Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Side 24
24 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 Sviðsljós 0V kvenleikstjóra sem mest græddist á í. Shrek Leikstjóri:Vicky Jenson. Gerði HkaSharkTale. 2. What Women Want Leikstjóri: Nancy Meyers. Hún leik- stýrði lika Some- thing's Gotta Give. Heimabíóið fullkomnað Þeir sem keyptu sér flatskjá f hamaganginum fyrir síðustu jól geta farið að naga sig í jA handarbökin því eMagin X800 3D visor verður lík- lega málið bráðlega.Tæk- / ið minnir á einskonar vís- indaskáldsöguleg skíða- /-'Æí gleraugu og þegar mað- . ur setur þau upp er eins og maður sé þrjá og hálf- flfl an metra frá 105 tommu 6jg flatskjá. Hægt erað tengja gieraugun við hvað sem er og nota þau SliflMI bæði fyrir bíómyndir og Jpf'I leiki. Upplifunin er víst ’; y ; rosaleg og beinlínis eins ® ffi og maður sé staddur inni V SL í bíómyndinni eða leikn- um. Fjölskyldufólk mun þó varla horfa á Idolið í svona tækjum í framtíðinni en þetta hlýtur að vera magn- aður andskoti í langflugi. Tækið er komið á markað og kostar 900 dali. Heimabíóið er ekki fullkomnað fyrr en Quest hefur verið bætt við. Tækið bætir fjórðu -S víddinni við, hreyfingunni. Tækið er tengt 1 við heimabíókerfið og komið fyrir undir , i stólnum. Þá hristist stólinn og titrar og rís a og vaggar í samræmi við það sem er að H gerast á skjánum og áhorfandanum mun §#■’■. hreinlega líða eins og hann sé inni í myndinni. Þetta er kannski ekki málið fyrir Woody Allen-myndir en spennu- myndafíklar eru í góðum mál- _ um. Quest er kom- ið á markaðinn og líka Odessy sem er sér- \ hannaður j stóll með tæk- ! inu innan í. 3. Deep Impact Leikstjóri: Mimi Leder. Leikstýrði fullt af ER-þáttum. 4. Look Who's Talking Leikstjóri: Amy Heckerling. Hún leik- stýrði báðum Look Who's Talkingmynd- unum, Clueless og Loser, og skrifaði llka handritin. 5. Dr. Dolittle Leikstjóri: Betty Thomas. Leikstýrði llka Howard Sterrís Private Parts. Þarfaþing slóðans 6. Bridget Jones's Diary Leikstjóri: Sharon Maguire. Eina myndin hennar. Gerir lika heim- ildamyndir fyrir BBC. Svefnúr fyrir stressaða Himnanjósnarinn Himnanjósnarinn (The Skyscout) er fræðsiutæki fyrir alla sem hafa unun af himninum fyrir ofan sig og því sem þar er að finna. Tækið er kassalaga og minnir á digital myndavél í laginu. Þegar --- notandinn beinir tækinu til himins segir það honum nákvæm- .^Sjj^^fl iega með aðstoð GPS- hnita hvar þar er aðfinna, hvort heldur sem er ■'WfSHflÉe^ -..dÉi úti eða inni, eða hvort það a, ' í jjÆ er dagur eða nótt.Himna- njósnarinngeymir v' "*/ upplýsingar um allar jý' þekktar stjörnur, stjörnu- merki, vetrarbrautir og önnur himnafyrirbæri og í tækinu eru líka meira en 200 hljóðlýsingar á því sem fyrir augu ber. Þá er tækið leiðbeinandi, hægt er að spyrja til dæmis hvar Mars sé og þá koma örvar á skjáinn þartil maður er í réttri línu við plánetuna. Himnanjósnarinn kemur á markað í Bandaríkjunum í maí og kostar 400 dali. „Mér leiðast svo eldhúsverkin" söng María Baldurs um árið. Hverjum leiðast þau svo sem ekki? Nú geta allir slóðar og heimilisverkahatarar andað ró- lega því l-robot fyrirtækið hefur sett á markað tvo þjarka sem sjá um þessi leiðindaverk. Ryksugu- róbótinn Roomba kom á markaðinn árið 2002 og sló í gegn. Meira en milljón stykki hafa þegar selst. Nýlega kom fram náskyldur ættingi Roomba, Scooba skúringaþjarkurinn. Hann er í laginu eins og þykkur frisbídiskur og á að geta skúrað 20 fer- metra herbergi á 45 mínútum. Bæði tækin eru ein- föld í notkun, maður stillir þau þannig að þau sjá um þrifin á meðan maður er að heiman. Þegar heim er komið á að vera hægt að ganga að tandurhrein- um gólfum vísum og þar ' að auki eru vélmennin Sœ.a, j búin aðstingasér ^-V'");,!l ' sjálf íhleðslu.Tækin V?' ku væntanleg á markað hérlendis, en fást nú í Bandaríkj- unum. Ryksugu- róbótinn kostar 300 V _ dali, en skúringaróbót- ,n. inn 400 dali. Sleeptracker-úrið er þarfaþing fyrir þá sem vilja fullkominn svefn á hverri nóttu og aldrei aftur vakna þreyttir og slappir. Úrið er sagt vakta lík- amann og leita að besta tímanum tii að vekja notandann innan þess tímaramma sem hann setur sjálfur. Úrið er sagt nauðsynlegt þeim sem fljúga mikið á milli tímabelta, viðskipta- mógúla sem vilja auka kraft, nemenda með sveiflukennda stundaskrá og hreinlega alla sem lifa lífinu í stressi og þurfa að ná sem mestri hvíld úr úr svefninum. .....Hægt er að mæla svefn- /pP"V~7^^^hegðun sína (sveiflurnar á milli djúpsvefns og létt- Hjlk ari svefns) og úrið get- VIHur m.a.s. sagt not- upb* , rSí andanum hvenær V * ra ffll:. er best að hann fari ■ í rúmið. Sem sé, W 4| »’n;l ■ jólagjöf stressaðra ff islendinga iár- k^waflflHPÍ^ m gæti jafnvel toppað Mb. ríáíjfr Æ fótanuddtækið! Sleeptracker kostar W um 180 dali. 7. You've Got Mail Leikstjóri: Nora Ephron. Hún leik- stýrði llka næstu mynd. 8. Sleepless in Seattle Leikstjóri: Nora Ephron. Drottning rómantiskra gamanmynda með Tom Hanks og Meg Ryan. 9. The Prince ofEgypt Leikstjóri: Brenda Chapman. Hún skrifaði lika handritið að Chicken Run. w að dve/iUr °9 er 'nikinV W að W«ra f u9'St fr» barn‘' 1 10. Wayne's World Leikstjóri: Pen- elope Spheeris. Hún gerði líka heimildamynd- ina The Decline ofWestern Civi- lization Part II: The Metal Years. Trjáhúsið hans Andrews Rafall úrgömlum Volvo knýrlyftuna. A tækjasýningunni CES í Las Vegas sem haldin var nýlega kom margt fram sem markaðurinn mun án efa reyna að selja okkur á næstunni. Hér eru fimm af þeim hlutum sem þóttu skara fram úr. | Kapila Pradh- I an Ennþá fúll, BfcjSýJ | ennþá 1 trénu. jggj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.