Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2006, Qupperneq 21
I milljónin 'SSil PV Helgin FÖSTUDAGUR4. Ragnhildur launadrottning Bankar borga vel Fjölmargar konur í banka- geiranum eru á listanum enda bankarnir þekktir fyrir að borga vel. Ein stendur þó upp úr en það er Sigríður Elín Sigfúsdótt- ir, framkvæmdastjóri fyrir- tækjasviðs Landsbankans, en hún var með rúmar sex millj- ónir á mánuði í fyrra. Isands Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Promens 7,3 milliónir. * Afþakkaði launahækkun en samt með milljón Steinunn Valdís Óskars- dóttir, fyrrverandi borgar- stjóri í Reykjavík, vakti mikla athygli skömmu fyrir síðustu áramót þegar hún afþakkaði launahækkun sem Kjara- dómur hafði ákveðið öll- um helstu embættismönn- um ríkis og sveitarfélaga til handa. Steinunn Valdís bar þó ekki skarðan hlut frá borði því hún var með rúma milljón á mánuði á meðan hún sat í stóli borgarstjóra. Rannveig Rist, forstjóri Alcan á fslandi 2,2 milljónir. - SBS8ÍP5 Erna Gísladóttir, forstjóri B&L J,6 milljón. Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums 1,8 milljónir. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans ; i Reykjavík 1,5 milljónir. Laun ýmissa kvenna Stefanía Katrín Karlsdótt ir, bæjarstjóri í Árborg 1,3 milljónir. - Ásdis Halla Bragadóttir, forstjóri Byko 1,3 mllljónir. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík 1,1 milljón. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti 1,2 milljónir. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra 1,1 milljón. Ragnhildur Geirsdóttir, íýrrverandi forstjóri FL Group og núver- andi forstjóri Promens, var launahæst allra kvenna á íslandi á síðasta ári, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Ragnhildur var með rúmar sjö milljónir á mánuði og spilar þar himinhár starfslokasamningur við FL Group stórt hlutverk. Starfslokasamningur Ragnhildar var umdeildur en hann hljóðaði upp á 130 milljónir króna. Ragnhildur hafði aðeins verið forstjóri FL Group í fimm mánuði þegar hún lét af störf- um og þótti upphæðin heldur rífleg fyrir þann stutta tíma. Ragnhildur var heldur ekki lengi atvinnulaus því hún var ráðin forstjóri Promens fljót- lega eftir að hún hætti hjá FL Group þar sem hún tók við af föður sínum, Geir Gunnlaugssyni. Gömlu risarnir sitja eftir Það vekur athygli að gömul og rótgróin fyrirtæki eins og Alcan á ís- landi og Byko halda að sér höndum þegar kemur að launum forstjóra. Þannig var til dæmis Ásdís Hafla Bragadóttir, forstjóri Byko, með tæp- lega 1,3 milljónir á mánuði á síðasta ári á meðan kollegi hennar hjá Húsa- miðjunni, Steinn Logi Björnsson, var með rúmar sjö milljónir. Rannveig Rist, sem stýrir Alcan á íslandi, er að- eins í 23. sæti á launalista forstjóra stórfyrirtækja. Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Promens SigrlöurElln Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Ll Brynja Halldórsdóttir, framkv.stjóri Norvik og fjármálastjóri Byko Kristfn Rafnar, forstööumaöur I Kauphöll fslands Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Islandi Svafa Grönfeldt, aðstoöarforstjóri Actavis Kristln Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjá Singer & Friedlander Edda Rós Karlsdóttir, forstööumaöur greiningardeildar LÍ Kristln Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums GuðnýA. Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármátasviös KB banka Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri lcepharma Hildur Árnadóttir, fjármálastjóri Bakkavarar Guörún Ýr Gunnarsdóttir, forstööumaöur hjá Actavis á fslandi Erna Glsladóttir, forstjóri B&L Guörún S. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri gæöasviös Actavis Hetga Tatjana Zharov, lögfræöingur Islenskrar erföagreiningar Jóhanna Waagfjörö, framkvæmdastjóri Haga Guöfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans I Reykjavík Guðrún Ólafsdóttir, tannréttingar Iðunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Byko MargrétSveinsdóttir, forstööumaður eignastýringar hjá Glitni Stefanía Katrln Karisdóttir, bæjarstjóri I Árborg Kristln Guömundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Slmans Asdls Halla Bragadóttir, forstjóri Byko Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Steinunn Valdls Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri Siv Friöleifsdóttir, heilbrigöisráöherra Jónlna Bjartmarz, umhverfisráöherra *Laun I þúsundum króna á mánuöi 7.356 6.299 2.796 2.337 2.234 2.211 2.210 1.857 1.844 1.777 1.729 1.652 1.603 1.575 1.557 1.554 1.484 1.467 1.418 1.387 1.294 1.267 1.259 1.242 1.221 1.068 1.058 1.009

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.