Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 23. JÚNl2006
Fréttir DV
Nágrannar
gegn kaffihúsi
Áætlanir um að breyta
húsinu á Lokastíg 28 í kafB-
hús á þremur hæðum mæta
harðri andstöðu nágranna
sem telja að mikið ónæði
muni verða af rekstrinum.
Telja þeir meðal annars ein-
boðið að þótt ekki sé gert
ráð fyrir vínveitingum að svo
stöddu muni vísast verða
sótt um vínveitingaleyfi síð-
ar. Á móti er bent á að slíkt
leyfi yrði ekki veitt þar sem
húsið sé á skilgreindu íbúða-
svæði. Kaffihúsið er sagt stfl-
að á erlenda ferðamemi sem
koma að Hallgrímskirkju.
Bensínstöð
áborholum
Víkingar hafa fundið fyrirhugðum gervigrasvelli nýjan stað eftir þunga mótmælaöldu
íbúa í Fossvogi. íbúarnir töldu flóðlýstan völl við Traðarland myndi skapa sjón- og ljós-
mengun og að mikill bilastæðavandi myndi magnast. Óvist er um sátt um nýja tillögu.
Bílakraðakið Nágrannar Vlkings kvarta undan
bllaflóði og kvlða auknum umferðarþunga með
flóðlýstum gervigrasvelii. Myndin var tekin I
gærkvöld þegar leikur Víkinga gegn fslandsmeist-
urum FH varnýhafinn
tó & a DV-Mynd Páll
A
Orkuveita
Reykjavík-
ur leggst al-
farið gegn því
að Atlantsolía
fái lóð und-
ir bensínstöð
við Lágmúla. Lóðin tilheyrir
svokölluðu Laugamesjarð-
hitasvæði sem gefur af sér
15 prósent af heildamotk-
un höfuðborgarsvæðisins af
heitu vatni. Árið 1999 tókst
Orkuveitunni að koma í veg
fyrir að húsfélög við Lágmúla
eignuðust sjálf lóð undir
bíiastæði heldur eignaðist
Orkuveitan lóðina. Orkuveit-
an segir varanleg mannvirki
á þessum stað myndu skerða
möguleika til orkuvinnslu.
Vináttufélag
Asera
Stofnað hefur verið vin-
áttufélag íslands og Aser-
baídsjans á Akureyri. Sá
sem stendur að stofriun
þess er Zakir Jón og segir
hann um tíu manns vera í
félaginu, þar af sjö frá As-
erbaídsjan. „Ég vil að fólk
viti meira um land mitt sem
liggur á milli Asíu og Evr-
ópu," segir Zakir Jón. Hann
hefur þegar staðið fyrir einu
menningarkvöldi í Mennta-
smiðjunni á Akureyri og
komu um 70 manns á það.
Nafn félagsins mun vera
Azeri.
Kvöð um rafstreng og jarðvatnslögn í Fossvogsdal reyndist engin
hindrun fyrir gervigrasvelli eins og borgaryfirvöld höfðu sagt. Því
verður völlurinn í miðju dalsins en ekki alveg við íbúabyggðina.
„Enn og aftur virðist Víkingur ekki
geta sætt sig við stærð stns afmarkaða
umráðasvæðis og sníða sér stakk eftir
vexti," segja Konráð Þórisson og Mar-
grét Auðunsdóttir í bréfi til skipulags-
ráðs Reykjavíkur.
Eins og ijölmai'gir aðrir íbúar í ná-
grenni félagssvæðis Vfkings í Foss-
vogi mótmæltu þau Konráð og Mar-
grét fyrirhuguðum gerfigrasvelli við
Traðarland sem flóðlýsa á með átján
metra háum möstrum. Vaflarstæði átti
að vera aðeins nokkra tugi metra frá
næstu íbúðarhúsum. Þeim áætlunum
hefur nú verið breytt en óvíst er hvort
sú breyting dugi nágrönnum.
íbúi rannsakar málin
Mótmælin hafa nú orðið til þess að
færa á gervigrasvöllinn umtalsvert nær
miðju Fossvogdalsins og fjær byggð-
inni. Sú lausn hafði fyrirfram verið tal-
in ófær vegna kvaðar sem hvílir þar á
landinu vegna rafstrengs og jarðvatns-
lagnar. Einföld athugun hjá Dagbjarti
Helga Guðmundssyni í Traðarlandi 2
leiddi hins vegar í ljós að sú kvöð var
enginhindrun.
Eftir ábendingu ifá Dagbjarti varm
borgarskipulagið nýja tiilögu sem nú
hefur verið send íbúunum sem mót-
mæltu. I stað þess að byggja gervigras-
völl á malarvellinum á að koma hon-
um fyrir á grasæfingasvæði Víkinga,
mun fjær húsunum í Fossvogi. Mal-
arvellinum á síðan að breyta í grasæf-
ingasvæði að sögn Amar Ingólfssonar,
ffamkvæmdastjóra Vfldngs.
En staðsetningin er ekki eini vand-
inn sem íbúamir sjá við nýja völlinn.
Risavaxið bílastæðavandamál
Þrátt fyrir að núverandi maiarvöll-
ur hafi verið notaður sem bflastæði á
Það er eins og menn viji
ekki læra afreyslunni
helduræða bara áfram.
álagstímum hafa áhorfendur á leikjum
Vfldngs lagt bflum um allt hverfi.
„íbúamir komast ekki til og ffá
heimilum sínum þegar kappleildr og
samkomur em haldnar," skrifa Dröfh
Gunnarsdóttir og Magnús Þráinsson
í athugasemdum sínum og aðrir íbú-
ar taka í sama streng. Þeir hafi miklar
áhyggjur af enn meiri bflaumferð með
tilkomu nýja vallarins. Ásókn í svæðið
muni aukast og standa lengur fram á
kvöld og taka yfir lengri tíma ársins.
