Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2006, Blaðsíða 56
68 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ2006 Sjónvarp DV Föstudagur ► Sjónvarpið kl. 23.05 Breakdown Bandarísk spennumynd frá árinu 1997 með Kurt Russell, J.T. Walsh og Kathleen Quinlan I aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hjón sem eru að flytja og þurfa að keyra þvert yfir landið. Bfllinn þeirra bilar í miðri eyðimörkinni og býðst vingjarn- legur vörubílstóri til að hjálpa. Eiginkonan fer með honum á næstu bensínstöð til að hringja en snýr aldrei aftur. Upphefst þá leit eiginmannsins. Laugardagur ► Stöð 2 kl. 23.05 Alltí plati Stöð 2 sýnir myndina The Truman Show þar sem Jim Carrey fer á kostum í hlut- verki sínu sem Truman Burbank. Truman er stærsta sjónvarpsstjarna í heimi en hefur ekki hugmynd um það. Allur heimur hans er gervi og allir vita það nema Truman greyið. Dag einn fer Truman að átta sig á því að það sé ekki allt með felldu. Sunnudagur P- Stðð 2 kl. 22.00 Á elleftu stundu Hér eru á ferð nýir breskir sakamála- þættir með Patrick Stewart í aðal- hlutverki. Hann leikur vísindamann- inn lan Hood sem er sérstakur ráð- gjafi stjórnvalda í sífelldri baráttu við mögulega heimsfaraldra og aðr- ar ógnir sem stafa af framförum nú- tímavísinda. Þættirnir eru fjórir tals- ins og er sögð sjálfstæð saga í hverj- um þætti. NÆST A DAGSKRA SJÓNVARPIÐ 8.00 Opna breska meistaramótið i golfi 18.25 Táknmálsfréttir 0 SKJÁREINN 18.35 Ungar ofurhetjur (14:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Elina - Eins og ég væri ekki til (Elina - Som om jag inte fanns) Sænsk fjöl- skyldumynd. Leikstjóri er Klaus Hárö og meðal leikenda eru Natalie Minn- evik, Bibi Andersson, Marjaana Maijala og Henrik Rafaelsen. 21.20 Þúsund ekrur (A Thousand Acres) Bandarlsk bíómynd frá 1997. Þetta er nútlmaútgáfa af Lé konungi og gerist á bóndabæ I lowa. Leikstjóri er Jocelyn Moorhouse og meðal leik- enda eru Jessica Lange, Michelle Pfeif- fer, Jennifer Jason Leigh, Jason Robards, Colin Firth og Keith Carra- dine. 23.05 Bilun (Breakdown) Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. (e) 0.35 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 6.58 fsland I bltið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 f finu formi 9.35 Oprah 10.20 Alf 10.45 My Wife and Kids 11.05 Það var lagið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I flnu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valent- ina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.40 Arre- sted Development 15.05 Ceorge Lopez 15.30 Tónlist 16.00 The Fugitives 16.25 Bamatlmi Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, Iþróttir og veður 19.00 fsland I dag 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 20.05 The Simpsons (4:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) 20.30 Two and a Half Men (16:24) (Tveir og hálfur maður) 20.55 Beauty and the Ceek (8:9) (Fríða og nördinn) 21.40 Auto Focus (Stjórnlaus) ögrandi og ein- staklega vel leikið drama sem er laus- lega byggt á sönnum atburðum um vinsæla sjónvarpsstjörnu á 7. og 8. ára- tug síðustu aldar sem missti tökin á lífi sínu vegna kynlífsfíknar. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Rita Wilson, Greg Kinne- ar. Leikstjóri: Paul Schrader. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Taking Sides (B. börnum) 1.10 Sin (Str. b. börnum) 2.55 Shaolin Soccer (Bönn- uð börnum) 4.20 Beauty and the Geek (8:9) 5.05 The Simpsons 5.25 Fréttir og Island I dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVI NÆST Á DAGSKRÁ föstudagurinn 21. júlí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 16.00 Völli Snær (e) 16.30 Point Pleasant (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 19.00 BeverlyHills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 One Tree Hill f þáttaröðinni One Tree Hill segir frá hálfbræðrunum Nathan og Lucas en samband þeirra er langt frá þvi að vera gott 21.30 The Bachelorette III - tvöfaldur úrslita- þáttur Áhorfendur muna eflaust vel eftir Jennifer Schefft sem heillaði millj- ónaerfingjann Andrew Firestone upp úr skónum I þriðju þáttaröð The Bachelor á SkjáEinum. Þú trúlofuðu sig með pompi og prakt en ástin ent- ist ekki og Jennifer sat eftir með sárt ennið. Nú fær hún annað tækifæri til að finna þann eina rétta. 