Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1990, Blaðsíða 2

Freyr - 15.04.1990, Blaðsíða 2
SILA RU LLU PÓKKU NARVÉ L AR SILA-PAC rúllupökkunarvélin, árgerð 1990, er nú með auknum og endurbœttum búnaði: * Drif á báðum keflum og tvö 30 cm breið belti á milli kefla tryggja örugga pökkun á rúllum við hvaða aðstœður sem er. * Þœgilega staðsett stjórntœki með börkum. Stjórntœki má flytja í heilu lagi inn í öku- mannshús. * Nýr sturtubúnaður á pökkunarborði sem lœsist í fastri stöðu þegar rúllu er sturtað og fallhœð rúllu af pökkunarborði er nú meira en 15 cm lœgri en áður. * Ný og efnismeiri burðargrind. Ný útfœrsla á beisli með geymslu fyrir 4 filmurúllur. Stillan- legar keilur fyrir mismunandi baggastœrðir. * SILA-PAC rúllupökkunarvélin var prófuð af Bútœknideildinni á Hvanneyri sumarið 1989 (prófunarskýrsla nr. 603/1989). FÁANLEGUR AUKABÚNAÐUR: * Teljari sem telur fjölda bagga og fjölda umferða við pökkun. Á teljaranum er flauta sem gefur til kynna hvenœr pökkun er lokið. * Sjálfvirkur skurðarbúnaður á filmu ásamt filmuhaldara sem þrœðir filmuna við upphaf pökkunar. Bœndur athugið: SILA-PAC rúllupökkunarvélarnar bjóðast nú á sérstaklega hagstœðu vetrarverði ef pantað er strax. Takmarkað magn véla. Hafið sam- band við sölumenn hið fyrsta til að staðfesta pantanir.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.