Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Blaðsíða 21
I milljónin 'SSil PV Helgin FÖSTUDAGUR4. Ragnhildur launadrottning Bankar borga vel Fjölmargar konur í banka- geiranum eru á listanum enda bankarnir þekktir fyrir að borga vel. Ein stendur þó upp úr en það er Sigríður Elín Sigfúsdótt- ir, framkvæmdastjóri fyrir- tækjasviðs Landsbankans, en hún var með rúmar sex millj- ónir á mánuði í fyrra. Isands Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Promens 7,3 milliónir. * Afþakkaði launahækkun en samt með milljón Steinunn Valdís Óskars- dóttir, fyrrverandi borgar- stjóri í Reykjavík, vakti mikla athygli skömmu fyrir síðustu áramót þegar hún afþakkaði launahækkun sem Kjara- dómur hafði ákveðið öll- um helstu embættismönn- um ríkis og sveitarfélaga til handa. Steinunn Valdís bar þó ekki skarðan hlut frá borði því hún var með rúma milljón á mánuði á meðan hún sat í stóli borgarstjóra. Rannveig Rist, forstjóri Alcan á fslandi 2,2 milljónir. - SBS8ÍP5 Erna Gísladóttir, forstjóri B&L J,6 milljón. Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums 1,8 milljónir. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans ; i Reykjavík 1,5 milljónir. Laun ýmissa kvenna Stefanía Katrín Karlsdótt ir, bæjarstjóri í Árborg 1,3 milljónir. - Ásdis Halla Bragadóttir, forstjóri Byko 1,3 mllljónir. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík 1,1 milljón. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti 1,2 milljónir. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra 1,1 milljón. Ragnhildur Geirsdóttir, íýrrverandi forstjóri FL Group og núver- andi forstjóri Promens, var launahæst allra kvenna á íslandi á síðasta ári, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Ragnhildur var með rúmar sjö milljónir á mánuði og spilar þar himinhár starfslokasamningur við FL Group stórt hlutverk. Starfslokasamningur Ragnhildar var umdeildur en hann hljóðaði upp á 130 milljónir króna. Ragnhildur hafði aðeins verið forstjóri FL Group í fimm mánuði þegar hún lét af störf- um og þótti upphæðin heldur rífleg fyrir þann stutta tíma. Ragnhildur var heldur ekki lengi atvinnulaus því hún var ráðin forstjóri Promens fljót- lega eftir að hún hætti hjá FL Group þar sem hún tók við af föður sínum, Geir Gunnlaugssyni. Gömlu risarnir sitja eftir Það vekur athygli að gömul og rótgróin fyrirtæki eins og Alcan á ís- landi og Byko halda að sér höndum þegar kemur að launum forstjóra. Þannig var til dæmis Ásdís Hafla Bragadóttir, forstjóri Byko, með tæp- lega 1,3 milljónir á mánuði á síðasta ári á meðan kollegi hennar hjá Húsa- miðjunni, Steinn Logi Björnsson, var með rúmar sjö milljónir. Rannveig Rist, sem stýrir Alcan á íslandi, er að- eins í 23. sæti á launalista forstjóra stórfyrirtækja. Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Promens SigrlöurElln Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Ll Brynja Halldórsdóttir, framkv.stjóri Norvik og fjármálastjóri Byko Kristfn Rafnar, forstööumaöur I Kauphöll fslands Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Islandi Svafa Grönfeldt, aðstoöarforstjóri Actavis Kristln Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjá Singer & Friedlander Edda Rós Karlsdóttir, forstööumaöur greiningardeildar LÍ Kristln Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums GuðnýA. Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármátasviös KB banka Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri lcepharma Hildur Árnadóttir, fjármálastjóri Bakkavarar Guörún Ýr Gunnarsdóttir, forstööumaöur hjá Actavis á fslandi Erna Glsladóttir, forstjóri B&L Guörún S. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri gæöasviös Actavis Hetga Tatjana Zharov, lögfræöingur Islenskrar erföagreiningar Jóhanna Waagfjörö, framkvæmdastjóri Haga Guöfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans I Reykjavík Guðrún Ólafsdóttir, tannréttingar Iðunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Byko MargrétSveinsdóttir, forstööumaður eignastýringar hjá Glitni Stefanía Katrln Karisdóttir, bæjarstjóri I Árborg Kristln Guömundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Slmans Asdls Halla Bragadóttir, forstjóri Byko Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Steinunn Valdls Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri Siv Friöleifsdóttir, heilbrigöisráöherra Jónlna Bjartmarz, umhverfisráöherra *Laun I þúsundum króna á mánuöi 7.356 6.299 2.796 2.337 2.234 2.211 2.210 1.857 1.844 1.777 1.729 1.652 1.603 1.575 1.557 1.554 1.484 1.467 1.418 1.387 1.294 1.267 1.259 1.242 1.221 1.068 1.058 1.009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.