Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1955, Blaðsíða 4

Freyr - 01.03.1955, Blaðsíða 4
SVEIT AFÓLK! í Mjólkurbar Mjólkursamsölunnar er maturinn góður og ódýr. Heimsækið yðar eigin veitingastað, þegar þér komið til Reykjavíkur. Hann er á LA UGAVEGI 162. !■■■■■! > Auglýsingu þessa má klipppa úr og leggja í póst ófrímerkta. Orðsending til áskrifenda FREYS ;■ Eins og um var getið í fyrsta tölublaði FREYs þetta ár, er ákveðið, að út komi á þessu ári 50. % árgangur Freys. í f f | ‘í | í Þess var og getið, að hér yrði ekki um eiginlegt afmælisrit að ræða, heldur bæri að skoða þetta ■J sem sjálfstæðan árgang, sem að efni og frágangi yrði allmikið öðruvísi en venjulegur Freyr, sem út í" kemur einu sinni eða tvisvar í mánuði. Þessi 50. árgangur kemur út í einu og á að kosta 40 krónur. )■ Engum er gert að skyldu að kaupa hann þó að áskrifandi sc. Hinsvegar er það nauðsynlegt að út- V gáfan viti hve margir þeir eru, sem ekki kæra sig um að kaupa hann. ■J Eru það því tilmæli vor, að jreir, sem ekki hyggja að kaupa umræddan árgang, klippi orðsendingu «■ þessa úr blaðinu, riti nafn sitt og heimilisbang á og sendi hana til Freys. .■ Ég undirritaður óska e k k i að kaupa 50. árgang FREYs Nafn Heimili. Hreppur. Sýsla. Búnaðarblaðið FREYR, Pósthólf 1023, Reykjavík !■■■■■■! !■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■) ■■■

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.