Freyr - 01.06.1981, Blaðsíða 31

Freyr  - 01.06.1981, Blaðsíða 31
Rotþrær og geymslutankar Skólp og úrgangsefni ýmiss konar eru sívaxandi vandamál nú á tímum. Er svo komið, að víða erlendis er varið miklum fjárhæðum í endurvinnslu á úrgangi. Sem betur fer eru þessi mál hér á landi ekki orðin jafn alvarleg og 6) víða annars staðar. Þó eru í sívax- andi mæli að koma fram mengun- arvandamál, sem stafa af því, að skólp hefur verið leitt beint í ár, læki eða vötn frá verksmiðjum, íbúða- hverfum, sumarbúastaðahverfum og bændabýlum. Fossplast h. f. á Selfossi hefur undanfarið ár unnið að lausn þess- ara mála í samráði við Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen og hef- ur nú Iokið við hönnun á ýmsum stærðum rotþróa, sem hlotið hafa viðurkenningu Heilbrigðiseftirlits ríkisins. Rotþrær þessar eru af ýms- um stærðum og henta því ýmsum gerðum sambýla eða einbýla, eins og sést í töflu I og II. Efnið, sem notað er við fram- leiðsluna, er glertrefjastyrkt poly- ester,enefniþettaermjögsterktog létt og tærist ekki. Af þessu leiðir að þrærnar eru léttar í meðförum og auðvelt er að koma þeim fyrir. Nokkurra atriða þarf að gæta þegar gengið er frá rotþróm.: 1) Fjarlægðfráhúsiaðrotþróséa. m. k. 5 metrar. 2) Grafaþarfhæfilegadjúpagryfj- u, þannig að rotþróin nái niður fyrir frostmark. 3) Allt yfirborðsvatn þarf að leiða framhjá rotþró. 4) Leiðaþarfafrennslifrárotþróí malarfyllta gryfju eða að dreifa afrennslinu í reit með „drain“ rörum, samanber mynd I. 5) Hreinsa þarf rotþrær a. m. k. einusinni áári,svoaðþærfyllist ekki af úrfellingu úr skolpinu. Gæta þarf þess að fylla þrærnar með vatni, áður en notkun hefst. Rétt er að ítreka að nteð réttri notkun rotþróa, er unnt a6 losna við mörg mengunarvandamál, en gæta þarf þess, að upphaflegur frá- gangur sé vandaður. Fossplast h/f framleiðir einnig fitu- og bensíngildrur, til að leggja í frárennsli frá mötuneytum, vinnu- stöðum, bensínstöðvum og bif- reiðaverkstæðum. Fossplast h/f veitir nánari upp- lýsingar um þessa framleiðslu. Þá er að geta um fóðursíló, ýmiss konargeymslutanka, t. d. fyrir vatn, lýsi fiskúrgang o. fl. en Fossplast h/f geturframleitttankaalltaðómetra þvermáli. Einnig framleiðir Fossplast h/f fiskeldisker, garðlaugar, en allt er þetta úr glertrefjastyrktum poly- ester. Allar upplýsingar er að fá í síma 99-1760 á Selfossi. Mengunarlaust land ergott land. Frá Fossplasti h/f. FRÁ ROTÞRÓM FRÁGANGUR Á AFRENNSLI Þrö Lengd siturlagna ( L=Il ) fer eftir stœrÖ þróor og lekt jarðlaga. Þversnið I siturlöqn DÆMI II Grunnmynd ffylling 2 mm turlogn 0 1QQP MQÍarqrvf)Q Vatn.sjór eöa q (lœkur) Þversnið LÖgn_fró_j)jó Grbfjgrðlög Þegar velja skal frógang d afrennsli frd rotpró þarf að meta staðhætti hverju sinm, en dœmi hér að ofan geta verið leiðbeinandi DÆMI I. ó við þar sem fjarlœgð til sjdvar.ár eða stöðuvatns er mikil. DÆMI 11 gildir þar sem tiltölulega stutt er í afrennsli FREYR — 431

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.