Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1981, Blaðsíða 5

Freyr - 01.06.1981, Blaðsíða 5
FREYR BÚNAÐARBLAÐ Heimilisfang: 77. árgangur Bændahöllin, Reykjavík Nr. 11 júní 1981 Pósthólf 7080, Reykjavík Útgefendur: Askriftarverð kr. 150 árgangurinn Búnaðarfélag íslands Lausasala kr. 12 eintakið Stéttarsamband bænda Ritstjórn, innheinita, afgreiðsla og auglýsingar: Útgáfustjórn: Bændahöllinni, Reykjavík, sínii 19200 Einar Ólafsson Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Halldór Pálsson Reykjavík — Sími 84522 Óli Valur Hansson Ritstjórar: Forsíðuniynd nr. 11 1981 Matthías Eggertsson ábm. Jökulsárgljúfur við Vígabergsfoss. Ljósm. Júlíus J. Daníelsson Jónas Jónsson. Meðal efnis í þessu blaði: Kornrækt. A Ritstjórnargrein, þar sem fjallað er um ' hinn vaxandi áhuga sem nú er á kornrækt og ýmsa þá erfiðleika, sem áður voru kornrækt fjötur um fót, en nú eru yfirstignir. Ólafur Jónsson, Akureyri. /|r|0 Halldór Pálsson, fyrrv. búnaðarmalastjóri minnist Ólafs. hrygningarstofn gefur af sér stórar laxagöngur síðar og öfugt. Vangaveltur um kjarnfóöurnotkun. A'J 'l Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda, segir frá athugun sem gerð var hjá Nautgriparktarfélagi Snæellinga á því, hve mikinn hluta af mjólkinni mátti rekja til kjarnfóðurgjafar annars vegar, og heys og beitar hins vegar. Er súgþurrkunarkerfiö þitt í góðu lagi? AA'J Magnús Sigsteinsson, bútækniráðunautur B.í. veitir ráðleggingar um súgþurrkun. Laxveiðin 1980. A 'J Yfirlit frá Veiðimálastofnun um laxveiðina árið 1980. Hugleiðingar um súgþurrkun. AJ ÍZ Ari Teitsson, héraðsráðunautur í Suður-Þingeyjarsýslu hefur gert könnun á súgþurrkun í sýslunni og veitir leiðbeiningar um þau efni. Gæsabúskapur. A'J/C Viðtal við Karl Sveinsson í Hvannstóði í ” Borgarfirði eystra um gæsabúskap hans. Sveiflur í laxagöngum og hugsanlegar orsakir þeirra, AA^ eftir fiskifræðingana Jón Kristjánsson og / Tuma Tómasson. Rannsóknir á veiðiskýrslum úr fimm laxveiðiám sýna, að lítill Ótrygg uppskera í kartöflurækt. A'JQ Eðvald B. Malmquist, yfirmatsmaður garðávaxta, segir frá skiptingu kartöfluframleiðslu eftir héröðum og bendir á að mest hætta sé á áföllum í kartöfluræktinni hjá stórframleiðendum. freyr — 405

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.