Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1984, Síða 27

Freyr - 01.12.1984, Síða 27
trjám, grastegundum o. s. frv., eða hinum óskaplega aragrúa gróa, örsveppa, af því að þeir valda ofnæmi. Fjöldi fólks hefir einnig ofnæmi fyrir dýrahári, fiðri, maurum, ryki og ýmsum matvörum, mjólk, (jafnt frá venjulegum kúm og þeim sem eru fóðraðar með fóðri frá einhliða lífrænni ræktun), svo og eggjum. Krabbamein er margvíslegt. Ljóst er að fjöldi krabbameins- Framleiðsla og sala á kindakjöti. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslu Framleiðsluráðs landbúnaðarins um sauðfjárslátrun í haust, þá reyndist meðalfallþungi dilka vera 14,65 kg. Þessi tala mun ekki breytast, en gera má ráð fyrir að einhverjar lítilsháttar breytingar verði á fjölda sláturfjár. Samtals var slátrað 725.733 dilkum og kjötmagnið reyndist vera 10.635 tonn, en það var 67.880 dilkum færra nú en í fyrra og kjötið reyndist vera 413 tonn- um minna. Nú var slátrað 69.895 fullorðnum kindum sem gáfu af sér 1.578 tonn af kjöti. Það var tæpum 20 þúsund fullorðnum kindum færra nú en í fyrra. Fækkun sláturdilka var 8,5%, en af fullorðnu fé 22%. Munurinn verður minni í kjötinu þar sem meðalfallþungi dilka var 730 grömmum meira nú en í fyrra, en það gerir hvorki meira né minna en 529 tonn í auknu kjötmagni miðað við að fallþunginn hefði verið sá sami og í fyrra. Samtals varð kindakjötið 5,9% minna nú en í fyrra. Mestur fallþungi dilka hjá slát- urleyfishafa var í Bolungarvík, þar reyndist meðalfallþungi vera 17,25 kg., hjá Kaupfélaginu Fram, Neskaupstað 16,92 kg. og þriðja í röðinni var Kaupfélag Steingrímsfjarðar með 16,79 kg. Sala á kindakjöti hefur gengið sjúklinga hefir farið nokkuð vax- andi, er orsök þess m. a. fjölgun lungnakrabbameinstilfella, sem er alveg Ijóst að tengist reykingum. Fjöldi krabbameinstilfella í maga hefir fallið mikið á síðari árum, en víðgirnismeinum hefir fjölgað á sama tíma. Krabba- meinsfræðingar kunna ekki skýr- ingu á því. Talsmenn einhliða lífrænnar ræktunar vita hins vegar allt. Þeir skelfa með ógnarsögum um þá mjög vel þegar miðað er við verð- lagsárið sem endaði 31. ágúst og hófst 1. september 1983. Innan- landssalan var 10.356 tonn og út- flutningur á sama tímabili 3.828 tonn. Meðalneysla af kindakjöti á hvern íbúa hér á landi verðlagsár- ið 1982/1983 reyndist vera 43,99 kg., en á síðasta verðlagsári var hún 43,53 kg. á íbúa. Rétt er að geta þess að óvenjulega mikil sala var í dilkakjöti í upphafi verðlags- ársins, en þá var haldin útsala á kjöti frá árinu áður. U.þ.l. Vel lyktandi svín Svínarækt fylgir stundum fnykur nokkur sem hugnast nágrönnum misvel. sem halda áfram að borða venju- legar landbúnaðar- og garðyrkju- afurðir, og lofa heilbrigði og góðri líðan, og jafnvel lækningu, þeim til handa sem kaupa vörur þeirra, sem margir vita að eru í tvö- til þreföldu verði, miðað við sömu vöruflokka. Flvers vegna ættu linar gulrætur og ormstungin og skyrfisýkt epli að vera betri, en óaðfinnanlegar framleiðsluvörur frá dönskum landbúnaði og garðyrkju?“ í enska tímaritinu Farmers We- ekly segir Frank Alexander, svína- bóndi í Norfolk frá því hvernig hann hefir leyst þann vanda. Alexander þessi á 1500 svín. í sunnanátt hafa nágrannarnir sem eiga heima rétt norðan við svína- búið, orðið óþyrmilega varir við nálægð þess. Til þess að koma í veg fyrir þetta hefur Alexander komið sér upp „veður—svíni“ en það er út- búnaður í svínsmynd með við- tengdri viftu sem hann setti upp á þakið á svínabúinu. í hvert skipti sem vindátt er á sunnan snýr „svínið" rófunni í nágrannana og setur rofa í gang. Rofinn ræsir viftuna sem fer þá að físa vellykt- andi lofti á nágrannana og eyðist við það svínasteggurinn. Verð á hrossakjöti 1. Verð til framleiðenda: desember 1984 Kr. pr. kg. Verðflokkur 1A FOI, TRI 69,83 Verðflokkur 1B UHI, FOII, TRII 62,95 Verðflokkur II HRI 51,10 Verðflokkur III HRII 38,78 Verðflokkur IV HRIII, HRIIIO 34,34 Heildsöluverð: Verðflokkur IA FOl, TRI 85,47 Verðflokkur 1B UHI, FOII, TRII 77,70 Veröflokkur 11 HRI 63,60 Verðflokkur III HRII 49,06 Verðflokkur IV HRIII, HRIIIO 43,43 Framleiðsluráð landbúnaðarins. Molar FREYR — 947

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.