Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2006, Page 22
22 FÖSTUDAGUR 3 7. MARS 2006 Sviðsljós I>V Margrét Angela Fyrrí umferð: Snorri byrjar kvöldið með Green Day- laginu Wake me up when september comes. Þetta er þétt rokkballaða með ádeilu með broddi og ætti að henta rödd Snorra vel. Eiríkur Seinni umferð: Snorri ætlar að vera á hægari nótun- um með laginu You raise me up eftirJosh Groban en Snorri ætlar að taka Westlife-útgáfuna. Það er falleg melódía í þessu lagi og Snorri mun án efa rúlla þessu upp og heilla allar mæður og táningsstelpur með rödd sinni. Alexander Fyrri umferð: Sæta stúlkan úr Vogunum, Bríet Sunna, tekur lagið True eftir strákinn með mikla hárið, Ryan Cabrera. Rólegt og rómantískt lag og mun Bríet án efa heilla alla stráka upp úrskónum með þess- um slagara. Ragnheiður Seinni umferð: Bríet er öll í rólegu lögunum og tekur að þessu sinni hið ótrúlega vin- sæla lag You're Beautiful með James Blunt. James syngur afar hátt í þessu lagi ^ og er með mjög sérstaka rödd sem gæti verið vanda- mál fyrir Bríeti, en hingað til hefur hún alltafstaðið sig vel og er ekki við öðru að búast afhenni í kvöld. Fyrri umferð: Ina tekur lagið Since you've been gone. Þetta lag er einn helsti smellur amerísku Idol-poppstjörnunnar Kelly Clarkson og er það I j(gj mjög sniðug strategía hjá henni að taka þetta lag. I *pi Seinni umferð: ína er mjög sniðug stelpa og tekur gf i lagið Speed ofSound með Coldplay. Hún er með 0 þrusu-sterka rödd og á örugglega ekki í neinum gá vandræðum með að flytja þetta lag á stórkostlegan . ^ hátt. /T3 Fermingartilboð Kynnum nýjar gerðir af rúmum með 20% kynningarafslætti Enn vænkast hagur aðdáenda Bubba Bubbi spilar og spilar Rafstillanleg rúm 120x200sm með svæðaskiptri pokafjaðradýnu Réttverðkr. 118.000. Tilboðsveró kr. 94.400.- Eins og fram hefur komið verða stórtónleikar Bubba í Höllinni á fimmtugsafmælisdaginn hans 06.06.06. Þetta er þó bara toppur ís- jakans á því sem Bubba-aðdáendur eiga í vændum því nú hefur tón- leikaröð verið boðuð á NASA. Fimm tónleikar eru í vændum þar sem Bubbi vopnaður kassagítar hyggst taka fyrir fimm af plötum sín- um. Þetta eru plöturnar Kona (13. apríl), Sögur af landi (5. maí), Sól að morgni (14. september), ísbjarnar- blús (5. október) og Von (3. nóvem- ber). í bland mun Bubbi flytja annað efni, allt eftir líðan og stemningu í salnum. Bubbi vaidi sjálfur hvaða plötum hann vildi gera skil í þessari tónleikaröð og þrátt fyrir að menn kæmu með ýmsar hugmyndir stóð hann fastur á sínu. Hanson rúm meö fjaðrandi rúmbotni, svæðaskiptri pokafjaðradýnu og lúxus yfirdýnu með hrosshárum (án höfðagafls).120x200. Verð kr. 110.600. Tilboðsveró kr. 88.480.- | Bubbi öflugur Nú hefur tón- leikaröð, þar sem hann tekur fyrir fimm af plötum sínum, bæst við stórtónleikana iHöllinni. rumco Langholtsvegi 111,104 Rvk. Sími 568 7900 ÞAUERU DOTTtN ÚR LEIK Það fer að stvttast í úrslitin 1 Idol- inn og aðeins eru þrir keppendur eftir, Snorri, ína og Bríet Sunna. í kvöld þnrt'a krakkarnir að syngja ur sér íífíð ef þau vilja tiatda áfram ; má því búast við hörkuþætti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.