Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Blaðsíða 17
DV Sport
FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 17
| Fimm sem hafa aldrei spilað á HM Eiði
Smári Guðjohnsen, Eric Cantona, Ryan Gigc
Georg Best og lan Rush hafa aldrei spilað á
HM.DV-myndirVilhelm '
og Nordicphotos/Getty
THM í
knattspyrnu
verdmætastur
I»ýstt rnarkiif)sfyriiiu;ki kyimli
f j*á.>r nmnsókn sfna <1 |>vf hv«r
Víiai, sanikvu’nii |ieirrn ranii
sókn, vorömœtasii knaiispymu -
rnaður hoims ..V x
Iim f dag. l»aÖ ( . £ ' \
komtir cl lil vill <JpyN
okki A óvati aii . . .,
Itrnsilfiirnaðtii
inn linnald
inlio i'i ofstur fi
jioshuiii lístu
en harm or fal
irm vorn virði tæpra fjðginra_ ..._
iiiillj.aióa kióna.Næslir köma
Englendingarnir Da\id Beckham
og Wayne Rootiey. Beckham er
þó talinn vera þekktasti kitatt-
spyrnumaður lieims en aldur
Ronaldinhos og afrek hans á vell-
inum era talin vega þyngra þegar
upp er staðið.
sportbar.is
BOLTINN I BEINNI N
VEISLUSALUR
afmaíJi, stcggir / gæsir og cinfaas;<mkvatrm pgj
POOL & SNOKER(
m mm
Hverfisgata 46 s: 55 25 300
linska knutt.spymusamhandið
liofur hcðið Alþjóðaknatlspymu
samhaiulið að laka í gildi rcglur
som niyndu kvcðíi á um að luogl
væri að rofsa knattspyrniimðnii
uin fyrir loikara
skap oltir loiki.
I „Við ormn í við
oims, s.igoi
lirian Harvviok,
fonnaðiu onska
knattspyrnu -
samliaiulsins við
onska daghlaðið l'ho I iinos.
„Okkur finnst þclla vora for
gangsmál og að leyln oigi mynd
harulsnpptökm lil að færa ttönn
ur á lcikaraskap," sagði Barwio.k.
Vissir þú að...
... Vestur-Þjóðverjinn Wolfgang
Overath varð fyrsti og eini leikmaður
sögunnar til að vinna gull-, silfur- og
bronsverðlaun á heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu. Overath lék
úrslitaleikinn með Vestur-Þjóðverjum
á HM 1966 þegar þeirtöpuðu 2-4
fyrir Englandi íframlengingu, lék
bronsleikinn á HM 1970 þegarVestur-
Þjóðverjar unnu Úrúgvæ 1-0 og
gullið kom loksins í hús í 2-1 sigri á
Hollendingum í úrslitaleiknum 1974.
Franz Beckenbauer var einnig með í
öll skiptin en hann lék ekki bronsleik-
inn 1970 vegna meiðsla og fékk því
ekki bronspening.
... Skotar voru eina liðið semtapaði
ekki leiká HM íVestur-Þýskalandi
1974. Skotar unnu Zaire í fyrsta leik
sínum, 2-0, og gerðu síðan marka-
laust jafntefli við Brasilíumenn og 1-1
jafntefli við Júgóslava. Skotar þurftu
að vinna lokaleikinn við Júgóslava
eða treysta á að Brasilíumenn myndu
ekki vinna Zaire með meira en tveim-
ur mörkum. Brasilíumenn unnu 3-0
og skildu Skota eftir á lakari marka-
tölu. Þriðja markið Brassanna kom 11
mínútum fyrir leikslok.
... Gerd Muller lýsti þvíyfir aðeins
nokkrum klukkutímum eftir úrslita-
leikinn gegn Hollendingum að hann
væri hættur með landsliðinu. Muller
stóð við orð sín en sigurmarkið í úr-
slitaleiknum var hans 69. landsliðs-
mark í aðeins 62 leikjum en hann
skoraði einnig tvö mörk í sigri á Sov-
étmönnum í úrslitaleik EM þegar
Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeist-
arartveimur árum áður.
Tíunda heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fór fram í Vestur-Þýskalandi 1974
Gerd Muller tryggði Vestu r- Þjóð verj u m titilinn
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst 9. júní næstkomandi. Nú eru 70 dagar
þar til veislan hefst og DV heldur áfram að telja niður fram að HM. Margir frábærv
ir knattspyrnumenn hafa ekki náð að spila á HM á sínum ferli.
