Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1959, Blaðsíða 35

Freyr - 01.04.1959, Blaðsíða 35
FREYR 129 Fyrsti kálfurinn með notkun djúpfrysts sæðis Af djúpfrystu sœði. Fyrsti kálfurinn, sem orfíið hefur til hér-A Itindi fyrir notkun djupfrysts srrðis (-z- 79° C), ftcddist kl. 6 nð tnorgni 5. marz s.l. hjá Stefáni Gufímundssyni, hónda i Túni i Hraungerðishreppi. Faðir Itálfs- ins er Stalín S 169 (f. 6. marz 1953) á kyn- bótastöðinni á I.ágafelli. Móðir kálfsins er svartskjöldött kýr, Skrauta 84 (f. 19. april 1952). Ilafði hún áður eignazt þrjá kálfa. Að þessu sinni freddi hún rauðskjöldótt naut. Mynrlina tók Kristinn Jónsson, ráðu- nautur á Selfossi, að morgni 5. marz, og var kálfurinn þá rösklega 4 klst, gamall. Smásöluverð í verzlunum í Rvík 1. marz 1959 Landbúnaðarafurðir: aur. Nýmjólk í fl....................... ltr. 3.15 Rjómi í lausu máli ................. — 36.60 Skyr .............................. kg. 8.35 Smjör ............................. — 42.80 Heimasmjör ......................... — 30.95 Mjólkurostur 45% .................. — 44.35 Mysuostur .......................... — 18.20 Nautakjöt (steik) ................. — 52.00 Nautakjöt (súpukjöt) .............. — 26.30 Kálfakjöt ......................... — 24.75 Dilkakjöt nýtt ..................... — 21.00 saltað.................... — 21.85 — reykt ....................... — 31.05 Elesk reykt ....................... — 110.00 Egg I. fl.......................... — 39.50 Tólg .............................. — 13.35 Kæfa ............................... — 45.00 Kartöflur ......................... — 1.35 Aðrar neyzluvörur: aur. Fiskur (nýr), slægð ýsa, hausuð .... kg. 3.50 Fiskur(nýr), þorskur slægður, haussk. — 2.60 Saltfiskur, þorskur, þurrkaður ..... — 7.35 Rúgmjöl ............................ — 3.04 Flórmjöl ........................... — 3.69 Hafragrjón ......................... — 3.81 Hrísgrjón .......................... — 6.80 Hvitasykur, höggvinn ............... — 6.81 Strásykur .......................... — 4.85 Smjörlíki .......................... — 8.30 Krystalsápa ........................ — 12.45 Kaffi, br. og malað ................ — 41.00 Kaffibætir ......................... — 20.80 Cacao .......................... kg. 12.92 Steinolía .......................... ltr. 1.65 Kol ............................ 100 kg. 72.00 Vísitala framfærslukostn. var 202 stig.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.