Óánægja með útþenslustefnu
Fyrir utan átroðning þykir íbúunum
þó verst að bílaflóðið ógni öryggi þeirra
þegar verst láti. „Við höfum oft rætt
hvað myndi gerast ef sjúkra- og slökkvi-
fiðsbflar.þyrftu að komast inn í hverfið
á slíkum tíma," segir í athugasemdum
Konráðs Þórissonar og Margrétar Auð-
unsdóttur sem hljóma langþreytt á
sambúðinni við Vfldnga þótt þau segi
íþróttastarfsemina yfirleitt í sátt við
íbúana: „Ennþá er það útþenslusteftia
þessa annars ágæta félags sem veldur
óánægju meðal okkar nágrannanna."
Læra ekki af reynslunni
„Þetta er skárra en þetta leysir að-
eins hluta af vandamálinu," segir Dag-
bjartur Helgi Guðmundsson sem enn
hafði ekfd fengið nýja tillögu borgar-
sldpulagsins í hendumar þegar DV
ræddi við hann í gær.
„Það þýðir ekkert að hafa fótbolta-
völl þama og leysa svo ekki bflastæða-
málin," heldur Dagbjartur áfram. „Það
Vallarstæðið Fyrirhugað vallarstæði á gervigrasvelli Vikings hefur verið fært fjær Ibúabyggð-
inni; afsvæðinu merktu A yfir á svæðið merkt B.
samkvæmteldra samkomulagi við Kópavog.
hafa verið vandræði með þessa flóð-
lýstu velli en það er eins og menn viji
ekki læra af reynslunni heldur æða bara
áfram. Þessi átján metra háu möstur
verða áfram jafii mikil sjónmengun. Ég
tel að það væri alveg hægt að lýsa þenn-
an vöfl með lægri mannvfrkjum."
Dagbjartur er óánægður með borg-
arsfdpulagið sem hann segir fyrst og
fremst hafa gengið erinda Vfldngs.
„Þeir eiga að skipuleggja svæðið í heifd
með hagsmuni íbúanna að leiðarljósi
en ekki bara útfæra hugmyndir ann-
arra," segirhann.
Athafnasvæði Víkings næryfir bæjarmörkin
Örn Ingólfsson Höfum tekið tillittil íbúanna
segir framkvæmdastjóri Vlkings sem stendur
á fyrirhuguðu stæði gervigrasvallar félagsins.
I bakgrunni sést ibúðabyggðin. DV-mynd:
Valli.
Tókum tillittil mótmælanna
„Það hefur verið tekið tillit til þeirra
sem mótmæltu og völfurinn færður al-
veg syðst. Þama var kvöð sem var ekki
eins mikið mál og menn héldu," seg-
ir Öm Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Víkings.
„Ef menn ætla á annað borð að
hafa hér íþróttafélag þá verður að hafa
þessa aðstöðu," segir Öm og bendir á
að slæmt sé að senda félagsmenn um
víðan völl til að æfa á gervigrasi.
öm telur flóðlýsinguna ekki verða
tfi óþæginda. „Þetta em ljós sem lýsa
bara niður og þau munu mjög lítil áhrif
hafa," fullyrðir hann.
Gert er ráð fyrir 67 nýjum bflastæð-
um austan við íþróttahús Vfldngs. Öm
segist viss um að bflastæðavandinn
verði leystur: „Til þess em nú yftrvöld
að skipuleggja það til að leysa málið."
gar@dv.is
Ekki opna
rusl á gsm
Síminn lokaði í vikunni
fyrir ruslpóstsendingar sem
sendar voru í farsíma við-
skiptavina fyrir-
tækisins. Þetta
er í annað
skiptið á stutt-
um tíma sem
mikill fjöldi
skeyta af er-
lendum upp-
runa er sendur
inn í GSM kerfi
fyrirtækisins.
Síminn áréttar
við viðskipta-
vini sína að
eyða tafarlaust
skeytunum en opna þau
ekki undir neinum kring-
umstæðum. Einnig er varað
við því að fara inn á heima-
síður sem tilgreindar eru í
skeytunum. Og vodafone
hefur lent í sömu vandræð-
25 ára gamall karlmaður stoppaður af tollvörðum í Leifsstöð á þriðjudag í síðustu viku
Með rúm 100 grömm af kókaíni innan klæða
Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli
fann rúm 100 grömm af kókaíni á
25 ára gömlum Reykvíkingi á þriðju-
daginn í síðustu viku. Hann
hafði falið kókaínið inn-
an klæða.
Maðurinn var að
koma fr á Amster-
dam þegar hann var
stoppaður en þessi
hollenska höfuðborg
hefur verið vinsæll
áfangastaður fyrir /
einstaklinga
sem hyggja
á fíkniefna-
smygl til
landsins.
Miðað
við magn
þykir lík-
legt að maðurinn hafi ætlað sér að að
selja fíkniefnin en ekki neyta þeirra
sjálfur. Sá hefur ekki fengið dóm fyrir
ffkniefnabrot áður.
Lögreglan í Reykjavík fer með
rannsókn málsins og sagði Hörð-
ur Jóhannesson, yfirlögregluþjónn
rannsóknardeildar, í samtali við DV
að máliðværiafgreittogbúið. „Það
er upplýst. Hann keypti efnið og fór
út til að sækja það. Hann var
síðan gripinn í tollinum,"
sagði Hörður við DV.
oskar@dv.is
Hörður Jóhannesson
Yfirlögregluþjónn rannsóknar-
deildar segir að málið sé upplýst.
I gegnum tollinn Manninum tókst ekki að smygla rúmum 100 grömmum afkókaini I
gegnum tollinn I síðustu viku.