Freyr - 01.04.1959, Page 31
FRE YR
125
bæði horn. Milli Blöndu og Héraðsvatna
skal féö vera ómerkt.
16.. gr.
í Akrahreppi skal merkja féð með króm-
gulum lil á bæði horn. í Viðvíkursveit, Hóla-
hreppi, Hofshreppi og Hofsóshreppi skal
merkja féð með rauðum lit á bæði horn. Á
svæðinu milli Eyjafjarðargirðinga og Hörg-
ár, inn að Bægisá, skal merkja féð með
hvítum lit á bæði horn. í. Saurbæjarhreppi
og aðliggjandi bæjum sunnan og vestan
Eyjafjarðargirðinga, skal merkja féð með
bláum lit á bæði horn. Annað fé á svæðinu
milli Eyjafjarðargirðinga og Héraðsvatna
skal vera ómerkt.
17. gr.
Á svæðinu milli Eyjafjarðargirðinga og
Skjálfandafljóts skal merkja féð með rauð-
um lit á bæði horn.
18. gr.
Á svæðinu milli Skjálfandafljóts og Jök-
ulsár á Fjöllum, sunnan Gæsafjallagirðinga
skal merkja féð með hvítum lit á hægra
horn. Annað fé á þessu svæði skal vera
ómerkt.
19. gr.
Á Hólsfjöllum, Axarfirði og Núpasveit
skal merkja féð með grænum lit á hægra
horn, nema á bæjunum þar sem garna-
veiki hefur orðið vart, þar skal merkja féð
með grænum lit á bæði horn.
20. gr.
í Presthólahreppi og Svalbarðshreppi
norðan Sléttugirðingar skal merkja féð með
krómgulum lit á bæði horn. Á Raufarhöfn
skal merkja féð með rauð'um lit á bæði
horn.
21. gr.
í Svalbarðshreppi sunnan Sléttugirðing-
ar, Sauðaneshreppi, Múlasýslum báðum
og í Austur-Skaftafellssýslu að Hornafjarð-
arfljóti skal merkja féð á bæjum þar sem
garnaveiki hefur orðið vart, með bláum lit
á bæði horn.
22. gr.
Öllum fjáreigendum er stranglega bann-
að að litarmerkja fé á hornum eða haus
Sala eggja til ungunar
Eftirtalin alifuglabú hafa í ár rétt til sölu
eggja til ungunar og ungum til lífs, sam-
kvæmt ákvæðum reglugerðar um ráðstaf-
anir gegn kjúklingasótt, er tóku gildi 1.
janúar 1951:
Hænsnabú Jóns Guömundssonar, Reykj-
um, Mosfellssveit.
Hænsnabú Matthíasar Einarssonar, Teigi,
Mosfellssveit.
Hænsnabú Helgu Larsen, Engi, Vestur-
landsbraut.
Hænsnabúið að Melavöllum, Sogamýri,
Reykjavík.
Alifuglabú bakarameistara, Háaleitisvegi,
Reykjavík.
Hænsnabú Þórðar Ámundasonar, Efsta-
Landi, Kópavogi.
Hænsnabú Geirs Gunnlaugssonar, Lundi,
Kópuavogi.
Hænsnabú Kjartans Georgssonar, Reyni-
stað, Reykjavík.
Hænsnabú Ingólfs Hannessonar, Þing-
hólsbraut, Fossvogi.
Hænsnabú Steingríms Atlasonar, Hafn-
arfirði.
Hænsnabúið að Laugardælum við Selfoss.
Hænsnabúið að Bessastöðum, Álftanesi.
(Frá yfirdýralækni).
öðruvísi en að framan greinir, nema að
fengnu leyfi framkvæmdastjóra sauðfjár-
sjúkdómanefndar. Gamlar litarmerkingar,
sem brjóta í bága við framanskráð fyrir-
mæli, skal afmá.
23. gr.
Hreppstjórum er skylt að sjá um, að fyr-
irmælum þessum verði framfylgt. Undan-
brögð eða brot gegn þeim varða sektum
samkvæmt lögum nr. 23, 10. marz 1956.
Reykjavík, 25. febrúar 1959.
Sauðfjársjúkdómanefnd,