Freyr - 01.02.1976, Blaðsíða 29
Frá
tilrauna-
starfseminni
Yfirlit yfir tilraunir,
gerflar á Hvanneyri 1975
Meðfylgjandi yfirlit yfir tiiraunir, gerðar á
Hvanneyri árið 1975, fyigdi grein Guð-
mundar Sigurðssonar, sem birtist í síðasta
blaði.
A. Tilraunir með köfnunarefnis-, fosfór-,
kalí- og brennisteinsáburð.
Nr. 3—58. Vaxandi skammtar af fosfóráburði.
— 91—60. Vaxandi skammtar af köfnunarefni í
kalksaltpétri og Kjarna.
— 171—64. Vaxandi skammtar af N, P og K á ó-
kalkað og kalkað land.
— 299—70. Köfnunarefnis-, fosfór- og kalískortur í
grösum.
— 301—72. Vaxandi skammtar af P og K á mis-
munandi unnu landi.
— 319—73. Samanburður á Kjarna, kalkammon-
saltpétri og kalki. (Tilraunin er á Grís-
hóli I Helgafellssveit).
— 337—74. Vaxandi skammtar af N á nýrækt.
— 385—75. Dreifingartími á kalí.
— 407—75. Blandaður áburður og Kjarni.
(Tilraunin er á melum við Kaldá í Kol-
beinsstaðahreppi).
— 410—75. Mismunandi áburðarskammtar á tvær
grastegundir.
B. Tilraunir með kalk á tún.
Nr. 9—56. Tilraun með kalk í nýrækt.
— 228—68. Vaxandi skammtar af kalki með blönd-
uðum túnáburði.
— 270—70. Árleg kölkun og kölkun til 8 ára.
— 278—71. Samanburður á Akraneskalki og kalk-
ryki.
— 321—71. Samanburður á skeljakalki, skeljasandi
og hörpuskel.
— 329—73. Grastegundir og kalk.
— 384—74. Áburðarkalk og skeljasandur.
— 408—75. Kalk I eða með blönduðum áburði.
(Tilraunin er á Stakkhamri í Miklaholts-
hreppi).
C. Tilraun með búfjáráburð.
Nr. 354—74. Kúamykja á nýrækt.
D. Tegundir og stofnar.
Nr. 322—72. Vallarfoxgrasstofnar frá Hollandi.
— 324—72. Hálíngresisstofnar frá Hollandi.
— 350—73. Blöndur af vallarfoxgrasi og vallarsveif-
grasi.
Nr. 383—74. Vallarfoxgras í blöndum og hreinrækt.
— 394—75. Túnvingulsstofnar.
— 401—75. Vallarsveifgrasstofnar.
— ÞT.II. Athugun á grösum frá Alaska og íslandi.
— Ath. II—-75. Athugun á strandreyr á Hvanneyrar-
fit.
E. Sláttutími og sáðtími.
Nr. 266—74. Sláttutími á snarrót.
— 269—70. Sláttutími á vallarfoxgrasi.
— 283—72. Mismunandi sláttutími á háliðagrasi.
— 352—74. Uppskera af túni á mismunandi tímum.
— 386—75. Sláttutími á vallarsveifgrasi.
F. Hagarækt.
Nr. 306—72. Samanburður á beit sauðfjár, hrossa
og nautgripa á framræstri mýri.
G. Grænfóður.
Nr. 336—75. Grænfóðurblanda til beitar og votheys-
gerðar.
— 340—75. Hafrastofnar.
— 377—75. Sáðmagn af repjufræi.
— 380—75. Repjustofnar.
— 381—75. Uppskera og þroskaferill hafra.
— 432—75. Áburður á fóðurrepju.
— Ath. I—75. Athugun á grænfóðurjurtum og grös-
um.
H. Tilraunir með jarðvinnslu.
Nr. 219—68. íblöndun í jarðveg til varnar gegn
þjöppun.
— 288—71. Tilraun með beðasléttu.
— 288—72. Tilraun með beðasléttu.
I. Tiiraunir með kartöflur, gulrófur og
hvítkál.
Nr. 403—75. Kartöflur undir plasti.
— 404—75. Gulrófustofnar.
— 411—75. Bórax borið á kartöflur, gulrófur og
repju.
— 433—75. Mismunandi magn af kalsíum á hvítkál.
J. Tilraunir með skjólbelti.
Nr. Sk—I—56—57. Skjólbelti ’56—'57.
— Sk—II—72. Skjólbelti ’72.
F R E Y R
57