Eiður Smári ekki sá eini sem
hetur eldrei spilað á HNI
Vestur-Þjóðverjar urðu heims-
meistarar í annað sinn og í fyrsta
sinn í 20 ár þegar þér héldu sjálfir
HM í knattspyrnu árið 1974. Vestur-
Þjóðverjar unnu Hollendinga 2-1 í
úrslitaleiknum.
Hér var spilað í fyrsta sinn um
núverandi bikar sem ítalski högg-
myndlistamaðurinn Silvio Gazz-
aniga gerði en Brasilíumenn unnu
gamla Jules Rimet til eignar þegar
þeir unnu hann í þriðja sínn á HM
1970. Fyrirkomulag keppninnar
breyttist og nú tóku milliriðlar við af
riðlakeppninni og sigurvegarar
þeirra spiluðu til úrslita um heims-
meistaratitilinn.
Vestur-Þjóðverjar töpuðu aðeins
einum leik og það var í fyrsta leik
Austur- og Vestur-Þjóðverja á HM.
Austur-Þjóðverjar unnu leikinn 1-0
og þar með riðilinn en unnu ekki
leik í milliriðlinum og sátu eftir með
sárt ennið. Vestur-Þjóðverjar unnu
alla þrjá leiki sína í milliriðlinum og
það var Gerd Muller sem tryggði
þeim 1-0 sigur á Pólverjum f loka-
leiknum og tryggði um leið sætið í
úrslitaleiknum. Þetta var eini tap-
leikur Pólverja á mótinu og þeir
unnu Brasilíumenn 1-0 í leiknum
um 3. sætið. Sigurmarkið skoraði
Grzegorz Lato sem varð um leið
Eiður Smári Guðjohnsen er einn af mörgum frábærum knatt-
spyrnumönnum sem aldrei hafa náð að spila fyrir þjóð sína í úr-
slitakeppni HM í knattspyrnu. Menn eins og Samuel Eto’o
(Kamerún), Jay-Jay Okocha (Nígeríu) og Obafemi Martins (Ní-
geríu) verða til dæmis ekki með í sumar þar sem þjóðir þeirra
sátu eftir í undankeppninni. f gegnum tíðina hafa margir frá-
bærir leikmenn þurft að sitja heima í sófanum á meðan kollegar
þeirra útkljá hver verður heimsmeistari í knattspyrnu.
Artur Friedemeich er einn þekkt- Enginn Di Stefano
asti brasih'ski knattspyrnumaðurinn Alfredo Di Stefano vann fimm
fyrr á tímum en talið er að hann hafi Evrópumeistaratitla með Real Ma-
skorað 1239 mörk í 1329 leikjum á
ferlinum sem spannaði frá 1910 til
1935. Það er aðeins Pele sem hefur
náð að skora fleiri mörk. Frieden-
reich lék 22 leiki fyrir Brasilíu, skor-
aði f þeim 10 mörk og vakti
mikla athygli í Evrópuferð
brasilíska liðsins árið
1925. Þegar fyrsta HM fór
fram árið 1930 var hann
ekki valinn í hópinn, sumar
heimildir segja vegna
meiðsla en aðrar
nefna til pólítísk-
ar ástæður sem
urðu til þess
að allir
leikmenn
liðsins
nema
drid á sjötta áratugnum en fékk
aldrei tæícifæri tU þess að spUa á HM
þrátt fýrir að spUa fyrir þrjú landslið
á ferlinum. Di Stefano vann aUt sem
hugsast getur með sínum félagslið-
um en hann lék 7 landsleiki fyrir
Argentínu, 4 fyrir Kólumbíu og 31
fyrir Spán. 1954 tókst Argent-
4
ínu ekki að komast í gegnum und-
ankeppnina líkt og þegar hann lék
fyrir Spán fjórum árum seinna og
árið 1962 glímdi hann við meiðsli og
missti þar af síðasta möguleikanum
á að spila á HM.
Komst aðeins á HM
sem þjálfari
Annar leikmaður sem gladdi
stuðningsmenn Barcelona á sama
tíma og Di Stefano gerði garðinn
ffægan hjá Real var Ladislao Kubala
sem var fæddur í Ungverjalandi.
