Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1962, Side 17

Freyr - 01.02.1962, Side 17
FRE YR 61 Illgresisherfi frá Laxavogi. Þreskivél knúin vatnsorku. Um hjól hennar gekk tóg eða reim, sem tengt var við eða lá um kvarnarásinn í korn- myllunni í myllukofanum úti við hcejarlcekinn. Með slíkri vél var hcegt að þreskja 3—4 tunnur korns á 10—12 tímum. Með þúst varð aðeins þreskjuð ein tunna korns á sama tíma. Ymsar gerðir af hrífum. Þcer hinar fjórar með lengsta skaftinu voru notaðar til að hylja með kornið á akr- inum, þegar búið var að sá. Sú hin stytzta var notuð til að mylja mykju og ncest stytzta til að raka yfir kartöflurásir, þegar settar voru niður kartöflur. Hiíf- urnar voru ýmist með járn- eða trétindum. Kornhreinsa i, smíðaður 1880 eftir fyrirmynd frá Bún- aðarskólanum á Stend frá árinu 1860. Aður voru notuð trog til að hreinsa í kornið, tína úr því hismi og annað rusl. (Sjá ncestu mynd.) Stuttorf og langorf ásamt þrem brýnisslíðrum með brýnum í. Kringlóttu ílátin eru „sáðaskar“, sem notaðir voru til að sa ur korni á akur með hendinni. Trogið á miðri myndinni er eintrjáningur úr furubol, korn- hreinsunartrog.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.