Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1976, Blaðsíða 12

Freyr - 01.02.1976, Blaðsíða 12
MeSalnyt lækkaði árin 1973 og 1974. ★ Sokki frá Skarði átti stærsta dætrahóp, með 200 kg afurðir, sem náðs! hefur. Nafn nauts ásamt svæðis- og landsnúmeri: Tala dætra, sem mjólk- uðu 200 kg mjólkurfitu og yfir á árinu: 1974 1973 Neisti S306 — 61021 25 20 Rikki N189 — 65009 24 11 Vogur N203 — 63016 24 22 Frosti V83 — 59021 23 14 Fylkir N88 — 54049 20 43 Blesi N163 — 61020 19 14 Húfur S309 — 62009 19 19 Hamar N159 — 61015 16 13 Surtur N122 — 57027 16 18 Börkur S280 — 58025 15 18 Glói V87 — 62004 14 9 Sjóli N19 — 49023 13 25 Boði S303 — 61009 12 10 Roði N165 — 62002 12 15 Spaði S312 — 62021 12 6 Blómi S326 — 65014 11 8 Baugur N161 — 61017 10 7 Heiðar S319 — 63021 10 8 Kolur N158 — 61014 10 7 Fimm naut, sem voru á samsvarandi skrá 1973, eru þar ekki nú. Voru þau fædd á árunum 1951 til 1960. í stað þeirra koma sex önnur, fædd 1961 til 1965. í samsvarandi grein fyrir árið 1973 var þess getið, að þau naut, sem flestar dætur áttu, þ.e. 10 eða fleiri, áttu þó ekki eins margar og árið áður. Getið var um ýmsar ástæður, sem kynnu að liggja að baki þessu og m.a. þá, að fækkunin væri í samræmi við lækkun meðalafurða á árinu. Enn hafa meðalafurðir lækkað nokkuð, en hins vegar eru nú að meðaltali aðeins fleiri dætur undan hverju nauti en árið áður. Virðist því sem aðrar orsakir vegi meira. Nú hefur dætrum Sokka frá Skarði við Akur- eyri aftur fjölgað í þessum afurðahópi, og eru þær 185, en urðu áður flestar 171 árið 1972. Þetta er stærsti dætra- hópur á einu ári í þessum afurðahópi í sögu nautgripa- ræktarfélaganna. Þá er athyglisvert, að Dreyri frá Ein- arsstöðum er nú kominn upp í 3. sæti með 82 dætur, sem er athyglisverð fjölgun frá næstu árum á undan. Þá hefur dætrum Fjölnis frá Skáney fjölgað verulega, og Hrafn frá Fellshlíð er nú með 28 dætur og 9. í röðinni, átti 19 á fyrra ári og enga þar áður, enda er hann í yngsta árganginum ásamt Rikka frá Garði og Bióma frá 40 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.