Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006 Fréttir DV Fjölskylda flyturtil bronsaldar Þýsk fjölskylda ædar að flytja aftur til bronsaldarinn- ar í tíu daga en um er að ræða hluta af safnsýningu. Bomgraeber-fjölskyldan ífá Goeppingen mun klæðast eins og gerðist fyrir 3.000 ámm, elda og borða sams konar mat og lifa í sömu kof- unum. Þau Margret og Otto 47 og 46 ára, ásamt bömum sínum Önnu og Stefan 15 og 13 ára, hafa varið um tveim- ur ámm í undirbúning fyrir þessa upplifun. Ætíunin með þessu er að kanna á vísinda- legan hátt hvemig fólk lifði á bronsöldinni. Skiltið og ekkjan Lögreglan í London hefur skip- að ekkjunni Jean Groves að fjarlægja skilti sem hangið hefur á grindverld hennaríþrjá áramgi. Á skált- inu stóð: „Við fóðmm hund- inn okkar á Vottum Jehóva." Jean skilur ekkert í þessu enda hefur aldrei verið kvart- að undan skiltinu öfl þessi ár. „Jafnvel Vottamir hafa hlegið að þessu. Það er eins og eng- inn hafi húmor héma leng- ur,“ segir Jean í samtali við The Sun en hún setti skiltið upp aftur um leið og löggan var farin. Hundur hennar er þriggja mánaða hvolpur af Jack Russell-kyni sem gengur undir nafninu RabbiL Gáfað bikiní Nýtegundafbik- iníi, sem kandadíska fýrirtækið Solestorm hefur hannað, segir þér hvemær tími sé til kominn að hætta sól- baðinu og færa sig yfir í skuggann. Bikiníið er með beltí með mæli sem sýnir útfjólubláa geisl- un og gefur frá sér aðvörun- arhljóð þegar geislunin fer yfir hættumörk. Eftirspumin eftir þessu belti, sem kemur á markað í næsta mánuði, er mest í Ástralíu og Suður-Afr- íku þar sem húðkrabbamein er útbreiddast í heiminum. „Það hefur verið svo mikil umræða um húðkrabbamein að við ákváðum að hanna ömggt bikiní," sagði Emily Garassa, talskona Solestorm. Allt í reyk í óperunni Óperuhús í Berlín hvetur áheyrendur sína til að reykja kanna- bisjónur meðan á sýningum stendur á nýjasta stykkinu í húsinu. Hér er um Neuköflner-óp- eruhúsið að ræða og stykkið er dóp-óperan The Oriental Princess eftir Camille Sa- int-Saens. Leikaramir sjálfir reykja hass af miklu kappi meðan á sýningum stendur. Bemhard Glocksin, leikrænn stjómandi Neuköllner, seg- ir að upplifunina á sýning- una sé hægt að „betmmbæta með nokkrum jónum" og að listrænt leyfi muni veija húsið frá fíkniefnalöggjöf- inni. „Við viljum sjá hvað við komumst upp með," segir Bemhard. Heather Mills hefur hafnað tilboði frá Paul McCartney að andvirði Qögurra milljarða króna og nú stefnir í stríð þeirra i millum um skipti á eignum bítilsins. Upphaflega gerðu þau með sér samkomulag um snöggan skilnað án allra málalenginga. Paul sakar Heather um að hafa svikið það samkomulag. Og skilnaðarpappírum Pauls hefur verið lekið í fjölmiðla en i þeim fer hann ófögrum orðum um sína fyrrverandi. Leðjuslagurinn kominn í gang hjá McCartney Samkvæmt breskum ljölmiðlum hafði Paul McCartney vonað að tilboð hans myndi leiða til friðsamlegs skilnaðar fjarri umfjöllun fjölmiðla. En klámdrottningin og fyrrum háklassamellan Heath- er Mills vill greinilega fá stærri hluta af auðæfum Pauls, sem eru að andvirði 140 milljarða króna. „Þetta hefur allt farið á versta veg stríðsöxina hátt á loft og verja hags- og nú lítur út fyrir að skilnaðurinn muni sína með kjafti og klóm. verði einn sá illvígastí frá upphafi," hef- ur breska blaðið The Sun eftir nánum Gæti farið í dóm viniPauls.