Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Qupperneq 11
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 31. MARS 200611 DOPSALAR íMimb -S'i'mih. »«/i o i'inmí ad áu t-S taif lw/a f3fí» Í tíSMRB ‘ ‘ J7*■*?**• *** ****MU& IW: «Ud " *A»í-:' Þ*> v«, d W>1 ■ 'i t«4ica U þtf að fg ItcSA m*taR ^ u * ***»**»« W ^ím, Dóplistinn / þessum lista mátti finna nöfn harðsvlraðra flkniefnasala BORGARTUN 3 • 105 REYKJAViK • SlMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Bíllfaukútaf í Önundarfirði Lögreglan á ísafirði fékk tilkynningu um að fólksbíll af gerðinni Subaru Legacy hefði fokið út af vegi í Önundar- firði við Mosvelli. Ökumaðurinn virt- ist hafa lent í mikilli vindhviðu og tókst bifreiðin á loft og fauk af veginum. Ökumaður og tvö börn voru í bílnum en engan sakaði og virðist snjóskafl, sem bif- reiðin lenti í, hafa bjargað bæði fólkinu og bifreiðinni frá því að ekki varð slys eða mikið tjón á bílnum. All- ir farþegar bifreiðarinnar voru í bílbeltum. Hæstiréttur ómerkti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur vegna vanhæfni lögreglunnar til þess að rannsaka sig sjálfa. Dómurinn sneri að Birni Tómasi Sigurðssyni, dóplista- manns vegna þess að hann birti nöfn tveggja lögreglumanna á netinu og sakaði þá um að vinna með glæpamönnum. Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavík í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík. Reitur 1.244.2, Egilsborgarreitur. Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit 1.244.2, Egilsborgarreit, sem afmarkast af Þverholti 20 til og með 32, Háteigsvegi 1 og 3 ásamt Rauðarárstíg 33 til og með 41 (sjá afmörkun á kynningargögnum). Deiliskipulagið gerir ráð fyrir að reiturinn sé að mestu fullbyggður og að nýbyggingar, viðbyggingar og hækkanir húsa fari ekki upp úr núverandi hæð húsa. Á reitnum verður áfram blönduð byggð íbúða, verslunar og þjónustu. Heimilt verði að byggja ofan á húsið að Háteigsvegi 3 í samræmi við skilmála og breyta því í íbúðir. Minni háttar breytingar s.s. kvistir og svalaskýli verða heimilaðar í samræmi við byggingarreglugerð. Samkvæmt húsakönnun er lagt til að Rauðarárstígur 39, gamla Ketilhúsið, skuli njóta verndar í grænum flokki, verndun 20. aldar bygginga. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 - 16:15, frá 31. mars til og með 12. maí 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipuiag@rvk.is, til skipulags- og byggingar- sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 12. maí 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 31. mars 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Litbolti á Akureyri Allt bendir til þess að áhugamenn um skotbar- dagaleiki fái athvarf á Akur- eyri. íþrótta- og tómstunda- ráð bæjarins hefur í það minnsta tekið jákvætt í er- indi frá formanni Litbolta- félags Akureyrar þar sem óskað er eftir gjaldfrjálsu landsvæði til litboltaiðkun- ar. Sagðist íþróttaráðið ekki leggjast gegn því að litbolta- félagið fengi svæði undir starfsemina. Endanleg ákvörðun um málið verður væntanlega tekin í bæjar- stjórn. Kaffiþjónar keppa ; fslandsmót i kaffibarþjóna ! verður hald- ið í 7. sinn á sýningunni * Matur 2006 í Fífunni um helgina. Und- anúrslit verða á föstudag og laugardag þar sem 23 kaffi- barþjónar munu spreyta ! sig. Sexkom- | ast svo í úrslit sem fara fram á sunnudag. Þar verður íslandsmeist- ari kaffibarþjóna valinn og mun hann keppa fyrir ís- lands hönd á Heimsmeist- armóti kaffibarþjóna í Bern í Sviss 18. til 21. maí. Greiningardeild KB banka Seðlabankinn gerði mistök Björn er búinn að loka síðunni vegna tilmæla Persónuverndar og því munu nöfn lögreglumannanna ekki prýða hana lengur. Dómur féll í Hæstarétti í gær í máli Bjöms Tómasar Sigurðssonar sem er betur þekktur sem dóplistamaðurinn. Hann var ákærður vegna lista sem hann setti upp á heimasíðu sinni, dopsalar.tk, þar sem hann hélt því fram að tveir lögreglumenn gæfu glæpamörm- um upplýsingar. