Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1976, Blaðsíða 11

Freyr - 01.02.1976, Blaðsíða 11
þaS athyglisverð aukning. Þá kemur Austur-Skaftafells- sýsla meS 25 kýr eins og árið áður, Múlasýslur með 22 og því næst starfssvæði Bsb. Vestfjarða með 21 kú. Þar er umtalsverð fækkun, þar sem Vestfirðir voru tvö næstu Hiutfaiisiega fiestar kýr í Eyafirði árin á undan í 7. sæti með 46 kýr árið 1973 og 51 árið voru með yfir 2000 kg í mjólkurfitu. 1972, og 1971 voru 44 kýr þar í þessum afurðaflokki. í Austur-Húnavatnssýslu voru 20 kýr í hópnum, 11 í Kjalarnesþingi, 7 í Dalasýslu og 5 í Strandasýslu. Eins og áður eru tiltölulega margar kýr í Eyjafirði meðal afurðahærri kúnna innan þessa hóps. Jafnvel þótt * miðað sé við fjölda kúa, sem náðu aðeins 230 kg mjólk- urfitu í meðalnyt, sem er nær þriðjungur kúnna (32,5%) af þeim, sem voru með 200 kg mjólkurfitu í ársnyt, þá eru í þeirn hópi 37,1% eyfirzku kúnna, borið saman við 30,5% frá Bsb. S.-Þingeyinga, 28,3% úr Árnessýslu, 25,3% úr Skagafirði, 25,0% úr Borgarfirði og 23,0% úr Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu. Tekið hefur verið saman eins og í samsvarandi grein- um, sem birzt hafa áður, hvaða naut eiga flestar dætur í hópi þessara kúa, sem mjólkuðu 200 kg mjólkurfitu eða meira á árinu, en 1974 er fyrsta árið, sem allar skýrslur nautgriparæktarfélaganna eru gerðar upp í skýrsluvél- um. Hefur verið farið eftir því, hvaða naut eru þar skráð feður kúnna. Samkvæmt því voru 53 naut, sem áttú fimm dætur eða fleiri í hópnum, og er það tveimur fleiri en árið á undan. Þau, sem áttu hið fæsta 10 dætur, voru 31, þ.e. einu fleira en árið áður. Eru þau skráð hér á eftir, og er tala dætra þeirra í þessum afurðahópi árin 1974 og 1973 skráð aftan við nöfn þeirra. Tala dætra, sem mjólk- Nafn nauts ásamt uðu 200 kg mjólkurfitu Hvaða naut eiga flestar dætur svæðis- og landsnúmeri: og yfir á árinu: í flokki metkúa? 1974 1973 Sokki N146 — 59018 185 146 Munkur N149 — 60006 122 120 Dreyri N139 — 58037 82 56 Þeli N86 — 54046 68 91 Gerpir N132 — 58021 50 58 Kolskjöldur S300 — 61002 39 34 Flekkur S317 — 63018 34 20 Fjölnir V110 — 62012 31 14 Hrafn N187 — 65001 28 19 Glampi S318 — 63020 27 21 Þjálfi N185 — 64008 27 11 Kolskeggur S288 — 59001 25 28 F R E Y R 39

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.