Freyr - 01.02.1962, Page 23
FRE YR
67
ÓLAFUR E. STEFÁNSSON:
Nythæstu kýr nautgriparæktarfélaganna
Árið 1960 mjólkuðu. 172 kýr, skráðar á
vegum nautgriparæktarfélaga, yfir 20 þús.
fitueiningar (fe), og er þeirra getið í með-
fylgjandi skrá. Hafði um helmingur þeirra
náð því afurðamagni í fyrsta skipti það ár.
Lækkaði tala kúa í þessum afurðaflokki nú
annað árið í röð, en þó ekki að ráði að þessu
sinni eða um 20. í eftirfarandi töflu yfir
fjölda kúa í þessum afurðaflokki að und-
anförnu sést, hvaða sveiflur hafa orðið síð-
an 1949 (þriðja hvert ár skráð):
Árið 1949 14 kýr
— 1952 18 —
— 1955 121 —
— 1958 247 -
— 1960 172 —
Eftir nautgriparæktarsamböndum flokk-
ast kýrnar á skránni þannig: Árn. 49, S.N.E.
45, Rang,- og V.-Skaft. 36, S.-Þing. 21, Borg.
11 og 10 annars staðar.
Flestar dætur á skránni eiga þessi naut:
Gosi S24, Kolur N1 og Sturla N18 4 hver og
Klaki N30, Sjóli N19, Tígull S42 og Víga-
Skúta N4 3 hver.
Efsta kýrin á skránni er Auðhumla 18,
Stóra-Dal í V.-Eyjafjallahreppi, sem mjólk-
aði 6314 kg með 4.93% mjólkurfitu eða 31128
fe. Var hún einnig hæst með afurðir árið
áður og er nánar getið í 17.—18. tbl. þessa
blaðs 1961. Önnur í röðinni er Ljómalind
11, Ytri-Másstöðum í Svarfaðardal, sem
mjólkaði 26961 fe, og var þó afurðahærri
árið áður. í föðurætt er hún af kunnum
stofnum í Eyjafirði. Var faðir hennar, Dúx
N23, sonur Kols Nl, eins kunnasta I. verðl.
nauts S.N.E., en móðurfaðir Dúx var Gráni
á Jódísarstöðum frá Helgastöðum í Reykja-
dal. Nythæst, miðað við mjólkurmagn, var
Huppa 4, Vetleifsholti, sem mjólkaði 6706
kg. Að afurðamagni er hún nú 6. í röðinni
á skránni miðað við fe, en var næst efst ár-
ið áður.
Kýr, sem mjólkuðu yfir 20 þús. fe árið 1960
Nafn: Faðir:
1. Auðhumla 18 Randver S48
2. Ljómalind 11 Dúx N23
3. Dúlla 20 frá Áshóli
4. Baula 11 Gosi S24
5. Síða 16 (42 Ás.st.) Gráni S82
6. Huppa 4 Marz
7. Bauga 36 Funi N48
8. Hosa 22 Álfur
9. Blá 35 Gráni I Síðuson
10. Kolbrún 41 Stjarni S38
11. Rella 12 Stjarni
12. Huppa 6 Sturla N18
13. Búkolla 13 frá Litla-Dal
14. Skjalda 12 Þjór
15. Búbót 13 Rosi
16. Krossa 7 úr Gaulv.b.hr.
17. Jólagjöf 40 Gráni S180
Ársafurðir:
Móðir: D •
’^T bc .ti .c
•í bZ Þh *C
Sumargjöf 13 6314 4.93 31.128
Kinna 10 5712 4.72 26.961
Ljómalind 7 5750 4.60 26.450
Branda 20, Hlemm. 4869 5.42 26.390
Rauðhetta 37, Ás.st. 5212 4.91 25.591
Skjalda 5, Bjólu II 6706 3.76 25.215
Kraga 19 5953 4.18 24.884
Flóra 8, Hólmum 5551 4.44 24.480
Rella 16 6055 4.04 24.462
Kolbrún 9 5951 4.10 24.399
Gríshildur 9 6254 3.90 24.391
Helsa 80 4892 4.98 24.362
Huppa 6510 3.74 24.347
Gyðja 6 4959 4.88 24.200
Huppa 3 5117 4.70 24.050
Hekla 4858 4.94 23.999
Skraut I 17 5663 4.23 23.954
Eigandi:
Félagsbúið, St.-Dal, V.-Eyjafjallahr.
Ester Jósavinsd., Ytri-Másstöðum, Svarf.d.
Tyrfingur Tyrfingss., Lækjartúni, Ásahr.
Sighvatur Kristbjarnars., Birnust., Skeið.
Sighvatur Kristbjarnars., Birnust., Skeið.
Sigurður Þorsteinss., Vetleifsh., Ásahr.
Halldór Guðmundss., Naustum, Akureyri
Jón Guðnason, Götu, Hvolhr.
Eyjólfur Þorst, Hrútafelli, A.-Eyjafj.
Björn Ingimarss., Reykjavöllum, Bisk.
Sigurður Sigurg., Lundarbrekku, Bárðard.
Þórir Torfas., Baldursheimi, Skút.
Jón Ingvarss., Skipum, Stokkseyrarhr.
Brynjólfur Úlfarss., St.-Mörk, V.-Eyjafj.
Einar og Tórnas, Auðsholti, Bisk.
Bjarni Þorsteinss., S.-Brúnav., Skeiðum.
Eyjólfur Þorsteinss., Hrútafelli, A-Eyjafj.