Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1993, Síða 4

Freyr - 01.09.1993, Síða 4
Frá einu stærsta iðnfyrirtæki í Evrópu kemur nú ný kynslóð FIATAGRI dráttarvéla. Nýju FIATAGRI dráttarvélarnar eru hlaðnar tækninýjungum og er óhætt að fullyrða að aldrei hafi stjórnun vélarinnar verið gerð jafn auðveld og þægileg. T.d. er driflæsingum og framdrifsbúnaði stjórnað með rofum í mælaborði. FIATAGRI dráttarvélin er byggð með endingu í huga og er rafgalvanhúðuð yfirbygging liður í því. Með þriðja hraðastiginu á aflúrtaki 750 sn./mín. aukast möguleikar á umtalsverð- um olíusparnaði. Lipurð FIATAGRI dráttarvélanna er annáluð, einstaklega vel hannaður framöxull gerir 50° beygjuradíus á framdrifsvélum mögulegan. FIATAGRI dráttarvélar örugglega besti kosturinn í dag! G/obus Lágmúla 5, Pósthólf 8160, 128 Reykjavik. Simi 91-681555. FIA TAGRI NÝJA 94 LÍNAN 4

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.