Freyr

Volume

Freyr - 01.06.1981, Page 31

Freyr - 01.06.1981, Page 31
Rotþrær og geymslutankar Skólp og úrgangsefni ýmiss konar eru sívaxandi vandamál nú á tímum. Er svo komið, að víða erlendis er varið miklum fjárhæðum í endurvinnslu á úrgangi. Sem betur fer eru þessi mál hér á landi ekki orðin jafn alvarleg og víða annars staðar. Þó eru í sívax- andi mæli að koma fram mengun- arvandamál, sem stafa af því, að skólphefurveriðleittbeintíár,læki eða vötn frá verksmiðjum, íbúða- hverfum, sumarbúastaðahverfum og bændabýlum. Fossplast h. f. á Selfossi hefur undanfarið ár unnið að lausn þess- ara mála í samráði við Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen og hef- ur nú lokið við hönnun á ýmsum stærðum rotþróa, sem hlotið hafa viðurkenningu Heilbrigðiseftirlits ríkisins. Rotþrærþessareruafýms- um stærðum og henta því ýmsum gerðum sambýla eða einbýla, ‘eins og sést í töflu I og II. Efnið, sem notað er við fram- leiðsluna, er glertrefjastyrkt poly- ester,enefniþettaermjögsterktog létt og tærist ekki. Af þessu leiðir að þrærnar eru léttar í meðförum og auðvelt er að koma þeim fyrir. Nokkurra atriða þarf að gæta þegar gengið er frá rotþróm.: 1) Fjarlægðfráhúsiaðrotþróséa. m. k. 5 metrar. 2) Grafaþarfhæfilegadjúpagryfj- u, þannig að rotþróin nái niður fyrir frostmark. 3) Allt yfirborðsvatn þarf að leiða framhjá rotþró. 4) Leiða þarf afrennsli frá rotþró í malarfyllta gryfju eða að dreifa afrennslinu í reit með ,,drain“ rörum, samanber mynd I. 5) Hreinsa þarf rotþrær a. m. k. einusinni áári,svoaðþærfyllist ekki af úrfellingu úr skolpinu. 6) Gætaþarfþessaðfyllaþrærnar með vatni, áður en notkun hefst. Rétt er að ítreka að með réttri notkun rotþróa, er unnt aé losna við mörg mengunarvandamál, en gæta þarf þess, að upphaflegur frá- gangur sé vandaður. FRftGANGUR AFRENNSLI Fossplast h/f framleiðir einnig fitu- og bensíngildrur, til að leggja í frárennsli frá mötuneytum, vinnu- stöðum, bensínstöðvum og bif- reiðaverkstæðum. Fossplast h/f veitir nánari upp- lýsingar um þessa framleiðslu. Þá er að geta um fóðursíló, ýmiss konargeymslutanka,t.d.fyrirvatn, lýsi fiskúrgang o. fl. en Fossplast h/f geturframleitt tankaalltað 5 metra þvermáli. Einnig framleiðir Fossplast h/f fiskeldisker, garðlaugar, en allt er þetta úr glertrefjastyrktum poly- ester. Allar upplýsingar er að fá í síma 99-1760 á Selfossi. Mengunarlaust land ergott land. Frá Fossplasti h/f. R0TÞR0M Lengd siturlogna ( L=II ) fer eftir stœrb þróor og lekt jarólaga DÆMI II Grunnmvnd Þr6 MQlQrqryfjQ Vatn.sjór eöa q (lcekur) 20m/ Pversnió Moldarlag Lógn fra„þró /GröfjQr5lög_„_ þarf ofan q5 geta Þegar velja skal frógang d afrennsli frd rotpró meta staðhœtti hverju sinm, en dœmi hér að verið leiðbeinandi DÆMI I. d við þar sem fjarlœgð fil sjdvar.ár eða stoðuvatns er mikil. DÆMI 11 gildir þar sem tiltolulega stutt er í afrennsli FREYR — 431

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.