Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Blaðsíða 25
< DV Sviðsljós Nemendur Hagaskóla sýna um þessar mundir verkið Saga í Vesturbænum. Um eitthundrað börn koma að sýningunni og þar af 23ja manna hljómsveit. [ Un’fSÍ'.ýsmikið verk Kríngum 100 börnkoma aðsýn- ingunni. HHsim 1 f * 1 f «Tw „Það eru um hundrað nemendur sem að koma að sýningunni," segir Sigríður Birna Valsdóttir, leiklistar- kennari í Hagaskóla. Nemendur Hagaskóla frumsýndu nýlega verkið West Side Story, eða Saga úr Vestur- bænum. „Það er meira að segja 23ja manna hljómsveit," segir Sigríður. Hún er leikstjóri sýningarinnar, en það er Hrólfur Sæmundsson sem sér um tónlistarstjórn. Saga úr Vesturbænum Hagskælingar sýna verkið í fullri lengd. Verkið í fullri lengd „Þetta er West Side Story í fullri lengd," segir Sigríður um leikritið, sem er eftir Leonard Bernstein. „Þeir sem þekkja verkið vita að það er gríðarlega erfitt og eru krakkarnir búnir að standa sig alveg ótrúlega vel." Nemendur Hagaskóla ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að uppsetningu leik- rita. Þetta er þriðja árið í röð sem Hagaskóli setur upp sýningu, en áður sýndi skólinn Hárið og Jesus Christ Superstar. Takmarkaður fjöldi sýninga Verkið var frumsýnt í samkomu- sal Hagaskóla á mánudaginn var. Það var sýnt í þriðja sinn á fimmtu- daginn og hefur verið uppselt á allar sýningarnar hingað til. „Það verða aðeins átta sýningar í heildina," segir Sigríður. „Það eru þegar þrjár sýningar búnar og því fimm eftir.“ Hægt er að nálgast miða alla virka daga milli kl. 12 og 12.45 í Hagaskóla. Einnig er hægt að panta miða í síma 8925626 milli kl. 16 og 18. Miðverð er 1000 krónur fyrir full- orðna og 600 krónur fyrir 16 ára og yngri. asgeir@dv.is Lifandj tónlist Hrólfur Saemundsson stjórnar stórhljómsveit. Lopapeysur Stuttar, þröngar með rennilás Handprjónasamband Islands Skólavörðustíg 19* sími: 552 1890 www.handknit.is Mikið úrval af listmálaravörum ■'aiiíIa^i V# miiu%n.bii Járn og gler ehf - Skútuvogur 1 Barkarvogsmegln - S :5858900 Listalagerinn www.jarngler.is MESTA URVAL YFIRB URÐIR Arnar Kristín www.vihurverh.is LANDSINS AF GLÆSILEGUM HJÓLHÝSUM. HAFÐU SAMBAND VIÐ RÁÐGJAFA OKKAR NÚNAI 0> VIKUR V * E » R * K TANGARHÖFÐA 1 SÍMI 557 7720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.