlislægt eirðarleysi þér ómælda aðlögunarhæfni en þörf þín fyrir að eiga og stjórna er mikil hérna og á það við fólk jafnt sem hluti. Hér er komið inn á tog- streitu sem býr innra með þér. Nú er þörf á að þú lítir í eigin barm og leyfir þér að sama skapi að gefa af þér í meira mæli. fadbb'm (22. júnl-22.júli) Ef marka má stjörnu krabbansert þú fær um að skapa góða stemningu og hef- ur yndi af mannlegum samskiptum. Einbeittu þér að einum kafia i einu þegar um tilfinning- ar þínar er að ræða og beindu allri athyglinni að þeim sem þú annt með sanni. lm\b(23.júli-22.ágúst) Félagslynd/ur ert þú svo sannar- lega og hefur gaman af því að sækja manna- mót. Ljónið hefur gaman af fólki yfirhöfuð og er ávallt til í að gera eitthvað fyrir það. Því verður ekki neitað að um er að ræða góðan kost í fari þínu, kæra Ijón. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þú hugar vel að smáatriðum í nán- ast hverju sem þú tekur þér fyrir hendur en þó á mismunandi máta. Meyjan er skipulögð og jafnframt leitandi um þessar mundir. Rrmaeli Auður Jónsdóttir rithöfundur er 33 ára í dag, 30. mars „Af grundvallarástæðum trúir þessi hæfileika- ríka kona á frelsi og jafnan rétt og henni sárnar af- leiðingamar en hegðar sér ávallt í samræmi við trú sína og lætur líðan sína ekki á sig fá. Ný sam- bönd eða nýir lífshættir koma hér fram þar sem reynsla fortíðar sýnir stjómsemi en ljúfa og góða upplifun af hennar hálfu." Konur vilja ekki vei Allt er leyfilegt, segir hársnyrtimeistar- inn Unnur Rán Reynisdóttir þegar Lífs- stíll heimsækir hana á hárgreiðslustof- una Feimu á sama tíma og hún fræðir okkur um fermingargreiðslurnar í ár. „Ég og Magnea förðunarfræð- ingur höfum verið að vinna saman og langaði til að sleppa fram af okk- ur beislinu og gera eitthvað skemmtilegt saman,“ svarar Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Feimu þegar Lífsstíll mætti á sýn- ingu sem þær héldu á stofunni síð- ustu helgi. „Engar reglur vom settar," segir hún og hlær og heldur áfram: „Við skoðuðum metalblöð sem vom meðal annars fyrirmyndir okkur. Við lékum okkur með liti og svo- leiðis. Þetta er svona pönk/metal sem við leikum okkur með.“ Allt í gangi „Það er allt i gangi í dag og einmitt þess vegna gátum við leyft okkur að gera það sem okkur þykir skemmtilegt. Ég setti til dæmis svartan lit sem ég blandaði með grænum og svartan lit með bláum strípum í. Því allt er leyfdegt í dag þótt mikið sé um náttúmlega útlit- ið þá er pönkið líka við völd. öll I módelin vom ánægð með litunina og til í að fá blátt og grænt hár.“ Permanentsprengja „Núna er mikið um sítt hár og liðað. Það er búið að vera permanentsprengja," segir Unnur Rán en bætir við brosandi: „En eng- ar lambakrullur. Liðirnir eru frekar stórir. Slflct permanent helst ekki jafn lengi og lambakrullurnar,“ út- skýrir hún og fræðir Lífsstíl um að eldri konur em nánast alltaf með permanent, eða viss hópur. „Það er minna um strípur í dag og meira um heillitanir. Þá em notaðir brún-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.