Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 55
PV Helgin FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST2006 67 Paris Hilton og Stavros Niarchos byrjuð saman aftur Gleyptu hvort annað Paris Hilton sleit sambandinu við Grikkjann Stavros Niarchos en nú eru þau byrjuð saman aftur þrátt fyr- ir yfirlýsingar Parísar um að ætla að hætta að hitta stráka um tíma. Paris var boðið í veislu P. Diddys í St. Tropez og var daman ekki lengi að hringja í Stavros og bjóða honum í heimsókn. Stavros og Paris voru trú- lofuð í nokkra mánuði en Paris sleit trúlofuninni. Hún sagðist ekki tilbú- in að gifta sig. Parið eyddi ekki löngum tíma í að tala saman áður en það byrjaði í hörkusleik sem entist allt kvöldið. í viðtali við tímaritið People sagðist Paris enn elska Stavros. Æ, en sætt. Vó, róleg! /Etli Stavros sé að framkvæma ristilskoðun á Paris? Elska hvort annað enn Paris og Stavros eru byrjuð aftur saman og segist Paris elska hann heitt. Bomba. : PeneTope er glvöm kóna. Penelope Cruz er stödd í St. Tropez eins og allar hinar Holly- wood-stjömurnar. Penelope nýt- ur greinilega lífsins og þess að vera laus og liðug á meðan Matthew McConaughey er alltaf pissfullur eða hjólandi með vinum sínum. Penelope hefur verið á flakld um heiminn að kynna nýjustu kvik- mynd sína, Volver, eftir leikstjórann Pedro Almodovar. Spænska gyðjan hefur tekið sér verðskuldað frí og þökk sé þessum myndum fáum við öll aðnjótaþess. Cindy Crawford kann aö skemmta sér Stuð hjá ofurfyrirsætu Cindy Crawford og eiginmanni hennar Randy Gerber var boðið í brúðkaupsveislu Pamelu og Kids Rock á dögunum. Parið skemmti sér ákaflega vel í veislunni og á skútunni eins og sést á þessum myndum. Par- ið kíktí einnig á djammið og er gam- an að sjá tveggja bama móður sleppa beislinu fram af sér svona einu sinni og taka aUan djammpakkann. Aðeins of mikið stuð hjá P. Diddy Enn ein stjarnan að djamma í St. Tropez. P. Diddy hélt glæsUega veislu á skútu sinni fyrir allt fína og fræga fólkið. Það var allavega nóg af fólki að bjóða í bænum vinsæla. Það er örugglega mjög gaman að djamma með P. eins og sést á þess- ari mynd. Karlinn gerði sér lítið fýrir og tók heljarinnar stökk út í sjóinn. Kid Rock með stærri hring en Pamela Þá er brúðkaupið afstaðið og brúðhjónin komin aftur til Banda- ríkjanna þar sem þau ætla að gifta sig eina ferðina enn. Parið vakti mikla athygli á flugveUi í London, enþá sérstaklega vegna þess að Kid Rock er með miklu stærri hring en Pamela. Þá vitum við það. Kid Rock viU hafa stóra hluti í kringum sig. Bling, bling Kid með miklu stærri hring en Pamela. Nýgift og alsael Pamela og Kid í London á leið heim. Brúðkaupið mikla Pamela gifti sig íþessu hvlta bikinli og Kid ber að ofan i gallabuxum. Skinn og bein Kate Bosworth heiduráfram að grennastog grennast. Takið eftir bringunni á henni.Rifbeinin standaúteinsog stúlkan hafí veriði útrýmingarbúð- um. Þetta erallt nema fallegt, en Kate hlustar og fylgistmeö fjölmiölum því undanfarið hefur hún bara gengið í viðum kjólum á frumsýn- ingum bíómynda. Æstur í kærustuna Prins Harry er skrautlegur drengur og virðist mun skemmtilegri en stóri bróðir hans. Efmarka má þessa mynd er Harry mjög ánægöur með að sjá kærustuna slna Chelsy Davy, enþauhafa verið að deita í rúm tvö ár. Viö skulum vona aö þetta sé bara sokkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.