Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1962, Page 18

Freyr - 01.02.1962, Page 18
62 FRE YR Þrjár járnslegnar trérekur og ein með járnblaði. Lengst til hægri er rekuskajt. Frá vinstri: 1. Mykjukvísl (til að moka mykju). 2. Kvísl til að dreifa mykju. 3. Trékvísl til ýmissa nota. 4. Járnslegin reka. Landbúnaðarsafn Hörðalands, sem geymt er á Stend (forstjóri Johs. Revheim), hefur góðfúslega lánað mér myndirnar fyrir at- beina rektors Búnaðarskólans, Asbjörns Öye. Færi ég þeim aðilum alúðarþakkir fyrir hjálpsemina. Myndirnar eru einvörðungu af búnaðar- áhöldum úr ýmsum byggðum Hörðalands, en einmitt þaðan komu margir landnáms- mannanna. Hít (n. skinnhit). Hún var gerð úr tveim heilum sauð- skinnum, sem saumuð voru saman svo að rönd féll að rönd og skækill að skækli. Hítin var sérstaklega notuð til að bera í korn að myllu til mölunar og svo mjölið heim aftur. (Heimildir að mestu leyti frá J. Revheim, forstöðum. Landbúnaðarsafns Hörðalands.) Þorsteinn Þ. Víglundsson

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.