Freyr - 01.06.1981, Blaðsíða 5

Freyr  - 01.06.1981, Blaðsíða 5
FREYR BÚNAÐARBLAÐ Heimilisfang: 77. árgangur Bændahöllin, Reykjavík Nr. 11 júní 1981 Pósthólf 7080, Reykjavík Útgefendur: Askriftarverð kr. 150 árgangurinn Búnaðarfélag íslands Lausasala kr. 12 eintakið Stéttarsamband bænda Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Útgáfustjóm: Bændahöllinni, Reykjavík, sími 19200 Einar Ólafsson Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Halldór Pálsson Reykjavík — Sími 84522 Óli Valur Hansson Ritstjórar: Forsíðuniynd nr. 11 1981 Matthías Eggertsson ábm. Jökulsárgljúfur við Vígabergsfoss. Ljósm. Júlíus J. Daníelsson Jónas Jónsson. Meðal efnis í þessu blaði: Kornrækt. /1 Ritstjórnargrein, þar sem fjallað er um ' hinn vaxandi áhuga sem nú er á kornrækt og ýmsa þá erfiðleika, sem áður voru kornrækt fjötur um fót, en nú eru yfirstignir. Ólafur Jónsson, Akureyri. A AO Halldór Pálsson, fyrrv. búnaðarmalastjóri minnist Ólafs. hrygningarstofn gefur af sér stórar laxagöngur síðar og öfugt. Vangaveltur um kjarnfóðurnotkun. /t'J Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda, segir frá athugun sem gerð var hjá Nautgriparktarfélagi Snæellinga á því, hve mikinn hluta af ntjólkinni mátti rekja til kjarnfóðurgjafar annars vegar, og heys og beitar hins vegar. Er súgþurrkunarkerfið þitt í góðu lagi? A't'y Magnús Sigsteinsson, bútækniráðunautur B.í. veitir ráðleggingar um súgþurrkun. Laxveiðin 1980. £ Yfirlit frá Veiðimálastofnun um laxveiðina árið 1980. Hugleiðingar um súgþurrkun. AA 4* Ari Teitsson, héraðsráðunautur í Suður-Pingeyjarsýslu hefur gert könnun á súgþurrkun í sýslunni og veitir leiðbeiningar um þau efni. Gæsabúskapur. A'Jfi Viðtal við Karl Sveinsson í Hvannstóði í Borgarfirði eystra um gæsabúskap hans. Sveiflur í laxagöngum og hugsanlegar orsakir þeirra, A A eftir fiskifræðingana Jón Kristjánsson og »-*- * Tuma Tómasson. Rannsóknir á veiðiskýrslum úr fimm laxveiðiám sýna, að lítill Ótrygg uppskera í kartöflurækt. Eðvald B. Malmquist, yfirmatsmaður garðávaxta, segir frá skiptingu kartöfluframleiðslu eftir héröðum og bendir á að mest hætta sé á áföllum í kartöfluræktinni hjá stórframleiðendum. FREYR — 405

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.