Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 Fréttir DV Vegas Stúikan vann sem nektardansmær Feðgarfengu fangelsisdóm Feðgarnir Sveinn R. Eyj- ólfsson og Eyjólfur Sveins- son voru í gær dæmdir fyrir ýmis konar svik í sambandi við rekstur Frjálsrar fjöl- miðlunar og tengdra fyrir- tækja. Fjórir aðrir starfs- menn voru einnig dæmdir. Eyjólfur Sveinsson hlaut fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf mánuði skil- orðsbundna og 67 milljóna krónasekt. Marteinnjón- asson fékk tíu mánaða skil- orðsbundið fangelsi og 69 milljóna sekt. Sveinn R. Eyj- ólfsson hlaut sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og 15 milljóna króna sekt. Veiðinýting á dagskrá Ræða á fiskirannsókn- ir og veiðinýtingu í Hvítá og ölfusá á aðalfundi Veiði- málastofnunar sem hald- inn verður 7. apríl. "Síðast en ekki síst verður til um- ræðu margumtalað vatna- svæði ölfusár og Hvítár," segir á vef Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur um dag- skrá aðalfundarins. Stang- veiðimenn hafa sérstaklega mikinn áhuga á málinu þar sem netalagnir veiðiréttar- eigenda í Hvítá og Ölfusá hafa lengi verið þeim mikill þyrnir í augum. Lenti á Keflavíkurílugvelli í gær og skemmtir í Laugardalshöllinni í kvöld Hreinn Hlífar Gottskálksson var dæmdur í gær í eins árs óskilorðsbundið fangelsi fyr- ir að nauðga nektardansmey þegar hún lá áfengisdauð í rúminu hans í miðborg Reykja- víkur. Stúlkan gat ekki spyrnt við vegna ölvunar og svefndrunga. Á meðan nauðgunin átti sér stað lá kærasta Hreins við hlið þeirra og rumskaði ekki við nauðgunina. Hreinn Hlífar var dæmdur í árs fangelsi í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að nauðga nektardansmey í apríl á síðasta ári. Nauðgunin átti sér stað heima hjá hcnum í miöbæ Reykja- víkur en stúlkan nafði sofnað áfengsidauða í rúminu hans. Hún vaknaði um miðja nóttina og fann sæði á lærinu á sér. Hreinn heldur fram sakleysi sínu og ætlar að áfrýja málinu. Stúlkan fór heim til Hreins ásamt flórum kunningjum á föstu- dagsnótt í apríl á síðasta ári. Hún segir að hún hafi sofnað uppi í rúmi vegna ölvunar en hún hafði drukkið nokkuð fyrr um kvöldið. Stúlkan segir að hún hafi vaknað síðar um nóttina en þá var búið að draga niður buxurnar hennar og sæði voru á nærfötum og lær- um. Hreinn lá þá við hlið hennar sofandi ásamt þáverandi kærustu sinni. Vildi deyja Hreinn Hlífar var handtek- inn daginn eftir og færður upp á lögreglustöð. í dómsorði seg- ir að Hreinn hafl brostið í grát og sagt, "Ég hélt framhjá kærustunni minni, af hverju má ég ekki bara deyja" Hreinn sagði við yfirheyrslu að hann vissi ekki hvort hann væri sekur eða ei. Hann tókþað sérstak- lega fram í dómsorði að stundum gerði hann ýmsa hluti í svefni sem hann hefði ekki hugmynd um. Hver einasta fruma sakiaus "Ég ætla að gera hvað sem er til þess að sanna að ég er saklaus,” segir Hreinn Hlífar sem telur að hann sé saklaus. Hann segir að hann hafi aldrei lent í öðru eins og upplifi sig sem góða strákinn. "Hver einasta fruma í mér er i ——• —• 11 '‘-tT Fórnalamb Segist ekki vera búinn að jafna sig saklaus," segir Hreinn sem vill áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Ekki búin að jafna sig Stúlkan vann um tíma á síðasta ári fyrir sér sem nektardansmær á Vegas en er hætt því nú og flutt út á land til þess að hefja nýtt líf. "Ég er ekki búin að jafna mig en ég held áfram," segir stúlkan sem finnst eins og þungri byrði hafði verið létt af sér. Hún er fegin að þessu er lokið og segir með brost- inni röddu, "þetta er loksins búið" valur@dv.is „Það liggur á að fólk gefi þættinum Sigtinu á Skjá einum góðan tíma/'segir Gunnar Hansson leikari. „Það þarfað setjast niður lengur en 5 mínútur til þess að átta sig á hon- Hvað liggur á? um. Sigtið er öðruvísi en hinn hefð- bundni íslenski grínþáttur."' Katie Melua er komin til landsins Hin 22 ára stórsöngkona frá Ge- orgíu, Katie Melua, er komin til lands- ins en hún lenti á Keflavíkurflugvelli um miðjan dag í gær. Katie var lítt hrifin af ljósmyndara DV þegar hann hitti á hana í Leifs- stöð. Um leið og hún sá ljósmyndar- ann setti hún upp hettuna og reyndi ALLT A EINUM STAÐ HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • RAFGEYMAÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSAR PÚSTÞJÓNUSTA SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4, SlMI 562 6066 VETRARÐEKK HEILSÁRSDEKK OLÍS SMURSTÖÐ BÓN OG ÞVOTTUR að snúa bafd í myndavélina. Þrátt fyrir það tókst ljósmyndar- anum að ná Katie „óvart" inn á mynd þegar hann ljósmyndaði fylgdar- menn söngkonunnar. Katie Melua varð heimsfræg fyr- ir lag sitt Tíu þúsund reiðhjól í Pek- ing og þykir hún einhver helsti von- ameisti popp- og djasstónlistar. Plata hennar hefur selst vel bæði erlendis og hér á landi ásamt því að lög henn- ar hafa mikið verið spiluð á útvarps- stöðvum landsins. Katie ætlaði sér ekki að verða tón- listarmaður þegar hún var yngri en faðir hennar var hjartaskurðlæknir og flutti þess vegna fjölskylda hennar til Belfast þegar hún var aðeins átta ára gömul. Þegar Katie var þrettán ára ætlaði hún annað hvort að verða stjórnmála- maður eða sagnffæðingur. Það rættist ekki því fimm árum síðar, þegar Katie var þrettán ára, flutti fjölskylda henn- Engin mynd Katieskelltiásig hettunni þegar hún sá Ijós- myndarann. DV-mynd Víkurfréttir unq Falleg og KatieMeluaer aðeins 22 ára og hófað syngja þrettán ára gömui þegarhún tók þátt i hæfileika- keppni I sjónvarpi. ar til London þar sem hún tók þátt í hæfileikakeppni. Þar söng hún lag- ið Without You með Mariah Carey í sjónvarpinu. Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt af fullri alvöru sigraði hún og fékk að launum hægindastól og umturnun á Katie Melua Sésthérásamt aðstoðarmönnum sínum í Leifsstöð. DV-mynd Víkurfréttir svefnherberginu sínu. Eftir sigurinn lá leiðin upp á við og nú er hún komin til íslands og mun flytja lög sín í troðfullri Laugardals- höÚ en langt er síðan uppselt var á tónleika hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.