Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 31.MARS 2006 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Páll Baldvin heima og aö heiman ÍippvlÍkskeppní irfram ídag á elnni af stórsýning- um okkar í hinni glæsilegu sýningarhöll Fífunni í Kópavoginum, Matur 2006 kallast hún sem erákaflega frumlegt heiti og hefur Kklega veriö lengi rætt í hópi sýningarhaldara. Sá sem hér slær lykla hefur ekki farið á svona stórsýningu í marga áratugi. Hér forðum daga voru sýningar af þessu tagi mannfagnaður í fásinninu, stórviðburður í þjóðlífinu og uppgripstími fyrir fátæklegan auglýsingaiðnað í höfuðborg- inni. Það var fyrir þann tíma að hugtakið stórreykjavfkursvæð- ið var ekki til í munni og minni. & Uppþvotta- UpþvlslSœppnin vísar líka til tveggja heima, tveggja tíma. Fyrir daga uppþvottavélanna var uppvask fþrótt kvenna. Uppþvottavélar fundust bara á betri heimilum og voru þær elstu af státnum frumgerðum amerískum og dugðu f marga áratugi. Þegar þær gáfust upp höfðu sumar þeirra þjónað heimilum á fimmta áratug. Sterkar, gamlar - antfk. Uppvask tóku karlmenn ekki að stunda sem sport fyrr en upp úr nítjánsjö- tíu, nema þar sem mæður ginntu unga syni sína til átaka í eldhúsi, kenndu þeim á hitastigið og lymskulegt eðli fitunnar. Þá var dripið í grindinni alltaf erfitt viðfangs og varð að gæta að sápudrifn- um áhöldunum sem helst varð að stinga undir skol. o 4* vaskarnir og snúningshausinn á krönunum. Kvikmyndaiðnað- urinn sá fyrir upplýsingu um vasktækni amerfska þar sem saman fóru á haus bursti og sprauta og þótti mikið þing vönum uppvasksmönnum. Á tfma jafnréttis lentu karlar f uppvaski og gengu sumir svo langt að leggja hátalara f eldhús til að hafa afþreyingu við vaskið. Upp- vaskskeppnin f dag er því gott tækifæri til að reyna á forna nær f i horfna list. O' Leiðari Eirikíir Jónsson Þetta erfallegsaga urn hid ómögulega. Ogþað sama á reyndar við um margt afþvísem best hefur verið gert í íslenslcu viðslciptalífi síðustu misserin. FARA í SKOÐANAFRÍ EINS 0G DAVÍÐ SEMÆTTU HALLUR HALLSSON j. ---- MÁLEFNiN.COM 4. DEN DANSKEBANK 3. ----- GILLZENEGGER Veit ogkann og vill o . ft er betra að vita, kunna og vilja I áður en hafist er handa. Þá er von á T árangri og því meiri sem kunnáttan, vitið og viljinn er meiri. Giæsilegt dæmi um þetta er að sjá á for- síðu DV í gær þar sem athafnamaðurinn Einar Bárðarson kynnir afrek sín á Eng- landi. Búinn að koma Nylon-hópnum svo rækilega á koppinn að þegar eru 200 þús- und miðar seldir á tónleika þar sem stúlk- urnar hita upp fyrir strákana í Westlife. Þetta átti ekki að vera hægt. Það vita all- ir sem séð hafa og heyrt í Nylon. En Einar Bárðarson veit hvað hann syngur og heldur ótrauður áfram þó öll skynsemi segi hon- um að snúa sér annað. Reyndar ætti Einar Bárðarson að fá Bjartsýnisverðlaun Bröstes og jafnvel einhver stærri og meiri takist honum að gera Nylon-stelpumar heims- frægar. Þetta er falleg saga um hið ómögulega. Og það sama á reyndar við um margt af því sem best hefúr verið gert í íslensku við- skiptalífi síðustu misserin. Ekki er svo langt síðan Jóhannes í Bónus stóð með síðasta þús- undkallinn í vasanum hjá Bæjarsins bestu og lét sig dreyma um Bón- us. Hann vissi, kunni og vildi. Árangurinn sjá allir. Allt er þetta þó að þakka nýfengnu at- hafnafrelsi einstaklinga sem svo áratugum skipt- ir gátu sig vart hrært nema í skjóli stjórn- málaflokka með tilheyr- andi spillingu, höftum og skömmtunum sem allt kæfa. Á þeim tímum hafði ungt fólk heldur ekki annan kost í mennt- unarmálum en Há- skóla íslands eða Iðnskólann. Eða þá að fara á sjóinn eða afgreiða í skóbúð. Nú blómstra námsmenn á Bifröst í Borgarfirði, Háskólanum í Reykja- | vík og reyndar úti um allt land; námsmenn á öllum aldri sem vita, kunna og vilja og haga lífi sínu eftir eigin höfði en ekki eftir duttlung- um yfirvalda. Ástæða er