Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1976, Blaðsíða 3

Freyr - 01.02.1976, Blaðsíða 3
Spenadýfa er verjandi aðgerð því joðofór blandað lanolini er sóttverjandi, og mýkjandi um leið. Sárir og fleiðraðir spenar eru e. t. v. algengasta gróðrarstía júgurbólgubakteríanna. Spenadýfan hjálpar til við lækningu fleiðra á spenum og lykur um spenaopið, þegar mest á ríður, hún er þvi fyrsta og sjálfsagðasta vörnin gegn júgurbólgunni. ORBISAN fæst í MJÓLKURBÚUNUM HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.