Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.1981, Qupperneq 17

Freyr - 01.06.1981, Qupperneq 17
Jón Kristjánsson og Tumi Tómsson: Sveiflur í laxagöngum og hugsanlegar orsakir þeirra Alþekkterað veiði ílaxveiðiám erekki alltafjöfn oggóð, heldur skiptast á tímabil með góðri og slæmri veiði. Dœmi um þetta er sú mikla veiðirýrnun sem varð í ám í Miðfirði á tímabilinu 1966—1974. Veiði hefur aftur farið vaxandi í Miðfjarðarám á síðustu árum og þar er hún orðin mjög góð. Fleiri dæmi mætti nefna, en þetta er látið nægja í bili. Nær alltaf er ytri umhverfisþáttum kennt um rýrnun á laxveiði í einstökum ám, t. d. klakaruðningum, flóðum, þurrkum, kulda og tíðarfari almennt, svo og ofveiði. Aukning, aftur á móti er skýrð á svipaðan hátt, nema með breyttu formerki: Almennt hagstæðu tíð- arfari, góðri meðferð (ræktun, hóflegri veiði) stækkun uppeldis- svæða (laxastigar) o. fl. Vafalaust hafa þessir þættir áhrif á laxastofnana hver á sinn hátt, en margt skortir á að þeir geti skýrt þær reglulegu sveiflur sem verða á veiði í sumum laxveiðiám. Verulegar sveiflur hafa verið í veiði í Miðfjarðarám allt frá 1910 skv. skýrslum Veiðimálastofnun- arinnar (mynd 1). Sveiflurnar fyrr á öldinni eru ekki eins miklar og þær síðustu, en það má e. t. v. rekja til ófullkominna skýrslna og mannlegs breyskleika, t. d. að í Miðfjarðarár Veiði 1909- 1978 somkv skýrslum Frá vinstri: Jón Kristjánsson og Tumi Tómasson. góðum árum hafi ekki afli verið skatta og álögur o. s. frv. Það sem gefinn upp til þess að sleppa við er athyglisverðast við línuritið á Fjöldi bxn FREYR — 417

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar: 11. tölublað (01.06.1981)
https://timarit.is/issue/350813

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

11. tölublað (01.06.1981)

Iliuutsit: