Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1981, Blaðsíða 17

Freyr - 01.06.1981, Blaðsíða 17
Jón Kristjánsson og Tumi Tómsson: Sveiflur í laxagöngum og hugsanlegar orsakir þeirra Alþekkterað veiði ílaxveiðiám erekki alltafjöfn oggóð, heldur skiptast á tímabil með góðri og slæmri veiði. Dœmi um þetta er sú mikla veiðirýrnun sem varð í ám í Miðfirði á tímabilinu 1966—1974. Veiði hefur aftur farið vaxandi í Miðfjarðarám á síðustu árum og þar er hún orðin mjög góð. Fleiri dæmi mætti nefna, en þetta er látið nægja í bili. Nær alltaf er ytri umhverfisþáttum kennt um rýrnun á laxveiði í einstökum ám, t. d. klakaruðningum, flóðum, þurrkum, kulda og tíðarfari almennt, svo og ofveiði. Aukning, aftur á móti er skýrð á svipaðan hátt, nema með breyttu formerki: Almennt hagstæðu tíð- arfari, góðri meðferð (ræktun, hóflegri veiði) stækkun uppeldis- svæða (laxastigar) o. fl. Vafalaust hafa þessir þættir áhrif á laxastofnana hver á sinn hátt, en margt skortir á að þeir geti skýrt þær reglulegu sveiflur sem verða á veiði í sumum laxveiðiám. Verulegar sveiflur hafa verið í veiði í Miðfjarðarám allt frá 1910 skv. skýrslum Veiðimálastofnun- arinnar (mynd 1). Sveiflurnar fyrr á öldinni eru ekki eins miklar og þær síðustu, en það má e. t. v. rekja til ófullkominna skýrslna og mannlegs breyskleika, t. d. að í Miðfjarðarár Veiði 1909- 1978 somkv skýrslum Frá vinstri: Jón Kristjánsson og Tumi Tómasson. góðum árum hafi ekki afli verið skatta og álögur o. s. frv. Það sem gefinn upp til þess að sleppa við er athyglisverðast við línuritið á Fjöldi bxn FREYR — 417

x

Freyr

Undirtitill:
búnaðarblað
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0016-1209
Tungumál:
Árgangar:
103
Fjöldi tölublaða/hefta:
1386
Skráðar greinar:
945
Gefið út:
1904-2007
Myndað til:
2007
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Búnaðarfélag Íslands (1904-2007)
Stéttarsamband bænda (1904-2007)
Efnisorð:
Lýsing:
Landbúnaður.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/350813

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (01.06.1981)

Aðgerðir: