Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Síða 23
Sirrý, þáttar-
stjórnandi á NFS
447þúsund.
22 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006
Helgin PV
PV Helgin
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006 23
Logi og Svanhildur með 1,3 nnilljónir á mánuði
X' ***
Laun íjölmiðlafólks hafa lítíð hækkað frá því í fýrra ef listí þessa
árs er borinn saman við þann frá því í fyrra. Ritstjórar og æðstu
stjórnendur ijölmiðlanna hafa, eins og venjulega, hæstu launin
og venju samkvæmt er Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgun-
blaðsins, sá launahæsti.
Sjónvarpshjónin Logi Bergmann
Eiðsson og Svanhildur Hólm Vals-
dóttir á NFS, sem eignuðust fyrir
skömmu litla stúlku, höfðu samtals
rúmlega 1,3 milljónir í mánaðarlaun
á síðasta ári. Logi gekk í raðir NFS
síðasta haust frá RÚV. Hann hefur
lesið fréttir og stýrt spurningaþættin-
um Meistaranum á Stöð 2. Svanhild-
ur Hólm er einn stjórnenda íslands
í dag á NFS. Inga Lind Karls-
dóttir, stalla Svanhildar í þættinum,
hlýtur að spyrja sig hverju það sæt-
ir að hún er með rúmlega 200 þús-
und krónum lægri mánaðarlaun en
Svanhildur.
Egill launahæstur?
Enn eina ferðina er sjónvarps-
maðurinn Egill Helgason launahæst-
ur allra fjölmiðla-
manna fýrir
utan stjórnendur. Samkvæmt skatt-
inum var Egill með rétt rúma millj-
ón á mánuði í laun á síðasta ári en
hann sagði í samtali við DV í gær að
þessi upphæð væri út í bláinn. „Ég
nenni ekki að ræða þetta rugl. Ég er
ekki á íslandi núna og ég veit eigin-
lega ekki hver tilgangurinn er með
þessu," sagði Egill sem var staddur í
Istanbúl.
Dýr Sirkus
Það er ljóst á þessum tölum frá
skattinum að sjónvarpsstöðin Sirk-
us er ekki rekin af mönnum á lágum
launum. Sirkusstjórinn Ámi Þór Vig-
fússon var frá vinnu stóran hluta árs-
ins en náði samt að raka inn 674 þús-
und krónum í mánaðarlaun. Helgi
Steinar Hermannsson, innkaupa-
stjóri Sirkuss, var í vinnu hálft árið
og hafði laun upp á rúma 1,1 millj-
ón. Hann var launahærri en Kári
Jónasson, ritstjóri Fréttablaðsins, og
Magnús Ragnarsson, framkvæmda-
stjóri Skjás Eins, þaðan sem Helgi
kom upphaflega.
Magnus Ragnarsson,
framkvæmdastjóri Skjás Eins
1 milljón.
■
Eva Marfa Jónsdóttir
fjölmiðlakona
a373þúsund.
Egill Helgason,
dagskrárgerð-
armaður á NFS
I milljón.
Sigmar Vilhjálmsson,
þáttarstjórnandi á Stöð 2
og auglýsingamaður
956 þúsund.
Inga Lind Karlsdottir,
þáttarstjórnandi á NFS
302 þúsund.
Styrmir Gunnarsson,
ritstjóri Morgunblaðsins
1,6 milljónir á mánuði.
-
Sigmundur Ernir Rúnarsson,
fréttaritstjóri á NFS
912þúsund.
Bogi Ágústsson,
sviðsstjóri
fréttasviðs RÚV
677þúsund.
Arni Þór Vigfússon
Sirkusstjóri
674 þúsund.
Páll Magnusson
útvarpsstjóri
1,1 milljón.
Sveppi,
þáttarstjórnandi
á Stöð 2
601 þúsund.
Elin Hirst,
fréttastjóri á RÚV
658þúsund.
Svanhildur Hólm Valsdóttir,
þáttarstjórnandi á NFS
530 þúsund.
Helgi Hermannsson,
innkaupastjóri á Sirkus
1,1 milljón.