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur var dæmdur ómerkur vegna ófiillnægjandi rannsóknar lögreglunnar. Bjöm bjó til heimasíðuna dóp- salar.tk fyrir tveimur árum og setti þar inn lista með nöfnum þeirra sem hann vissi að seldu fíkniefni eða tengdust þeim á einhvern hátt. Á listann setti hann nöfn tveggja lögreglumanna sem hann sakaði um að leka uplýsingum til glæpa- manna. Ákæruvaldið höfðaði mál vegna þessa en Björn var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur á síðasta ári. Því máli var áfrýjað til Hæsta- réttar. Ekki hlutlaus rannsókn Niðurstaða Hæstaréttar er sú að rannsókn lögreglunnar á störf- um lögreglumannanna tveggja hafi verið ófullnægjandi. Hæstiréttur vísaði því málinu frá. Ákæruvaldið getur höfðað mál upp á nýtt en með því skilyrði að málið verði rannsak- að aftur vegna vanhæfi lögreglu. í úrskurði Hæstaréttar kemur fram að ekki sé hægt að tryggja hlut- leysi. Vanhæfi lögreglunnar „Dómurinn sýnir fyrst og fremst fram á að lögreglan var vanhæf til að rannsaka eigin mál,“ segir Sig- mundur Hannesson lögmaður Björns. Hann segist búast við að málinu sé lokið að fullu og trú- ir ekki að höfðað verði nýtt mál. Hann segir að það myndi þýða að rannsaka þyrfti heimildarmenn og taka skýrslur alveg upp á nýtt. Vissi að þetta væri rétt Björn segist vera feginn að þessu sé lokið en hann hafði aldrei áhyggjur af því að verða sakfelldur. „Ég vissi hvað ég sagði og ég vissi að það væri rétt," segir Björn og trúir því að málinu sé lokið. Seðlabankinn tilkynnti um 75 punkta hækkun stýrivaxta, í 11,5%, fyrir opnun markaða í gær. I Pen- ingamálum kemur skýrt fram að þörf sé á enn frekara aðhaldi sem gefur til kynna að vaxtahækkunar- ferli bankans sé hvergi nærri lokið. Þrátt fyrir 50 punkta hækkun stýri- vaxta síðan Peningamál komu út síðast í desember telur Seðlabank- inn að verðbólguhorfur hafi versn- að til muna. Dekkri horfur má rekja til umtalsverðrar veikingar krón- unnar síðan þá og aukins undir- liggjandi ójafnvægis í hagkerfinu auk vanmats á framleiðsluspennu í hagkerfinu. Greiningardeildin tel- ur að eftir 25 punkta hækkun stýri- vaxta bæði í desember og janúar megi túlka 75 punkta hækkun nú og harðorð Peningamál sem viður- kenningu á vanmati á þróun efna- hagslífsins á þeim tíma. rk C ' Á Ö 0 fin Seölabankastjóri Greining KB banka telurSeðlabank- ann hafa gert mistök með stýrivaxtahækkunum sínum. Að mati greiningardeildar KB banka gerði Seðlabankinn mistök í desember með því að fylgja ekki eftir þeim árangri sem náðist í sept- ember síðastliðnum með ákveðnari hætti. Enda kemur fram í Peninga- málum nú að verbólguvæntingar almennings hafa aukist síðan þá. Það er mat greiningardeildar- innar að hækkunin í dag geti ekki stöðvað þá verðbólgu sem er nú í pípunum en hér er vert að hafa í huga að áhrif vaxtahækkana koma ávallt fram með töf og allar hækk- anir nú hljóta að vera miðaðar við stöðuna eftir 6-18 mánuði. í kjölfar stýrivaxtahækkunar- innar í dag hefur krón- an styrkst umtalsvert, ávöxtunarkrafa á mark- aði hefur hækkað og hlutabréf hafa lækkað í verði. Björn Tómas Sigurðsson Dóplistamaðurinn saklausi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.