„Húnhefurnúsýntsittrétta Samkvæmt heimildum breskra andlit og hann er byrjaður að sjá hana fjölmiðla ætlar Heather ekld að sitja sem gullgrafara," segir þessi vinur. þegjandi undir ásökunum Pauls. Hún Raunar fylgfr það sögunni að sir Paul er mjög reið yfir því að þær hafi ratað McCartney sé orðinn svo reiður út í í fjölmiðla og ætíar að svara fyrir sig. Heather að hann eigi nú aðeins sam- Breska blaðið Daily Mirror hefur það skipti við hana í gegnum lögfræðing eftír þekktum skflnaðarlögfræðingi að sinn, Fionu Shackleton. Fiona þessi er skilnaður þeirra hjóna sé um það bfl þekkt fyrir að hafa séð um skflnaðar- að breytast í opið stríð og gæti endað mál JCarls Bretaprins og Díönu prins- fyrir dómstólum. Þar gætí málið dreg- essu. ist í langan tíma eða aflt að ár. Pappírum lekið Fortíðin erfið Það nýjasta sem gerst hefur í mál- Það sem sett hefur strik í reikn- inueraðpappfrumffáfundumþeirra inginn fyrir skjótum skilnaði þeirra Pauls og Heather með lögffæðingum hjóna voru fregnir um fortíð Heath- sínum hefur verið lekið tfl fjölmiðla. ersemklámstjömuogháklassamellu Þar kemur meðal annars fram að fyrr í ár. Þetta fór verulega fyrir brjóst- Paul telji Heather ósanngjama, árás- ið á Paul enda mun hún ekki hafa sagt argjama og óforskammaða gagnvart honum ffá þessum kafla í lífi sínu. þjónustufófldnuáheimiliþeirra.Fram Og þegar fregnir fóm að berast um aðþessuhefurveriðálitíðaðpariðhafi þátttöku hennar í klámmyndaseríu meint það sem það sagði í upphafi um reyndi hún að afskrifa málið sem um að skUnaðurinn yrði snöggur og sárs- meirflausar erótískar myndir væri að aukalaus því taka yrði tíllit til hags- ræða. Það reyndist henni þó erfiðara muna fjögurra ára dóttur þeirra, Beat- að útskýra þann kafla í tífi sínu er hún rice. í kjölfar þessa síðasta snúnings í var háldassamella tfl sölu fyrir auð- málinu er talið að Heather muni reiða uga araba. Klám Ein afklámmyndunum með Heather sem fóru verulega I taugarnar á Paul. Hjón Paul McCartney og Heather Mills meðan allt lék f lyndi. Söngvarinn Boy George má muna fífil sinn fegurri Dæmdurtil að hreinsa rusl í NewYork Söngvarinn Boy George eða George O'Dowd er orðinn 45 ára gamall og má muna fíffl sinn feg- urri. Hann hefur átt við eiturlyfja- vandamál að stríða. Dómstóll í New York hefur dæmt hann í fimm daga samfélagsþjónustu eftir að lögregl- an fann kókaín á heimili hans í borg- inni. Mun hann afplána dóminn í hreinsunardeild borgarinnar við að hreinsa rusl af götum og hefst afþlán- unin um miðjan þennan mánuð. Boy George náði heimsfrægð með hljómsveit sinni Culture Club fyrir tveimur áratugum og átti sveit- in marga smelli á vinsældalismm víða um heim. Síðan hefur leiðin legið niður á við og um tíma var Boy George djúpt sokkinn heróínneyt- andi. Boy Geotge hlaut fyrrgreindan dóm í mars er hann lýsti sig sekan um að hafa tflkynnt ranglega um inn- brot í íbúð sína. Er lögreglan mætti á staðinn fann hún hins vegar kókaín- ið í fórum hans í íbúð sem söngvar- inn býr í á Manhattan. Þegar Boy George mætir til vinnu í hreinsunardeild New York mun hann fá skóflu, kúst, plastpoka og hanska og verður svo sendur af stað. Forstöðumaður deildarinnar seg- ir að Boy George verði sendur til að hreinsa rusl í Chinatown, Littíe Ita- ly eða Lower East Side. Dómarinn sagði við Boy George að ef hann mætti ekki til vinnu sinnar fyrir 28. ágúst yrði hann sendur í fangelsi. Boy George Hefur átt við eiturlyfjavandamál að strlða Ilangan tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.