23.00 Law & Order: Criminal Intent 23.50 C.S.I: Miami (e) 0.40 C.S.I: New York (e) 1.30 Love Monkey (e) 2.15 Beverly Hills 90210 (e) 3.00 Melrose Place (e) 3.45 Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi tónlist 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 HM 2006 20.10 Cillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) Iþróttir I lofti, láði og legi. 20.35 Súpercross (World Supercross GP 2005-06) 21.30 World Poker (Heimsbikarinn I póker) Snjöllustu pókerspilarar veraldar koma saman á heimsmótaröðinni en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið I hverri viku á Sýn. 23.00 Pro Bull Riders 0.00 4 4 2 1.00 NBA - úrslit 7.00 fsland I bltið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn / fþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða / Hádegið - frétta- viðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Iþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Island i dag 19.40 Peningamir okkar 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (6:12) 21.00 Fréttir 21.10 48Hours 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningamir okkar 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 6.00 The Junction Boys 8.00 Hildegarde 10.00 Two Weeks Notice 12.00 Dís 14.00 Hildegarde 16.00 Two Weeks Notice 18.00 Dís 20.00 The Junction Boys (Ruðningur dauðans) Dramatisk sjónvarpsmynd sem ger- ist rétt eftir miðja síðustu öld. 22.00 Romeo is Bleeding (Rómeó I sárum) Myrk og drunga- leg sakamálamynd með Gary Oldman I hlut- verki spilltrar löggu sem laumar mikilvægum upplýsingum til mafiunnar gegn þóknun. Aðal- hlutverk: Annabella Sciorra, Lena Olin, Gary Oldman. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Kill Bill (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Taking Lives (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Romeo is Bleeding (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island I dag 19.30 Bemie Mac (15:22) (e) (Easy Rider) 20.00 Jake in Progress (9:13) Bandariskur grínþáttur um ungan og metnaðarfull- an kynningarfulltrúa I New York. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er I umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar. 21.00 Pípóla (2:8) (e) 21.30 Twins (8:18) (e) (Horse Sense) 22.00 Stacked (6:13) (e) (Good Wizzle Hunt- ing) Önnur serían um Skyler Dayton. 22.30 Sushi TV (6:10) (e) Sushi TV er spreng- hlægilegur þáttur þar sem Japanir taka upp á alls kyns vitleysu. 23.00 Invasion (16:22) (e) 23.45 Ghost Dog : The Way Of The Samurai (e) (Stranglega bönnuð börnum) laugardagurinn 22. júlí SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (11:26) 8.10 Bú! (24:26) 8.20 Lubbi læknir (21:52) 8.35 Bitte nú! (30:40) 9.00 Opna breska meistaramótið I golfi 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hope og Faith (58:73) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Kvöldstund með Jools Holland (2:6) (La- ter with Jools Holland) 20.45 Madeline Bandarlsk gamanmynd frá 1998.Ö 22.15 Boðorðin (Commandments) Bandarlsk biómynd frá 1997 um mann sem er ósáttur við hlutskipti sitt I lifinu og upp- sigað við Guð. Meðal leikenda eru Aid- an Quinn, Courteney Cox og Anthony LaPaglia. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.45 Dávaldurinn 1.25 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 7.00 Engie Benjy 7.10 Ruffs Patch 7.20 Andy Pandy 7.25 Barney 7.50 Töfravagninn 8.15 Kærleiksbirnirnir (e) 8.30 Gordon the Garden Gnome 9.00 Animaniacs 9.20 Leður- blökumaðurinn 9.40 Kalli kanlna og félagar 9.55 Kalli kanlna og félagar 10.05 Titeuf 10.30 Wind in the Willows 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.10 Idol - Stjörnuleit 15.05 Idol - Stjörnuleit 15.35 Monk (6:16) 16.20 The Apprentice (2:14) 17.10 örlagadagurinn (6:12) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 iþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mín) Breskir gaman- þættir fyrir alla fjölskylduna. 