Freyr

Volume

Freyr - 01.04.1959, Page 3

Freyr - 01.04.1959, Page 3
FRE YR Bændur! Notið SHELL smurningsolíur Tilraunir hafa leitt í ljós, að brunagas í brunaholinu getur myndað allt að hálf- urn lítra af sýru í hreyflinum daglega. Orsök þessa er, að gufur, sem myndast við eldsneytisbrunann þéttast og setjast á slitfleti hreyfilsins, er við það tærast og ryðga. Þetta á sér einkum stað, þegar hreyfillinn er kaldur, t. d. í akstri á stutt- um vegalengdum, þar sem sífellt er verið að stanza og aka af stað aftur. SHELL — smurningsolíurnar velþekktu — SHELL X-100 fyrir benzín- hreyfla og SHELL ROTELLA fyrir dieselhreyfla, — eru blandaðar efnum, sem koma í veg fyrir hin skaðlegu áhrif slíkra sýrumyndana. Engar aðrar smurningsolíur henta betur dráttarvélahreyflum, þar eð þær halda smurhæfni sinni óskertri, jafnvel við mjög mikið álag. Notið því þessar afbragðsolíur og veitið þannig hreyflinum örugga vernd, sem einungis úrvalssmurningsolíur geta í té látið. Olíufélagið SKELJUNGUR h.f.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.