Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1962, Side 2

Freyr - 01.02.1962, Side 2
FRE YR Fasttengdur Vicon kastdreifari. Vicon kastdreifari á hjólum. Verð um kr. 7400,00. Verð um kr. 10.800,00. Vicon Spandicar kastdreifararnir fengu silfurverðlaunin á s.'ðustu „Royal Show“ landbúnaðar- sýningunni í Bretlandi. Þessi dreifari dreifir öllunt tegundum tilbúins áburðar og hefir reynzt mjög vel hér á landi sem annarstaðar. Fasttengdur Wilmo skáladreifari 7 skála, 2.60 metr. Verð um kr. 14.500,00. Wilmo skáladreifari á járnhjólum. 6. 7, 10 og 14 skála. Verð frá kr. 13.400,00. Þeir bændur sem ætla að kaupa hjá okkur áburðardreifara fyrir vorið, þurfa að senda pantanir sínar sem allra fyrst til að tryggja að þeir komi til landsins í tæka tíð. ARN! GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930 ^'41111111111111111111111.......1 ..........................................................I......................................................,,,,,,,,,,,....................................m%>

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.