Logi Bergmann Eiðsson,
þáttarstjórnandi og
fréttaþulurá NFS
789 þúsund.
Laun fjölmiðlafólks
Sigmar Guðmundsson
í Kastljósi
464 þúsund.
Eyrún Magnúsdóttir
í Kastljósinu
431 þúsund.
: Þórhallur Gunnarsson,
ritstjóri Kastljóss
543 þúsund.
Edda Andrésdóttir,
fréttaþula á NFS
362 þúsund.
Styrmir Gunnarsson, ritstjórl Morgunblaðsins 1
Hermann Hermannsson, aðstoðarforstjóri 365 1
Ari Edwald, forstjóri 365 i
lllugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur 1
Helgi Steinar Hermannsson, innkaupastjóri Sirkuss i
Ómar Ragnarsson, fréttamaöur áRÚV 1
Páll Magnússon, útvarpsstjóri RÚV 1
Kári Jónasson, ritstjóri Fréttablaðsins 1
Egill Helgason, þáttagerðarmaður á NFS 1
Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins 1
Óli Björn Kárason, framkvæmdastjóri Framtlðarsýnar
Sigmar Vilhjálmsson, dagskrárgerðarmaður áStöð2
Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttaritstjóri NFS
Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins
Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Blaðsins
Logi Bergmann Eiðsson, fréttaþulurá NFS
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri DV
Bogi Ágústsson, sviösstjóri fréttasviðs á RÚV
Árni Þór Vigfússon, Sirkusstjóri
Elln Hirst, fréttastjóri Sjónvarpsins
Mikael Torfason, aðalritstjóri Fróða og ritstjóri Séðs og heyrðs
Jón Kaldal, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins
Jón Arsæll Þórðarson, dagskrárgerðarmaður áStöð2
Sverrir Þór Sverrisson, dagskrárgerðarmaður áStöð2
Þóra Sigurðardóttir, dagskrárgerðarmaður á RÚV
Sigurjón Magnús Egilsson, ritstjóri Blaðsins
Pétur Jóhann Sigfússon, dagskrárgeröarmaöur áStöð 2
Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kastljóss
Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri Mannllfs'
SvanhildurHólm, dagskrárgerðarmaðurá NFS
Bjarni Bryrtjólfsson, fyrrverandi ritstjóri Séðs og heyrös
Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar
Róbert Marshall, framkvæmdastjóri NFS
Þorsteinn Joð, dagskrárgerðarmaður á NFS
Sigmar Guðmundsson, dagskrárgerðarmaður á RÚV
Sigrlður Arnardóttir (Sirrý), dagskrárgerðarmaður á NFS
Gullveig Sæmundsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Nýslífs
Eyrún Magnúsdóttir, dagskrárgerðarmaður áRÚV
Ingólfur Bjami Sigfússon, fréttamaöur RÚV
Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2
Ólafur TeiturGuðnason, blaðamaður Viðskiptablaösins
Gestur Einar Jónsson, útvarpsmaður RÚVAK
Eva Marla Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður á RÚV
Edda Andrésdóttir, fréttaþulur á l<IFS
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamaður á RÚV
Inga Lind Karlsdóttir, dagskrárgeröarmaöur á NFS
Jóhannes Kr. Kristjánsson, dagskrárgerðarmaður á NFS
Hermann Gunnarsson, dagskrárgeröarmaður á Stöð 2
Ingvi Hrafn Jónsson, dagskrárgeröarmaður á NFS
Andrés Magnússon, blaðamaður á Blaðinu
Telma L. Tómasson, ritstjóri Eiðfaxa
Elln Sveinsdóttir, yfirupptökustjóri á NFS
Valgerður Matthíasdóttir, dagskrárgerðarmaður áStö62
Jóhannes Asbjörnsson, dagskrárgerðarmaöur áStöð2
Helgl Seljan, dagskrárgerðarmaöur á NFS
Jóhanna Vilhjálmsdóttir, dagskrárgerðarmaðurá RÚV
*Laun I þúsundum króna á mánuði