19.40 Oliver Beene (13:14) (e) 20.05 Það var lagið (e) 21.15 Welcome to Mooseport (Velkominn til Elgshafnar) Sprenghlægileg gaman- mynd þar sem gert er stólpagrln að bandarlskri pólitlk. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Marcia Gay Harden, Ray Romano. Leikstjóri: Donald Petrie. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 23.05 The Truman Show 0.45 Under the Tuscan Sun 2.35 The Skulls 3 (Bönnuð börn- um) 4.15 Monk (6:16) 4.55 Oliver Beene (13:14) (e) 5.20 My Hero 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 11.15 Dr.Phil(e) 13.30 South Beach - tvöfaldur lokaþáttur (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.50 OneTree Hill (e) 16.45 Rock Star: Supernova (e) 19.00 BeverlyHills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 All About the Andersons - NÝTT! Þeir eru skemmtilega sérstakir Anderson feðgarnir. Anthony, einstæður faðir og leikari sem á erfitt uppdráttar I brans- anum, neyðist til að flytja inn á for- eldra slna með son sinn Tuga. 21.00 Run of the House 21.30 The Contender Við hitum upp fyrir aðra þáttaröð The Contender sem hefst þann 24. júlí næstkomandi. 23.00 The Bachelorette III (e) 0.30 Law & Order: Crimínal Intent (e) 1.15 Wanted (e) 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Melrose Place (e) 3.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.00 Óstöðvandi tónlist 10.30 FH - TVMK Tallin 12.10 US PGA I nær- mynd 12.40 Kóngur um stund (2:16) 13.10 HM 2006 14.50 4 4 2 15.50 Bergkamp Testimonial 18.00 World Poker 19.30 Pro Bull Riders 20.25 President Cup - 2005 (Presidents cup offical film 2005) 21.15 Bergkamp Testimonial Upptaka frá Dennis Bergkamp-leiknum sem fór fram fyrr um daginn á nýjum leikvangi Arsenal I Lundúnum. 22.55 Hnefaleikar (JL Castillo - Diego Corra- les) 0.05 Hnefaleikar 1.00 Box - Asturo Gatti v. Carlos Baldomir m 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veðurfréttir og fþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Fréttavíkan 20.10 Kompás (e) 21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal I umsjá fréttastofu NFS. 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhugaverðasta efni NFS frá vikunni sem er að llða. 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Slðdegisdagskrá endurtekin 6.00 Miss Lettie and Me 8.00 Liar Liar 10.00 Brown Sugar 12.00 Young Adam 14.00 Miss Lettie and Me 16.00 Brown Sugar 18.00 Liar Liar 20.00 Young Adam (Adam ungi) Sérlega áhrifamikil og myrk sakamálasaga sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Tilda Swinton, Ewan McGregor, Peter Mullan. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Troy (Trója) Sannkölluð stórmynd með hópi stór- stjama á borð við Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana I helstu hlutverkum hetjanna I sjálfum Hómers-kviðum, sem söguþráðurinn miklí er lauslega byggður á. 0.40 Darklight (Bönnuð börnum) 2.10 Starstruck (Bönnuð börnum) 3.40 Open Range (Bönnuð börn- um) 18.00 Friends (16:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (17:17) (e) 20.00 Fashion Television (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Chost Whisperer (1:22) (e) 21.45 Falcon Beach (7:27) (e) 22.30 Invasion (16:22) (e) (Fittest) Smábær I Flórlda lendir I miðjunni á heiftarleg- um fellibyl sem leggur bæinn I rúst. Eftir storminn hefst röð undarlegra at- vika sem lögreglustjóri staðarins ákveður að kanna nánar. 23.15 X-Files (e) 0.00 9 1/2 Weeks (e) (Stranglega bönnuð börnum) FÓTBREMSAN GÓÐA vinsœlu dönsku götuhjólin komin aftur HUELWR.com t einum grænum KILDEMOES G. Tómasson ehf • Súðarvogi 6 • sími; 577 6400 • www.hvellur.eom • hvellur@hvellur.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.