Freyr - 01.06.1981, Blaðsíða 4

Freyr  - 01.06.1981, Blaðsíða 4
Verksmiðjurnar hafa ávallt verið brautryðj- endur í gerð heyvinnuvéla. Nú býður Globus h/f þrjár gerðir hjólmúgavéla. Nú með aukinni vinnslubreidd. Allir bændur þekkja Vicon Acrobat-vélina. Hún er einföld í gerð og lipur í notkun. Vinnslugæði frábær og rakar þar að auki frá girðingum og skurðköntum. Vinnslubr. 2,25 m. Atleet H 820 5 hljóla Afkastamikil dragtengd rakstrarvél. Vinnsluafköst: Allt að 6 ha. pr. klst. Vinnslubreidd 3 m. Mismunandi vinnslustillingar. Vökvalyfta á rakstrarhjólum. NÝ VÉL Hagstætt verð og greiðsluskilmálar Lyftutengd. Hefur alla eiginleika Acrobatsins, en meiri vinnslubreidd. Vinnslubreidd 2,50 m. Gtobus/ LAGMULI S. SIMI 81SSS

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.