Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 53
PV Helgin FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ2006 65 Matthew McConaughey gerði annan bongótrommuskandal Það eru ekki margir leikarar í Hollywood sem er alveg drullusama hvað fólki flnnst um þá. Matthew spilar á bongótrommur nak- inn og freðinn og lætur Hollywood-slúðrið ekki ná til sín. Hann missti sig aðeins í gleð- inni fyrir stuttu síðan, dansaði á ströndinni, daðraði við konur og lá í sandinum í villt- um transi. Vá, hvað þessi gaur hiýtur að vera skemmtilegur. (villtumdansi Matthew dansar hér við flotta gellu. I trans á jörðinni Hvað þetta er Christano Ronaldo og kærasta hans Mercer Romero slöppuðu af eftir heimsmeistarakeppnina í Þýskalandi. Parið slappaði af í góðra vina hópi á Madeira í Portúga Vælukjóinn er megakroppur! Ókei, Christiano Ronaldo fór í taug- amar á okkur öllum á heimsmeist- aramótinu í fótbolta sem lauk íyrir skömmu. Eins og flestir vita bíða Ron- aldos ekki góðar móttökur er hann fer aftur til Englands. Það var móðir kapp- ans sem sannfærði hann um að haída áfram hjá Manchester United. „Hann verður með Manchester og öllum leik- mönnunum á íyrsta degi æfinga. Þar er hann með samning sem hann ætl- ar að virða. Ég er ánægð að hami sé að fara aftur þangað. Þjálfarinn hefur sagt að hann þurfi á Ronaldo að halda. Það vilja allir spila fyrir Real Madrid eða Barcelona, en akkúrat núna er hann hjá Manchester og hann verður áfram þar," sagði móðir Christianos í viðtali. Ronaldo hefur það þó gott eins og er, umkringdur vinum og auðvit- að kærustunni, Mercer Romero í fríi á Madeira. Hann fer í taugarnar á okkur. Hann er ungur og á margt eftir ólært. En eitt er alveg á hreinu. Gaurinn er með rosalegan líkama, það verður ekki tekið af honum. Njótið vel. Slappað af Ronaldo og kærastan hans Mercer Romero eru flott á þvl. Súperpabbi á meðan mamma verslar Það er mikið slúðrað um Ryan Phillippe og hina ofur- sætu Reese Witherspoon. Þau eiga von á öðru barni, hjóna- bandið gengur illa og allt þar á mUli. En hjónakornin virð- ast ekki bugast og er samband þeirra sterkt sem aldrei fyrr. Ryan virðist vera hinn fuU- komni maður. Hann æfir stíft á hverjum degi, sinnir heimilis- verkum og sækir börn þeirra hjóna á leikskólann. Allt á ein- um góðum degi á meðan Reese litla verslar. Ekki slæm verkaskipti þarna. Gaman aðversla Reese, eins og svo mörgum öðrum konum þykir skemmtilegt að klkja i búðir. Megakroppur Ryan er er duglegur að æfa og það sést d þessari myntí. Með Deacon Ryan sækir Deacon son þeirra hjóna á leikskólann og Setur bensin á bíiinn Eftiræfingu fyllir Ryan á bllinn á leið á leikskólann. verslarsmávegis m i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.