Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1975, Blaðsíða 36

Freyr - 01.01.1975, Blaðsíða 36
BÆNDUR.' Biðjum um pantanir í baggahirðingartœki og bindivélar tímanlega. Baggakastari UMA — er tengdur á traktorinn og kastar böggunum á vagninn. Þetta er nýtt tœki sem nokkrir bœndur hafa tekið í noikun. Prófaður 1974. Baggatínan KNEIB — tengist á vagn eða bíl og fœrir baggana upp. Prófuð 1973. Baggasleðar og baggalyftur í moksturstœki eru fyrirliggjandi — á eldra verði. Baggafœribönd eru vœntanlsg nú í febrúar og nauðsynlegt að pantanir berizt sem fyrst, svo afgreiðsla verði örugg. Dreifarar fyrir húsdýraáburð. Guffen-dreifararnir góðu eru fyrirliggjandi. Haugsugur B og SA eru vœntanlegar í veiur, með nýrri mjög öflugri dœlu og 6" barka. Eigum hnifa í KEMPER heyhleðsluvagna, fyrirliggjandi á eldra verði. Munið Bœndurnir Svara fyrir febrúarlok. $ Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Amriúla 3 Reykjavik simi 38900

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.