Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.1971, Qupperneq 28

Freyr - 01.07.1971, Qupperneq 28
Fjölbreytt ostaborð er eftirtektarvert og vekur matarlyst. Hristið sósuna saman í hristiglasi og hellið yfir mjög smátt skorið hvítkál og rifinn ostinn. Kartöfluostaréttur 6—8 stórar kartöflur, 3 msk. smjör soðnar 250 g ostur 2 laukar 1 tsk. salt, pipar, múskat Rífið á rifjárni, lauk, ost og kartöflur. Hitið smjörið á pönnu og setjið ost, lauk og kartöflur á, stráið kryddi yfir. Hrærið í með spaða frá botninum öðru hverju meðan rétturinn hitnar vel í gegn og ost- urinn bráðnar. Þetta er mjög fljótlegur, lystugur og bragðgóður réttur og tilvalið að nýta kart- öfluafganga þannig. Seytt rúgbrauð eða smjörsteikt hveiti- brauð er gott með, sömuleiðis flesk og pylsur. Þá er rétturinn góður með kaldri síld og síldarréttum. Ostasamlokur Fremur þunnt ósœtt kex FYLLING: 4 eggja- rauður, 3 dl rjómi, 100 g ostur Gouda 45%, 3 msk. Am- Hrærið rjómann saman við eggjarauðurn- ar í potti. Hitið þar til kremið þykknar og hrærið stöðugt í á meðan. Kremið má ekki sjóða. Bætið rifnum ostinum í og hrærið þar til hann bráðnar. Kælið. Leggið kök- urnar saman tvær og tvær með ostakremi bassador, 2—300 g rœkjur eða humar SKRAUT: kavíar, rækjur, sítrónusneiðar 308 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.