Freyr - 15.04.1990, Blaðsíða 39
£0
Grjóteyjar og óræktablettir eru hentugir staðir til trjáplöntunar.
Trjá- og runnategundir verður
að sjálfsögðu að velja samkvæmt
aðstæðum á hverjum stað og
sjálfsagt er að ráðfæra sig við garð-
yrkjumenn eða aðra sem hafa
reynslu á sviði trjáræktar, um þau
mál. Þá sakar ekki að líta í kring
um sig og skoða þann gróður sem
þrífst í nágrenninu og vinna úr
þeim efnivið. Einnig ættu menn að
vera óhræddir við að prófa minna
reyndar tegundir, a.m.k. í litlum
mæli.
Tegundir.
Erfitt er að gefa upp nákvæm-
lega hvaða tegundir henta á hverj-
um stað, en hér verða nefndar
nokkrar þær harðgerðustu og svip-
mestu.
1. Alaskaösp. Hún er fljótvaxn-
asta lauftréð sem við eigum völ á
og sýnir fljótt árangur við góð skil-
yrði. Hún þarf frekar raka og
frjósama jörð.
2. Greni. Sitkagrenið er fljót-
vaxið en kýs mikla úrkomu og góð-
an jarðraka. Blágreni og hvítgreni
vaxa hægar og una sér betur þar
sem úrkoma er ekki mikil.
3. Fura. Stafafura er t.d. fljót-
vaxin og hefur víða reynst vel.
Broddfura er ákaflega harðgerð en
seinvaxin. Fleiri furutegundir
koma einnig til greina, svo sem
bergfura og fjallafura en þær hafa
runnkenndara vaxtarlag.
4. Lerki. Rússalerki og S/beríu-
lerki spjara sig vel í ófrjórri jörð og
Veðurofsinn sem gekk yfir ýmis
V.-Evrópulönd þann 25. janúar sl.
olli víða gríðarlegum usla og tjóni á
gróðurhúsum og þeim gróðri sem í
þeim stóð. Ekki síst reyndist skað-
inn mikill í Englandi og Hollandi.
Að undanförnu hafa tryggingar-
aðilar verið að taka saman tjónið í
Hollandi, en þar sér eitt trygging-
arfélag um vátryggingu 80% af
gróðurhúsaeign landsmanna. Fé-
laginu bárust 8200 tjónatilkynning-
ar símleiðis. Nú er giskað á að
þarf ekki áburðargjöf. Það hentar
þvível t.d. í ófrjóa mela þar sem er
lítil úrkoma.
5. Alaskavíðir. Hann er mjög
fljótvaxin og harðgerð runnateg-
und en er áburðarfrekur. Hentar
vel sem skjólgróður o.fl.
6. Birki. Birkið er gamalreynd
trjátegund sem þrífst víða en vöxt-
ur er oft hægur.
7. Skrautrunnar og tré. Hér er
um stóran hóp að ræða en flestum
þeirra hentar illa að standa alveg á
berangri. Má þar nefna t.d. reyni,
úlfareyni, silfurreyni, hegg og gull-
regn, einnig hansarós, fjallarós,
ýmsar víðitegundir o.m.fl.
Hér hafa verið nefnd nokkur
dæmi um hvernig gera má landið
meira aðlaðandi með gróðri. Hins
vegar verður að virkja frumkvæði
bænda sjálfra og sanna það að hér
sé hægt að rækta fleira en gras og
garðyrkjutjón í Hollandi nemi tæp-
lega 4 milljörðum króna en trygg-
ingarfélagið hefur 3/5 hluta þeirra
upphæðar á ári í tryggingariðgjöld.
I ljós kom að mesti veðurofsinn
herjaði í um 9 klst. Hófst um miðj-
an dag og lægði um miðnættið. I
mörgum gróðurhúsabýlum eyði-
lagðist ræktun nær algjörlega.
Verst fóru gróðurhús sem voru
eldri en 5 ára.
Einnig í suðurhluta Englands
reyndist tjón tilfinnanlegt í þessu
stuðla þannig a aukinni vellíðan
manna og dýra.
Að lokum er svo rétt að ítreka
það, að öfugt við kálfinn sem laun-
ar sjaldnast ofeldið, skilar góð um-
hirða plantnanna sér margföld til
baka sem meiri og fljótari árangur.
Helgi Pórsson erfrá Kristnesi i Eyja-
firði. Hann er búfrœðingur frá
Hvanneyri 1987 og lýkur prófi á um-
hverfisbraut frá Garðyrkjuskóla rík-
isins vorið 1990.
Ingólfur Jóhannsson er frá Upp-
sölum í Öngulsstaðahreppi í Eyja-
firði. Hann er búfrœðingur frá
Hólum árið 1986 og lýkur prófi á
skrúðgarðyrkjubraut frá Garðyrkju-
skóla rikisins vorið 1990.
Samson B. Harðarson er frá
Reykjavík. Hann lýkur prófi á garð-
plöntubraut frá Garðyrkjuskóla rík-
isins vorið 1990.
fárviðri. Vitað er að eitt trygging-
arfélag þar hefur fengið um 18000
kröfur frá bændum upp á svipaða
upphæð og skaðinn nam í Hol-
landi.
Óvanalega miklir vindar hafa
gnauðað síðan við og við um ýmis
svæði áðurnefndra landa og valdið
umtalsverðu viðbótartjóni, en í
fyrrnefndum veðurofsa sem herj-
aði fórust 18 manns í Hollandi.
(Fréttabréf frá Blómamiðstöðinni, 1/90).
Vetrarvindar