Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1987, Blaðsíða 34

Freyr - 01.05.1987, Blaðsíða 34
Stéttarsamband bænda Verkamannasamband íslands Launakjör ráöskvenna á bændabýlum Gilda frá 1. mars 1987 Ein vika kr. 40 stundir 176,49 ......................... 7 059,59 60% álag vegna yfir- og helgarvinnu ... 4 235,75 11 295,34 Orlof 10,17%............................... 1 148,74 12 444,08 Fæði og húsnæði í 7 daga á kr. 700 .... 4 900,00 7 544,08 Mánuður: Vikax52:12 ............................... 32 691,00 Fleiri en 3 í heimili auk ráðskonu. 40 stundir 176,49 ................. 7 059,59 70% álag vegna yfir- og helgarvinnu ... 4 941,71 12 001,30 Orlof 10,17%....................... 1 220,30 13 221,83 Fæði og húsnæði í 7 daga 700,00 . 4 900,00 8 321,83 Mánuður: Vikax52:12 ...................... 36 061,00 Frádráttur vegna barna 0—12 ára á dag Eitt barn................................... 254,00 Tvö börn.................................... 408,00 Þrjúbörn ................................... 561,00 Iðgjald til Lífeyrissjóðs: Vika Mán. Iðgjald launþega 4% ......... kr. 282,38 1 223,66 Iðgjald launagreiðanda 6% .. kr. 423,58 1 835,49 Alls kr. 705,96 3 059,15 Ath.: Launatafla ráðskvenna sem gildir frá 1. júní birtist í næsta blaði. Námskeið í ferðaþjónustu. Dagana 23 til 27 mars sl. var haldið námskeið í ferðaþjónustu bænda á bændaskólanum á Hvanneyri. Það var stjórn sam- taka ferðaþjónustubænda sem gekkst fyrir námskeiðinu, og sóttu það um 35 mans, þar af liðlega helmingur nýliðar. Námskeiðið var vel skipulagt og farið yfir mikið námsefni er varðar móttöku á ferðamönnum. Verk- efni voru unnin í hópvinnu eftir hvern dag og send inn til stjórnar til frekari úrvinnslu. Einn þáttur námskeiðsins var vinnsla og matreiðsla kindakjöts, sem Markaðrnefnd landbúnaðar- ins stóð fyrir. Þáttakendur voru sammála um nauðsyn þess að kynna betur fyrir fólki í kjötiðnaði þá möguleika sem rétt geymsluað- ferð og meðhöndlun hefur til að viðhalda braðgæðum kjötsins og auka neyslu þess. Einnig var þatttakendum kynnt meðhöndlun á vatnasilungi og þeim möguleikum em bændur hafa er eiga ítök í ám og vötnum. Þáttakendur fóru í skoðunarferð um Borgarfjörð og heimsóttu meðals annars Mjólkursamlag Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem boðið var upp á veisluborð með fjölbreyttum afurðum búsins. Einnig var skoðuð hestaleiga og aðstaða fyrir reiðskóla hjá Guð- rúnu Fjelsted á Ölvaldstöðum í Borgarhreppi. Síðan var farið í heimsókn upp að Húsafelli þar sem segja má að brautryðjenda- starf hafi verið unnið í ferðaþjón- ustu bænda á íslandi. Sigurður Sólmundarson leiðbeindi þátttakendum um minnjagripagerð og möguleika í þeirri grein. Þátttakendur hófu samvinnu um vinnslu eins grips sem verður tákn samtakanna og munu ferðaþjónustubændur sjálfir Frh. á bls. 360. 362 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.