Kubala lék eins og Di Stefano fyrir
þrjú landslið, fyrst með
Tékkóslóvakíu, þá Ungverjaland og
loks með spænska landsliöÍRli.
Kubda hjálpaöi Spánverjum að
komast á HM í Chile 1962 en gat ekki
tekið þátt í úrslitakeppninni vegna
meiðsla. Kubala komst þó loksins á
HM þegar hann þjálf-
aði spænska landslið-
ið á HM í Argentínu
1978, fyrstu HM-
keppni Spánverja í 12
ár.
Margt líkt
með Best og
Giggs
George Best
er annað dæmi
um mikinn
snUling sem
aldrei spilaði á
HM. Best öðlaðist heimsfræg fyrir
frammistöðu sína með Manchester
United sem varð meðal Evrópu-
meistari 1968 með hann í aðalhlut-
verki. Best lék 37 landsleiki fyrir
Norður-írland en liðið komst ekki á
HM fyrr en 1982 og 1986 en þá hafði
Best lagt skóna á hilluna. Ryan Giggs
hefur fetað í fótspor Best hjá
Manchester United. Giggs hefur
unnið allt sem hægt er að vinna með
United en hefur aldrei komist með
Wales á HM. Annar frægur velskur
landsliðmaður, Ian Rush, komst
heldur aldrei á HM á sfnum glæsi-
lega ferli.
Kóngurinn aldrei með i
Eric Cantona er enn einn leUc-
maður Manchester United sem hef-
ur náð frábærum árangri með liðinu
en jafhframt aldrei tekist að spila
með landsliði sínu á HM. Cantona
lék 45 landsleiki með Frökkum og
var með þegar Frökkum mistókst að
komast á bæði HM 1990 og 1994.
Cantona lagði skóna á hUluna árið
1997 en ári síðar urðu Frakkar
heimsmeistarar á heimavelli.
Eiður Smári verður þrítugur þeg-
ar undankeppni HM 2010 hefst og
sú keppni er því líklega síðasti
möguleikinn fyrir okkar mann að.
koma íslenska knattspyrnulandslið-
inu í fyrsta sinn á HM en keppnin
verður þá haldin í Suður-Afríku.
ooj@dv.is - Byggt á grein á FIFA.com
markakóngur keppninnar með sjö
mörk.
HoUendingar töpuðu ekki leik á
leið sinni í úrslitaleikinn og þeir
þóttu tU alls líklegir í úrslitaleiknum
eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína
í mUliriðlinum með markatölunni
8-0 og það spáðu margir Johan
Cruyff og félögum heimsmeist-
aratitlinum. Úrslitaleik-
urinn byrjaði líka frábær-
lega því eftir innan við
mínútu, og án þess að
nokkur leikmanna Vest-
ur-Þýskalands hafði
snert boltann, hafði
Cruyff fiskað víti sem Jo-
hannes Neeskens skor-
aði úr. Paul Breitner jafnaði leikinn á
25. mínútu úr annari vítaspyrnu og
það var síðan Gerd Muller sem skor-
aði sigurmarkið rétt fyrir hálfleUc.
MuUer fékk sendingu inn í vítateig-
inn, snéri sér á punktinum og skor-
aði sitt 14. mark í HM og bætti um
leið met Just Fontaine yfir flest mörk»
í lokakeppni HM. Muller lagði skóna
á hilluna eftir leUdnn.
Heimsmeistari
Franz Becken-
bauer, fyrirliði
heimsmeistara
Vestur-Þjóðverja
lyftir nýja bik-
arnum. Nor-
dicPhotos/AFP
HM 1974 í VESTUR-ÞÝSKALANDI
Þátttökuþjóðir: 99 (16 í úrslitum)
Heimsmeistarar: Vestur-Þýskaland (2. titill)
Úrslitaleikur: Fyrirliði heimsmeistaranna: Vestur-Þýskaland-Holland 2-1 Franz Beckenbauer
Þjálfari heimsmeistaranna: Helmut Schön
Leikir: 38
Mörk: 97 (2,55 í leik)
Markahæsta lið: Pólland 16 (2,28 f leik)
Áhorfendafjöldi: Markakóngur: 1.774.022 (46.685 áleik) Grzegorz Lato, Póllandi 7 mörk