til að óska Einari Bárðarsyni tíl hamingju með árang- urinn sem hann hefur náð með Nylon á Eng- landi. Um leið öllum landsmönnum með það samfélag sem leyfir okkur að láta drauma okkar rætast. Hversu vitlausir sem þeir eru. Mestu skiptir að möguleikarnir eru í hverju horni. Ef við bara vitum, kunnum og viljum. Og þá skiptir hið síðastnefnda ekki minnstu. STEFAN PALSSON Davíð Oddsson í skoðanafpíi MÖRGUM ÞVKIR LEITT AÐ SJÁ Davíð Oddsson seðlabankastjóra ekki leng- ur í dægurþrasi stjórnmálanna. Sér- stakur húmor hans og nálgun varð oft til þess að beina umræðum á nýj- ar brautir. Þeir sem höfðu farið mik- inn urðu allt í einu hálfkjánalegir. í GÆR MÁTTI SJÁ Davíð fjalla um vaxtahækkanir Seðlabankans í frétta- tímum sjónvarpsstöðvanna. Ekki spennandi eða átakamikið. Sóun á hæfileikum myndu einhverjir segja. Davíð má ekki og á ekki að bera sínar persónulegu skoðanir á málefnum líðandi stundar á torg. IRÆÐU SEM DAVÍÐ hélt á læknadög- um um miðjan janúar síðastliðinn, og er birt í nýjasta hefti Þjóðmála Jakobs E Ásgeirssonar, sagðist hann vera kominn í skoðanafrí og ætla sér að vera lengi í því. „Það ætti reynd- ar að koma sér vel fyrir fleiri en mig, því meðan ég enn hafði skoðanir tókst mér iðulega að hafa skoðanir sem virtust gera annan hvern mann stjörnuvitíausan," sagði hann og langbesti staðurinn til að vera í skoð- anafríi væri í Seðlabankanum. Fyrst og fremst „...meðan ég enn hafði skoðanir tókst mér iðu- lega að hafa skoðanir sem virtust gera annan hvern mann stjörnuvit- lausan". DAVÍÐ BÝR AUÐVITAÐ við samavanda, eða lúxus, og aðrir seðalabankastjór- ar Vesturlanda. Þeir eiga að forðast að menn leggi svo mikla merkingu í yfirlýsingar þeirra að hætta sé á að markaðurinn fari á hvolf. „UM ÞESSAR MUNDIR er einn þekkt- asti seðlabankastjóri veraldar að láta af störfum, Alan Greenspan heitir hann, og þykir djúpvitur efnahags- hugsuður," sagði Davíð. „Á nýleg- um blaðamannafundi spurði frétta- maður Greenspan út úr og þakkaði bankastjóranum svo svarið og taldi að það hefði verið skýrt. Greenspan greip þá fram í fyrir honum og sagði Fréttin sem ætlað er að draga úr sölu blaða „Ég hef að vísu ekki enn séð þá frétt sem ætlað er að draga úr sölu blaða," sagði Karl Th. Birgisson í Kastíjósþætti á miðvikudagskvölcíið. Mörg er meinlokan i hinni miklu jjölmiðlaumrœðu sem staðið hefur um hríð. Ein slík felst í hinni forheimsku staðhœfingu að fjöl- miðlar slái hinu og þessu upp í þeim tilgangi að selja miðilinn. En ekki hvað? Hefur einhver smið- ur verið sakaður um það, svo dœmi sé nejht, að hann sé bara smiður laun- anna vegna? að teldi blaðamaðurinn svarið skýrt, þá hefði hann augljóslega misskil- iðþað." DAVÍÐ ÞURFTI ÖRUGGLEGA bara eina tilraun. bjorgvin@dv.is Davíð Oddsson Má ekkertsegja. MÝMARGAR SAMBÆRILEGAR SÖGUR jru til um Greenspan. Vinur hans spurði eitt sinn í veislu hvernig lann hefði það og Greenspan svaraði: „Ég má ekki segja þér pað." Sjálfur sagði Davíð sög- jna af því þegar Greenspan jað konunnar sinnar og jurfti fjórar tilraunir til. ,Það var ekki vegna þess ið Alan Greenspan /æri ekki álit- egt mannsefni teldur vafð- ist það fyr- ír ungfrúnni ið hið fyrir- varaprýdda Eroðusnakk nagfræðings- ins væri bón- Alan Greenspan Svarar aldrei skýrt. Nýr pistlahöfundur Morgunblaðsins „Orkuiðnaður í sjálfum sér leys- ir ekki vandamál fátæktar. En orku- skorturíýmsumlöndum ogsvæðum kemur samt í veg fyrir efnahagsvöxt. Óskynsamleg notkun þeirra á orku- lindum getur leitt til stórfellds um- hverfissfyss á heimsvísu," skrifar nýr pistíahöfundur Moggans, Vladimír Pútín, í gær. Ekki vantar að Styrmir séjlottur á því þegar hann skimar yfir sviðið í leit að lausa- fólki. Pútín sendir skýr skilaboð til Valgerðar Sverrisdóttur sem œtti að kannski að þiggja einkafund með þessum nýj- asta penna Moggans?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.